Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Page 18
18
15. gr.
Samningi þessum getur hvor aðili sagt upp með 3 mánaða fyrir-
vara, miðað við 30. júní eða 31. desember.
16. gr.
Samningur þessi er gerður í tveim samhljóða eintökum og rita
undir hann til staðfestu fyrir Sjúkrasamlag Reykjavíkur formaður og
ritari samlagsins og fyrir Læknafélag Reykjavíkur formaður og ritari
og eru undirskriftir þeirra bindandi fyrir bæði nefnd félög.
Gekk í gildi 1. jan. 1933.
Viðurkenndir sérfræðingar.
Handlæknar:
*Matthías Einarsson, *próf. Guðm. Thoroddsen, Jónas Sveins-
son (1932).
Lyflæknar:
*Jón Hj. Sigurðsson, Björn Gunnlaugsson (1931), Valtýr Alberts-
son (1931).
Augnlæknar:
*Helgi Skúlason, Kjartan Ólafsson (1928), Guðm. Guðfinnsson
(1928), Kristján Sveinsson (1932).
HálS', nef- og eyrnalæknar:
*Ólafur Þorsteinsson, *Gunnlaugur Einarsson, Jens Á. Jóhannes-
son (1932).
Meltingarsjúkdómalæknir:
*Halldór Hansen.
Geðveikilæknar og taugasjúkd.:
*Próf. Þórður Sveinsson, *dr. med. Helgi Tómasson.
Lungnasjúkdóma- og berklaveikislæknar:
*Próf. Sig. Magnússon, Helgi Ingvarsson (1929).
Húð- og kynsjúkdómalæknar:
*M. Júl. Magnús, Hannes Guðmundsson (1928).
Physiotherapia:
*Jón Kristjánsson, Karl Jónsson (1930).
Barnasjúkdómalæknir:
Katrín Thoroddsen (1927).
Geislalæknir:
*Dr. med. Gunnl. Claessen.
Tannlæknar:
*Vilhelm Bernhöft, *Friðjón Jensson, Jón Benediktsson.
Þeir eru merktir með *, sem störfuðu sem sérfræðingar fyrir
1923. Ártölin í svigum sýna hvenær sérfræðings-viðurkenning var
veitt.