Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 57
57
Inotyol-smyrsli. í því er lithol, hamamelisextract, sulfoschistol,
borax og zinkoxvd. Indic.: Eczem.
INSULIN ,MCO‘. Hver ccm hefir að geyma 40 international eða 10
danskar einingar. Indic.: Diabetes mellitus. Adjuvans við fítunar-
kúra.
ístizin (Dioxyantrachinon). Tablettae á 15 ctgr. Indic.: Obstipatio.
Dosís.: 1—2 tabl. i senn.
Itrol (silfurcitrat). Indic.: Til hálsskolunar, til inj.. við gonorrhoea
til blöðruútskolunar. Dosis.: 02 - 0.25°/oo uppl. til inj. við gon. 4
sinnum á dag. 0025:200 upplausi. til blöðruútskolunar. Til háls-
skolunar 0.1—0.5°/oo upplausn.
Jod-Calcium-Diuretin. 1 tabl.: 50 ctgr. Calcium Diuretin, 10 ctgr.
Joðkalium. Indic.: Hypertoni, angina pectoris, asthma cardiale,
beilasclerose. Dosis: 1 tabl. 3svar á dag.
Jod Diuretal. Samband úr Theobromin og joðkalium. Indic.:
Astma cardiale, angina pectoris, æða-sclerose og hjartaneurosis.
D o s i s: 1 tabl. 3svar á dag.
Jodipin. Joðadditionsprodúkt úr sesamolíu með 10, 20 og 40% J.
I n d i c.: Atshma, bronchitis, emphysem, rachitis. arteriosclerose,
lues, skrofulose, tuberkulose, struma etc. Dosis: 1 teskeið til
1 matskeið 3-4 sinnumum á dag. (10%) eða 2—4 tabl. (20%
3svar á dag. Subcutant 10—20 ccm. (20%) annan hvern dag upp-
hitað.
Jodival (alfa-monojodisovalerianyl-þvagefni). Indic.: Kemur i stað
joðkaliums við tertiær lues, og secundær lues á byrjunarstígi, art-
oriosclerose. Dosis: 1 tabl. (0.30 gr.) 3svar á dag.
Jodthion (dijodhydroxypropan). Vökvi, sem i er 80% J. Indic.:
Aðeins til external lækningar á lues (byrjunarstig), tuberkulös
lymphom, vissir húð- og hársjúkdómar. Dosis: 2 gr. daglega.
Þynnt 2—3 sinnum með olivenolíu, eða í blöndu úr lanolini og
vaselini. Jodthionolía 10%.
J°dum colloidale Nyco. Bundi Joð 5.0, Glycerin 25.0, Protein. 7.0
Aromatica 23.35, aqv. ,dest ad. 100 ccm. I n d i c.: Lues tertiar.,
Bronchitis, Arteriosclerose, angina pectoris, Asthma. Dosis:
10—20 dropar 3svar á dag.
Juvenin tablettae. Hver tafla eða 1 ccm. af amp.-upplausn, hefir
að geyma 0.01 gramm af methylarsensúru Yohimbin og 0.005 gr.
methylarsensúru strychin. Indic.: Neurasthenia sexual.
Dosis: 1 tabl. 3svar á dag, eða 1 amp. (1 ccm.) annan hvern
dag.
^Ulzan (samband úr lact. calcic. og lact. natric.). Tablettae og pulv.
1 n d i c.: Neurosis, vasomotoriskar truflanir, gigt, diabetes, rachitis
°steomalaci vegna graviditas, dermatose.
Nlimakton-baunir. Hver baun hefir að geyma 3 ctgr. eggjástokks-