Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Síða 46
46
Nokkur „patent“-lyf.
Abasin (Acetyladalin). Óuppl. töflur á 25 ctgr. Indic.: Hy-
steria, neurasthenia, neurosis cordis, molimina graviditatis et men-
strual. D o s i s : 1—2 töfiur 3svar á dag.
Achylin tabl. „Ido“. Hver tabl. hefir að geyma Betainhydroklorid
0,25 gr. (= 0,05 g. HCl). Indic.: Achyli, Hypochyli. Dosis:
3—4 tabl. með hverri máltíð.
Acidol (Betainchlorhydrat). Hver tala geymir 23,8 °/o HCl, er jafn-
gildir 10 dropum af þynntri saltsýru. Indic.: í stað HCl við
magasjúkdóma.
Acidol Pepsin. Töflur, sem innihalda: Styrkleiki I (Pepsin 0,10,
Acidol 0,40) jafngildir 8 dropum af þynntrí HCl. Styrkleiki II (Pep-
sin 0,20, Acidol 0,05). Indic,: Meltingartruflanir.
Adalin (Bromdiaethylacetylcarbamid). Indic.: Sedativum og
vægt hypnoticum. D o s i s : Sem sedativum 0,25—0,5 gr. 3svar
á dag. Sem hypnoticum 0,5—1,5 gr., með heitu vatni eða tei.
Adalin verkar oft vel á höfuðverk við hypertensio, nephrosclerosis
i terminal stadium og linar pruritus e ictero.
Adamon (Dibromdihydrokanelsýru-Borneolester). Tölur á 50 ctgr.
Indic.: Sem sedativum. Dosis: 1 tala 3—5 sinnum á dag-
Adrenalin sol. 1 %o. AB & MCO. í glösum og ampullae. Indic.:
A. notað með cocain, novocaín og öðrum localanæsthetica. B. Hæ-
mostaticum og adstringens. C. Hjartacollaps og lágur blóðþrýst-
ingur. D. Asthma bronchiale. D o s i s.: Subcutant 0,5—1 ccm-
Intraven. 0,1—0,3 ccm. þynnt 20 sinnum með fysiolog. saltvatni-
Intracardialt við hjartacollaps 1 ccm.
Agomensin (tablettae et ampullae). Hver tala hefir að geyma 0,02
gr. af conc. hormoni úr corpus luteum. I hverri amp. er 0,04 gr.
Indic.: Amenorrhoe eftir oophorektomi, klimakterium. Dosis:
1—3 tölur 3svar á dag, eða 1—4 amp. 2svar í viku.
Agurin (Theobrominnatrium-natriumacetat). Indic.: Diureticum-
D o s i s : 2 tölur á 0,5 gr. 3svar á dag.
Allonal (Isopropylallylbarbitursúrt amidopyrin). Óuppleysanlegt.
Indic.: Sedativum, hypnoticum. Dosis: 1—2 tölur 2—3svar
á dag. Sem hypnoticum má gefa allt að 4 tölur (0,64 gr.) í einu.
Amidophan Tabl. Heva. Hver tabl. hefir að geyma Amidopyrin
0,15. Benz. natric. coffeic 0,10. Acid. phenylcinchon 0,25. Indic.:
Rheumatismus orticulorum, Myalgiae, Neuralgiae. D o s i s : 2
töflur 2—3svar á dag eftir mat.
Amphotropin (kamfórusúrt hexamethylentetramin). I n d i c .: Bac-
teriuria, pyelitis, cystitis. D o s i s: 0,5—1 gr. 3svar á dag.
Antiacid tabl. Nyco. í hverri töflu: bicarb. natr., hydratoc. magn.
aa 0,25, lign. Quassiae pulv. 0,025. I n d i c.: Hyperaciditet, py'