Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 47
47
rose, cardialgi, ulcus ventriculi, ulcus duodeni. D o s i s: 2—3
töflur 3svar á dag.
Antiacid c. belladonn. tabl. Nyco. Eins og hið fyrrnefnda, að
viðbættri extr. belladonn. o. ol. Indic.: Hypersecretion, cardi-
ospasmus auk þess sem hitt. D o s i s : 2 töflur 3var á dag.
Anusol (Vismutjoðresorcinsulfonat). I n d i c.: Haemorrhoides, sem
supposit. Anusoli.
^nutol (Unguent. chlorbutoli DAK). í hverjum 1000 gr. er:
Chloretone og Calomel aa. 30 gr. og ennfremur Extr. fl. Hydrastis
og Extr. Hamamelidis. í túbum.
^rcanol. Tölur, sem í er: Acid. acety). salicyl. og atophan. Do-
s i s : 1 tala 3—4 sinnum á dag.
Argentamin (Aethylendiaminsilfurnitrat-uppleysing 10 % AgNO;J).
Indic.: Gonorrhoe. Notkun: I urethra anterior: 1:400—500.
í urethra posterior: 1 : 50—100.
Argyrol (argentum nucleinicum). Dosis: Til inj. í urethra 1—5%;
sem augndropar 5—10 %.
■Arsamon (monomethylarsensúrt natrium). Steriiiseruð upplausn.
I n d i c.: Húðsjúkdómar, neurastheni, chlorose, lues. D o s i s :
1 ccm. = 0,05 natrium monomethylarsenat.
Arsol. ASTRA. Hver ccm. hefir að geyma 1 milligr. Acid. arseni-
cosum. Dosis: 1 ccm. 3—4 sinnum á viku.
ARSOL og ARSOL FORTIOR »MCO«. 1 ccm. af Arsol hefir að
geyma 1 milligr. Acid. arsenickos.; Arsol fortior er 3 sinnum sterk-
ara. Indic.: Emaciatio, Leukæmia. Dosis: 1 ccm. daglega eða
annan hvorn dag.
ARSOL COMP. »MCO« 1 ccm af því hefir að geyma Acid. arse-
nicos. 1 milligr. Nitr. Strychnic 0,5 milligr., Glycerophosphas
natric. 0.1 gr. Indic.: Asthenia, Neurasthenia. Dosis. 1 ccm dag-
lega eða annan hvorn dag.
■Arsophylli Tabl. Nyco í hverri töflu Chlorophyli. Búrger 0,013
Phosph. ferros. 0.010, Phosph. calc. 0.08, Acid. arsen. 0001, extr.
Rhamn purshian. sicc. 0.005. Ind. Anaemia, tuberkulosis. neurast-
henia, Dosis.: 1—2 töflur 3svar á dag eftir mat.
•^Sacarpin. ASA. Extr. fol. jaborand. & extr. herb. Drosera,
extr, herb. thymi. Ind.: Tussus convulsiva, asthma, bronchitis.
^osis.: Börn allt að 5 ára 2—10 dropar. Börn 5—12 ára 10—15
dropar. Fullorðnir: 15—25 dropar, 3svar á dag í dálítið af vatni.
■^tochinol (Phenylcinchoninsulfonat). Indic.: Rheumat. acut. et
ehronic., arthrit. urica, neuralgiae etc. Dosis.: 2—3 töflur 3 svar
á dag.
•^tophan (Phenylcinchoninsýra). Indic.: Rheumat. acut. et chronic.,
erthritis urica. Dosis.: 0.5—1 gr. 3svar á dag p.c., helzt með
e,nni teskeið af bicarb. natricus.