Sagnir - 01.04.1988, Blaðsíða 41

Sagnir - 01.04.1988, Blaðsíða 41
Lénsveldi eða bændasamfélag landskuld.19 Ekki verður annað sagt en að þetta hafi verið þungur baggi á leiguliðanum. Ekki var nóg með að landeigandinn heimtaði rentu eða landskuld af fasteigninni, hann heimtaði einnig leigu af svokölluð- um leigukúgildum. Meðalafgjald af þeim var kringum 50 álnir, jafngildi fimm veturgamalla sauða. Sú leiga var yfirleitt greidd í smjöri, 50 álnir = 50 pund smjörs, eða í peningum eftir ríkjandi verðlagstaxta.20 Árið 1824 varð mikil breyting á kjörum margra leiguliða Möðru- vallaklausturs, sem eins og áður segir átti um 60 jarðir í sýslunni. Þá voru afgjöld af 25 jörðum lækkuð nnikið, sérstaklega leigurnar af leigu- kúgildunum. Þeim var einfaldlega fækkað mjög á þessum 25 jörðum. Þegar leið á öldina fór ástandið versnandi á ný, á byggingarbréfum sést tilhneiging til að hækka jarðar- afgjöld aftur.21 Ástæðan var líklega fólksfjölgun og aukin sókn í jarð- næði. Eftir 1860 fækkaði fé í sýslunni, °g hélst sú fækkun varanlega að því er virðist, a.m.k. til 1890. Þetta hlýt- ur að hafa þyngt kjör leiguliða. Voru landskuldir og leigur þyngri hlutfallslega á einu svæði en öðru? Líklega ekki, en þetta er atriði sem ég athugaði ekki nógu vel. í fijótu hragði lítur út fyrir að almennt hafi landskuld og leigur verið hlutfalls- lega jafnþungar um allt svæðið. Kúgaðir aumingjar eða stoltir bændur? Hvoru eigum við nú að trúa, voru bændur almennt aumingjar eða voru þeir stoltir einyrkjar? Þar er fyrst til að taka að þessi at- hugun sýnir glöggt hve mikill munur getur verið á jarðeign og búskapar- háttum, ekki aðeins milli sýslna, heldur milli sveita sem liggja nálægt hver annarri í sýslunni. Því er ástæða hl að fara varlega í alhæfingar. Við u^egum þó leyfa okkur að alhæfa varðandi Norðurland eystra á 19. bld. Eins og sést á mynd 4 er ákveð- svæði kringum ósa Hörgár mið- Punktur eða þyngdarpunktur stór- iarðeigna á Norðurlandi eystra. Um- hverfis, í Svarfaðardal, Ólafsfirði, Stórjarðeigendur í Eyjafirði á 19. öld. Heimild: Tafla 2. SAGNIR 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.