Sagnir - 01.04.1988, Síða 76

Sagnir - 01.04.1988, Síða 76
Lýður Pálsson Rjómabú „Áfram með smjörið, góðir hálsar!ul Frá áttunda áratug 19. aldar höfðu íslendingar haft spurnir af nýrri tækni í vinnslu mjólk- ur.2 Þessar nýju aðferðir ruddu sér ekki til rúms hér enda bar enga nauðsyn til þess þá, þegar smjör var nær eingöngu framleitt til heimilis- nota. Nýjungarnar bárust oft frá Danmörku eins og í þessu tilviki. Danskur landbúnaður í lok 19. aldar Um 1880 urðu þær breytingar á dönskum landbúnaði að bændur hófu í auknum mæli að stunda bú- fjárrækt í stað kornræktar. Orsökina má rekja til innflutnings ódýrs korns frá Ameríku til Bretlands á 7. ára- tugnum.3 Við það féll korn í verði. Einnig töpuðu Danir árið 1864 hertoga- dæmum sínum Slésvík og Holstein til Þýskalands en þau voru aðal kornræktarhéruð Dana þá. Svar Dana við þessari þróun var að auka kvikfjárrækt. Danskur matur, egg, beikon og smjör, urðu algeng á morgunverðarborðum enskra. Smjör- gerð og útflutningur smjörs jókst svo mikið að árið 1899 var Danmörk orðið eitt af stærstu mjólkurlöndum í Norðurálfunni og með fullkomn- ari mjólkurvinnslulöndum heims.4 Verðmæti smjörsins nam tugum milljóna króna. Árið 1877 fluttu Danir út smjör fyrir 25 milljónir en árið 1897 nam útflutningurinn 144 milljónum króna. Uppgangur dönsku mjólkurbú- anna var gífurlegur, þegar haft er í huga að fyrsta samvinnumjólkurbú- ið var stofnað 1882 og voru þau orð- in u.þ.b. þúsund að tölu í lok 19. aldar.5 Auk þess voru einkasamlög t\'ö hundruð talsins, en þá var um að ræða einn eignaraðila sem keypti mjólkina af nágrönnum bús- ins. Sjálfseignarmjólkurbú voru þrjúhundruð alls, eins og Korpúlfs- staðabú Thors Jensens. Rjómabú voru aðeins átta. Fréttir af velgengni dönsku bú- anna náðu fljótt til íslands. Tengsl íslendinga við önnur lönd voru auð- vitað mest við Danmörku á þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.