Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Síða 60
60
Dosis: 10—20 dropar 4 sinnum á dag eftir máltíð eða 1—2 tabl-
3—4 sinnum á dag.
Nervitoni tabl. Nyco. í hverri töflu 0.07 grm. sulf. chinic., 0.02
phosph. ferros., 0.008 grm. acid. citric. 0.002 nitr. strychn. Indic.:
Styrkjandi og örfandi anaemiae. Dosis: 1—2 töflur 3svar
á dag.
Neurasthenine (»Freyssinge«). Glycerofosfat úr natrium, calcium
og kalium), I n d i c.: Neurasthenia, asthenia,. D o s i s: 15—20 drop'
ar í vatni með máltíð.
NEUROSEDAL. HEVA. í hverjum dropa ca. 0.02 gr. Brom. calcic.
In d i c.: Tetania, Hypertensio essentialis, Tachycardia paroxysmalis,
Neurasthenia. Dosis: fyrir börn innan 4 ára að meðaltali 1 dropi
fyrir hvern ársfjórðung af aldri barnsins 2—3svar á dag. Fyrir
eldri börn 5—20 dropar 2—3svar á dag. Fyrir fullorðna 15—50
dropar 2—3svar á dag.
NEUROSEDAL COMP. HEVA. í hverjum dropa Bromet. calcic.
ca. 0.01. Jod. calcic ca. 0.01. Indic.: Hypertensio arterialis, Arteri'
osclerosis, Degeneratio moycardii, Neurasthenia. D o s i s.: 20—40
dropar 2—3svar á dag.
Noctal (Isopropyl-brompropenylbarbitursýra). Indic.: Svefnleysi
neurasthen., kikhósti. Dosis.: Fullorðnir: 1—2 tabl. V2—3/4 klst-
fyrir háttatíma. Börn minna eftir fyrirskipunum læknis.
Normacol Indic.: Chronisk og spastisk obstipatio. Dosis.: 1—2
teskeiðar 1—2svar á dag (í glasi af vatni).
Novaethyl tabl. Nyco. í hverri töflu Diaethylbarbitursúrt Dimet-
hylaminophenyldimethylisopyrazolon. 0.4 Indic.: Analgeticuni/
Migraene, tannverkir, þrautir, neuralgia, tíðarverkir. Dosis.:l—4
töflur í senn.
Novalgin (Antipyrin derivat) Tabl. á '/2 gramm, amp. á 1 ccm
Indic.: Polyarthritis, neuralgiae, Tnfluenza, pneumonia, tyfus,
erysipelas etc. Dosis: 1 tabl. 3—4 sinnum á dag. Pro inj. 1—2
amp.
Novasurol (organiskt kvikasilfurssamband). 10°/o upplausn.
Indic.: Lues, einkum primær. Einnig diureticum.
Novatophan (Atophan methylæther) Indic: og Dosis: eins og
fyrir Atophan.
Noviform (Tetrabrompyrokatechinvismut)’ Inniheldur 30—32°/0 Bi-
Indic.: Sára-antisepticum Dosis.: 5—20% smyrsli, óblandað
eða með talcum.
Novonal (Diaethylallylacetamid). Indic.: Hypnoticum. Dosis-:
1—2 tabl. V-2—1 klst. fyrir háttatíma. Sem sedativum '/2—1 tabl
oft á dag.
Nyofen Nyco
Diaethyl- og allylisopropylbarbitursýra bundin sem