Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 21
21
Dýralæknar skulu vera 5. Tveir i Sunnlendingafjórðungi og einn í
hverjum hinna fjórðunganna. (Stj.tíð. 1933, bls. 106.)
Lög um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til
landsins. Nr. 65, 19/6 1933. (Stj.tíð. 1933, bls. 117.)
Lög um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma. Nr. 66,
!9/6 1933. (Stj.tíð. 1933, bls. 126.)
Lög um breyting á lögum nr. 82, 23/6 1932, um sjúkrasam-
iög.
Breytingin hljóðar um skólasjúkrasamlög og að hægt sé að
%tja sig milli sjúkrasamiaga án sérstakrar læknisskoðunar og án
tiliits til aldurs. Öll lögin með breytingum eru prentuð í Stj.tið.
!933, bls. 307.
Lög um breytingu á lögum nr. 71, 28/11 1919, um laun em-
hættismanna. Ákveða að yfirlæknirinn á Kristneshæli falli undir
]3. gr. laga frá 1919. (Stj.tið. 1933, bls. 30.)
Lög um ljósmæður. Nr. 17, 18/6 1933. (Stj.tíð. 1933, bls. 26.)
Hjúkrunarkvennalög. Nr. 27, 27/6 1933. (Stj.tíð. 1933, bls. 39.)
Lög um tilbúning og verzlun með smjörliki. Nr. 32, 19/6
j933. (Stj.tíð. 1933, bls. 48.)
Lög um ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla íslands. Nr.
J3, 23/6 1932. (Stj.tíð. 1932, bls. 29.)
Reglugerð um rannsókn banameina og kennslu í meina-
°S liffærafræði.
Yfirlæknum i sjúkrahúsum ríkisins er heimilt eftir því sem þeim
Þykir ástæða til að rannsaka sjálfir eða láta sérfræðing í meinafræði
rannsaka með krufningu og á annan hátt banamein sjúkl., sem þar
heyja, og notfæra þessar krufningar og rannsóknir við kennslu.
(Stj.tíð. 1932 B, bls. 192.)
Reglugerð fyrir ljósmæðra- og hjúkrunarkvennaskóla ís-
íands.
Hlutverk skólans er að ala upp hæfar ljósmæður og hjúkrunar-
honur. Stjórnarnefnd Landspítalans annast stjórn skólans. Námstími
1 Ijósmæðradeild er í 1 ár (1. okt. — 30. sept.) og í hjúkrunarkvenna-
heild 3 ár og byrjar 1. júní. Nemendur skulu vera milli 20 og 30
ara. Eiginhandarumsóknir sendist skólastjórn fyrir 15. júlí í ljós-
o^æðradeild og fyrir 1. marz í hjúkrunarkvennadeild. Umsóknum
tylgi vottorð um aldur, heilbrigði og skólanám, ef til er. (Stj.tíð.
1932 B, bls. 272.)
Auglýsing um heilbrigðissamþykkt fyrir Kaldrananes-
hrepp. (Stj.tíð. 1932 B, bls. 256.)
Reglugerð um skýrslugerð lækna, sem lækningaleyfi hafa,
®nnara heilbrigðisstarfsmanna og heilbrigðisstofnana. (Stj.tíð.
lg32 B, bls. 295.)
Reglugerð um skilyrði fyrir veiting lækningaleyfis og
sérfræðingaleyfis. (Stj.tíð. 1932 B, bls. 371.)