Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Síða 34
34
Einkenni. Meðferð.
Strychnin. Tiismus, tetanus, hyper- reflexia. Magaskolun, Tannin eða carbo animalis, chloral, morphin eða chloroform.
Phenol. Svimi, collaps, dökk- grænt þvag, nephritis. Emetica ev. magaskol- un, calx sacch. eða mag- nesia usta, sulf. natr.
Sýrur og súr sölt. Bruni í munni, koki, væl- inda og maga. Brunaskóf á vörum og tungu: gul við acidum nitr.-eitranir, hvit við acid. hydrochlor, dökk við acidum sulfuri- cum. Miklir magaverkir; uppköst, oft blóði bland- in, reagera súrt, albumin- uria, hæmaturia. Alkalia (stórir skammt- ar): Magnesia usta, bi- carb. natr. calc. saccha- rat, krít etc. Mjólk, olíur, mucilaginosa. Morphin við þrautum. Stimulantia.
Lútar. Munnur, kok og magi brenndur, hvítleit skóf á vörum. Uppköst (alkal- isk reaction). Colica. Diarrhoe. Þynntar sýrur (edikssýra, citronsýra etc.). Mjólk. Olía. Mucilaginosa.
Arsenik. Magaverkir. Uppköst. Di- arrhoe. Collaps. Albumin- uria. Hæmaturia. Magaskolun eða emetica, laxantia, antidotum arse- nic. Aqv. calcis. 01. ol- ivae, mucilaginosa. Sti- mulantia. Morphin.
Sublimat og önnur kvika- silfursölt. Oft brunaskóf í munni og hálsi. Málmbragð í munni. Magaverkur og uppköst. Albuminuria. Anuria. Emetica ev. magaskolun, tannin. Mjólk, laxantia.
Blýsölt. Cardialgia. Vomitus. Col- laps. Magaskolun eða emetica. Sulfas magnesicus eða natricus.
Carboxyd. Svimi, höfuðverkur, som- nolens, coma, krampar. Hreint loft, respiratio ar- tificiaiis. Oxygeninhala- tion. Venesectio.
l'. A.