Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 51
51
15 ctgr. Natriumdiaethylbarbitur. I n d i c.: Sedativum, hypnoticum
svefnleysi, næturhósti, influenza etc. — Dosis: Sem sedativum
1 tabl .2—3svar á dag. Sem svefnlyl 2 tabl vespere.
COMPROID DIGITALIS ,MC0‘. er standardiserað digitalispræpar-
at. Indic.: Insufficientia cordis. D o s i s: Við bráðahjartasjúk-
dóma 2—3 tabl. 3 sinnum á dag. Sé það gefið i lengri tima,
nægir oftast 1—2 tabl. á dag.
COMPROID NITROGLYCERINI ,MC0‘. eru þrenns konar eftir
styrkleika (0.25 mgr., 0.50 mgr. og 0.65 mgr. Nitroglycerin). 0.50 mgr.
tabl. = 3droparSolutioNitroglycer. spirit. Indic.: Angina pectoris.
Coramin, liquid. 25% upplausn af pyridin-beta-carbonsýru-diæ-
thylamid. Indic.: Sömu og fyrir Cardiazol. Dosis: Subcut.,
intravenöst eða intramusc. 1—2 ccm. pro dosi. Per os: 25—50
dropar i einu.
Corpus luteum A. AB. Töflur & amp. gl. á 20 töflur og ks. á
10 amp. I n d i c.: Amenorrhoe, mensesaukandi, eftir Oophorectomi
Hosis: 1—3 töflur 3svar á dag, eða intramusc. 1—4 amp. 3—4
sinnum á viku.
Corpus luteum S. AB. gl. á 40 töflur, ks. á 10 amp. Indic.:
Klímakterískar blæðingar, Dysmenorrhoea, Menorrhagia. Dosis:
1—2 töflur 3svar á dag, eða intramusc. 1—2 amp. á dag.
CUPIRON Tabl ,MCO‘. Hver tablet hefir að geyma. Chloret. fer-
ros. 0.15 gr. CURRUM (i organiska sambandi) 0.5 mgr. Indic.:
Anæmia simplex. Dosis: 1 tabl. 3 sinnum á dag eftir máltíð.
Cystopurin tablettae. Tvöfalt salt úr hexmethylentetramin og
natriumacetat. I n d i c.: Cystitis, pyelitis pyelonephritis. D o s i s.
1—2 tabl. 3svar sinnum á dag í vatni.
DECAMINIDO. Olía unnin úrlifri lúðu.i hverju grammi 5000 A-fjörefna
°g 2500 D-fjörefnaeiningar. I n d i c.: Atrofi, Scrophulose, Rachitis,
Tetani, Tuberkulosis, Osteomalaci, Artritis deformans, Qraviditas.
Uosis: börn 2—6 mán. 8 dropar á dag, börn 6—12 mán. 15
dropar á dag, stærri börn 15 dropar 2svar á dag, fulloröna 1 te-
skeið á dag.
öECAMIN DRAGEES IDO. Hver dragees hefir að geyma 10 ctgr.
Uecamin. Dosis: Börn 4—6 dragees á dag, fullorðna 6—10
dragees.
Uecholin (Dihydrocholsúrt natrium). Ampullae, tablettae. I n d i c.:
Cholangitis (Icterus). Cholelithiasis. Dosis: 5%—20% upplausn
intraven. í þungum tilfellum í 2—3 daga samfleytt, daglega 5—
1° ccm. og 3ja dag 15 ccm. Per os: 2 tabl. (á 25 ctgr.) 3svar á
dag-
°ial (Diallylbarbitursýra). Tablettae, Dial liquid., amp. á 2.3 ccm
(1 ccm.: 10 ctgr. Dial). Indic.: Svefnleysi, sedativum, Hypere-
•nesis gravidarum, til að venja af morfin- og alcoholneytslu