Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Side 56
56
posterior. 1 ccm jafngildir 0.2 gr. af líffærinu. Indic.: Uterus- og
hjartatonicum, þarmaperistalticum, gynækolog. blæðingar., asthma,
díabetes insipídus. Dosis.: 0.50—0.75—1.0 ccm. intramusc., subcut-
ant eða intraven.
Ichthalbin (Ichthyoleggjahvítusambönd með 40°/0 Ichthyolsulfosýru).
Indic.: „Intens“ húðsjúkdómar, chroniskar iðraþrautir. Dosis.: 1
gr 3svar sinnum á dag, eða 3 tabl. 3svar á dag.
Ichthargon (Ichthyolsilfursambönd með 30°/o Ag og 15% S). Brúnt
duft. Indic.: Antigonorrhoicum. Dosis: Til inj. i urethra 0.2—2°/o»
upplausn.
Ido Magnesia. Hefir að geyma 7% af magnesiumhydroxyd í vatns-
upplausn. Suspensio Hydratis magnesia DAK. Magnesia-mjólk er
sama meðal, en ódýrara.
IDOPARFIN. IDO. Homogen paraffinoliaemulsíon með Agar Agar
(40°,/o paraff.liquid). Indic.: Opstipatio. Dosis: 1 matskeið í senn.
börn 1 teskeið—1 barnaskeið í einu.
IDOPHEDRIN TABL. IDO. hver tabl. hefir að geyma: Amidopyrin
0.05. Theophyllin '0.05. Coffein 0.025. Extr. belladon. sicc. 0.01
Ephedrin hydrochlor. 0.005. Acid. Agaricin 0.00125. I n d i c.: Asth-
ma bronchiale. Dosis.: 1—2 tabl. á dag.
IDOROL. IDO. Homogen paraffinoliaemulsion með Agar Agar (407o
Paraff.liquid og lo milligr. Diacetyl-bis-oxyphenylisatin í hverri
matskeið). Indic.: Obstipatio, Obstipatio cronica. Dosis.: matskeið
í senn. Börn teskeið í senn.
IDOROL FORTIOR. IDO. Sama og IDOROL en með 20 milligr.
Diacetyl-bis-oxyphenyl-isatin í hverri matskeið.
IDÓSÓL. Thorarensen, sjá IDOZAN. Indic og Dosis sömu
IDOTON Tabl.IDO. Hver tabl. hefir að geyma: IDOZAN sicc. 0.25
gr. (= 0.10 gr. Fe.). Phosph. strychnic. 0.001. Acid. arsenicos
0.001. Indic: Anæmia, Asthenia, Anorexi. Dosis.: 1 tafla 3svar
á dag.
IDOTONICUM IDO. Lifur tonicum með B-fjörefna, Glycerophosphas
natric. og Phosphas strychnic (0.5 milligr. í barnaskeið). Indic.:
Neurasthenia, Asthenia, lystarleysi. Dosis.: 1 dessertskeið 2—3svar
á dag.
IDO-TONICUM cum FERRO. IDO. sama og IDOTONICUM enn
með 0.5°/o Fe.
IDOZAN. IDO. Neutral, colloidal járnupplausn 570- Indic.: Anæ-
mia, Chlorose. Dosis.: 1 teskeið hækkandi upp í 1 barnaskeið 3
sinnum á dag.
Inkretan. Standardiserað præparat úr skjaldkirtli og hypophysis,
með bróminnihaldí. Indic.: Fitusýki allskonar, dystrophia adiposo-
genitalis. Dosis.: 6 tabl á dag.