Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Page 48
48
Atophanyl. Atophannatrium 0.5 og salicyl. natric. o.5 leyst upp í 10
ccm Aqua dest. til intraven. inject., en aðeins í 5 ccm. til intramusc.
inject. Með þeim síðartöldu eru amp. með 0.04 Novocain til að
draga úr sviðanum.
ATRANOL. IDO. Lysisemulsion, i hverju grammi 500 A-fjörefna
og 250 D-fjörefnaeiningar. Indic.: Atrofi, Scrophulose, Rachitis,
Tetani, Spasmophili. Dosis.: börn. 1 teskeið 2svar á dag. fullorðna
1 matskeið 2svar á dag.
Bacillact. IDO. í hverri töflu: Cultus bac. acidophil. ásamt gail
og extr. duodenal. Indic.: opstipans chronic., lifrasjúkdómar, Cat-
arhh. endritis, Haemorrhoidalia, meltingartruflanir vegna gerunnar,
autotoksiskar húðsjúkdómar.
Bacilli Bigaroil LEO. Hver stautur liefir að geyma: Subgallas
bismuth. oxyjodat. (Airol) o.20. 01. cacao steril. 0.60. Indic.:
Lues.
Bacilli Calomel LEO. Hver stautur hefir að geyma: Calomel
vapore parat. gr. 005. 01. cacao steril. gr. 0.15 Indic.: Lues.
Barbinal (Phenylæthylbarbitursýra). Indic.: Agrypnia, epilpepsia,
migræna. Dosis.: Sem hypnoticum 0.1—0.3. Sem antiepilepticum
0.05—0.15. Við migraene venjulega gefið 0.05 1—2 sinnum á dag
Stærsta dosis.: 0.50.
Brom Ovariae comp. tabl. Nyco. í hverri töflu gland. ovar. sicc.
0.05 Bromisovalerylkarbamid 0.01, Phytolecithin 0.0133, Posph. calc.
tribasic. 0.0627, Theobromin puriss. 0.05, Papaverin. hydrochl 0.01
Indic.: Ad klimakterium, eftir oophorectomi. Dosis.: 1—2 töfl'
ur 3svar á dag.
Bromum Colloidale. «MCO« & NYCO. Samband 10% colloid. brom
með eggjahvitu. Indic.: Taugaveiklun, svefnleysi, neurasthenia,
epilepsia, chorea minor, kikhósti, hyperemesis gravidarium.
Dosis.: 10—20 dropar 3svar á dag.
Bromural (Monobromisovalerianylcarbamid). Duft og tölur á 30
ctgr. Indic. og Dosis.: Sem sedativum 1 tala 2—3svar á dag-
Sem hypnoticum 2—4 töflur i heitu vatni, undir svefn.
BUTAPYRIN Tabl IDO. Hver tabl. hefir að geyma Idobutal
(n-butyl-allyl-barbitúrsyra) 0.03 gr. og amidopyrin 0.22 gr. Indic.:
Migraene, Tannverk, hlustarverk og höfuðverk. Dosis.: 1—2 tabl.
1—2svar á dag.
Butolan (p-oxydiphenyimethancarbaminsýruæther). Tölur 0.2—0.5
gr. Indic.: Oxyuriasis. Dosis.: 1 tafla á 0.2—0.5 3svar á dag
i 3—6 daga, síðan skal laxera.
CACA Tabl. HEVA. hver tabl. hefir að geyma Coffein 0.05 Carb.
lithic. 0.10, Acid. acetyl. salic. 0.40. Indic.: Cephalea, Migræne,
Febris rheumat. og »gigt« í öllum myndum, Tannverk. Dosis.:
1—2 töflur 3—4 sinnum á dag í vatni.