Sagnir - 01.04.1988, Blaðsíða 68

Sagnir - 01.04.1988, Blaðsíða 68
Bænarskrár og umræður ... voru leyfðir tveir nýir kaupstaðir, Þórshöfn í Norðausturamti og Borð- eyri í Vesturamti, og að lausakaup- mönnum var leyft að sigla á Kross- vík á Akranesi. Aðrar úrbætur í verslunarmálum fengust ekki að sinni.16 Barátta Jóns Sigurðssonar og samherja hans fyrir auknu verslun- arfrelsi hélt áfram og árið 1855 var verslun gefin frjáls á íslandi. Miklar breytingar urðu ekki fyrr en um 1870, þá urðu þáttaskil í verslunar- málum og stofnuð nokkur innlend Tilvísanir 1 Tíðindi frá aiþíngi ísiendinga 1845. Rv. 1845, 550. 2 Heimir Þorleifson: Frá einueldi lil lýðueldis. 2. útg. Rv. 1975, 92. 3 Ný Félagsrit 3. árg. Kh. 1843, 127. 4 NýFélagsrit 5. árg.Kh. 1845,61-80. 5 Dagbók Alþingis 1 1845. Alþingis- skjal nr. 32, 04.07.1845, 230-231. Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 56-58. 6 Dagbók Alþingis I 1845. Alþingis- skjal nr. 27, 04.07.1845, 210-212. hlutafélög um verslun. Kunnust þeirra urðu Grártufélagið, sem nokkrir menn við Eyjafjörð stofn- uðu, og Félagsuerslunin við Húna- flóa, sem var um svipað leyti stofnuð á Borðeyri. íslenskum kaupmönn- um fjölgaði einnig og útlendir menn ílentust hér og urðu þekktir kaup- menn.17 Að lokum Fyrsta kaupfélagið var stofnað árið 1882, Kaupfélag Þingeyinga, og Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 40-44. 7 Dagbók Alþingis I 1845. Alþingis- skjal nr. 46, 10.07.1845, 430. Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 40^14. 8 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 64. 9 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 549. 10 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 550. 11 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 564. kaupfélagshreyfingin breiddist út um landið þrátt fyrir „andspyrnu hálfdansks kaupmannavalds", og um 80% allrar smásöluverslunar í landinu var komin í hendur inn- lendra kaupmanna og kaupfélaga um aldamótin 1900, en heildversl- unin var hinsvegar nær öll í hönd- um erlendra aðila. Það breyttist m.a. með tilkomu símasambands við útlönd árið 1906 og greiðari millilandasiglingum. 12 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 594-595. 13 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 596-597. 14 Tiðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 606. 15 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1845, 636. 16 Tíðindi frá alþíngi íslendinga 1847, Rv. 1847, 11. 17 Heimir Þorleifsson, 92-99. 64 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.