Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Qupperneq 50
50
os. 1 tabl. (0.10 gr.) eða 20 dropar 10% upplausn oft á dag eftir
þörfum. 1 amp. subcut, eða intraven. 2—3svar á dag.
Cardiazol'Dicodid dropar. Hafa að geyma 10% cardiazol, 0.5%
dicodidhydrochlorid. I n d i c: Kikhósti, bronchitis, asthma, laryn-
gitis o. fl. Dosis: Ungborn 5—10 dropar 3svar á dag. Fullorðnir:
20 dropar 3svar á dag.
CARDIOTONI Tabl. HEVA. hver tablet hefir að geyma
Luminal o. ol. Sulf. sparteinic 0.02. Indic.: Palpitalismus, neurosis
cordis, morbus cordis org. D o s i s: 2 töflur 2svar á dag.
CARDIOTONI COMP. Tabl. HEVA. sama og Cardioton Tabl að
auki Sulf. strychnic 0.001. Indic.: sömu, einkum við hypotoni.
Dosis: 2 töflur 2svar á dag.
Casbis (Vismuthcarbonat i olíususpensio). lccm. svarar til 10 ctgr-
Bi. Indic.: Lues. Dosis: 1 ccm. instramusc. 3ja hvern dag.
Cascalin pillur. í hverri pillu er: Extr. Aloes 010 gr., Extr. cascar-
sagrad. 0.05 gr. Phenolphthalein 0.05 gr. Indic.: Obstipatio-
Dosis: 1—2 pillur í einu kvölds og morgna.
Cascar Agar. 100 hlutar jafngilda 25 hlutum Extr. fl. rhamni
purshian. Dosis: 1 teskeið 5 sinnum á dag.
Caseosan. 5% steril kaseinupplausn. Til intramusc. inj. 0.5—5 ccm-
Til intraven. inj. 0.25—2 ccm. Ampullae á 1 ccm.
CETAMIN TABL. MCO. í hverri töflu 0.5 grm. fruct. Rosae stand-
samsv. innihald C-fjörefna i 5 grm. sítrónusafa. Indic.: Scorbus,
Diætmeðferð. (Ulcuskúr). profylakticum gegn smittandi sjúkdóm'
um. D o s i s 1—2 töflur 3svar á dag.
Chinosol (Dioxychinolinsulfat) '/2—1% upplausn til sótthreinsunar á
höndum og til hálsskolunar.
Choleflavin (perlur). Hefir að geyma: Trypaflavin, Papaverin,
Podophyllin og 01. Menth. pip. I n d i c.: Gallsteinar, cholangitis
cholecystitis D o s i s: 2—3 pillur ]/2 klukkustund fyrir máltíð,
hækkandi upp í 3—4 pillur 3svar sinnum á dag.
Choleval. Colloidalt silfursamband (10 % Ag), inniheldur natrium'
gallat sem hlifðarcolloid. Indic.: Gonorrhoea. Dosis: 10 ccm-
0.25—0.50°/o upplausn til inj. í urethra, 1—2% til blöðruskolunar.
Cibalgin (Amidopyrin-dial.) 25 ctgr. jafngilda 22 af amidopyrin plus
3 af dial. Indic.: Neuralgiae, ischias, hlustarverkur. molimina
menstrual. etc. Dosis: 1—2 tabl. í senn. Sem hypnotícum 2—3
tabl. vespere
Coagulen, CIBA. Standardiserað fýsiolog. blóðstillandi meðal, búið
til úr dýrablóði og blóðmyndandi líffærum. Amp., tablettae, upp'
lausn, sem þolir suðu, og notist með líkamshita. Notkun: 20—40
ccm. 3% upplausn i fysiolog. saltvatni intraven. Útvortis 10%
upplausn.
Codeonal tablettae. I þeim er: 2 ctgr. Codeindiaethylbarbitur,