Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Side 63
63
matismus chronic og subchronic. Anæmia secundar. D o s i s: 1
tafla 1—3 sinnum á dag eftir mat.
RHEUMAFER MINORES Tabl. HEVA. Inniheldur 2/s af RHEU-
MAFER. Indic. og Dosis eins og Tabl. Rheumafer.
HHEUMAPER c. Arsen. Tabl. HEVA. Hver tabl. hefir að geyma
Coffein 0.05. Acid. arsenic. 0.001. Acid. acetyl. salicyl. Ferrum
reductana 0.25. Indic: Rheumatismus chronic. og subchronic.
Anæmia simplex og perniciosa. Reconvalescens. D o s i s: 1 tafla
1—3 svar á dag eftir mat.
Hivanol (Akridinderivat). Upplausnin þolir suðu. Indic.: Anti-
septicum við abscessus, furunculi, inficeruð sár etc. Dosis: l°/oo
upplausn. Til blöðruskolunar 0.1— 0.2°/oo.
Sajodin (org. kompl. kvikasilfurssamband). Indic.: Allar tegundir
af lues, oedem, hydrops, diureticum. Dosis: ’/2—2 ccm. intraven.
eða intramusc.
^ecacornin. Standardiserað præparat úr secal, cornut. I n d i c.: eins
Og fyrir Extr. fl. secal. cornuti. Dosis: Fullorðnir 2^-6 ccm.
Börn á 6 ára aldri 1 ccm. intramusc.
Septacrol (tvöfalt silfursalt úr akridinderivati). Indic.: Sepsis,
pyæmia, phlegmone, inficeruð sár. Dosis: 0,0025—0,02 intra-
niusculært eða entravenöst. Localt V20/0 upplausn við óhrein sár.
Sexglandulae tabl. A. B., gland. mixt. masculin., gl. á 50 & 100
töflur. Dosis: 1—2 töflur i senn.
Sistomensin. Hormon úr corpus luteum, sem heftir menstruationir.
Indic.: funktionel dysmenorrhoe, pubertets-blæðingar, klimak-
teriskar blæðingar. Dosis: 1—2 tabl. 3svar á dag, eðal-2amp.
á 1.1 ccm. djúpt subcutant eða intramusc
Solarson. l°/„ upplausn af ammoniumsalti heptinchlorsýrunnar.
Indic.: fyrir arsentherapie. Dosis: 1 ccm. subcutant á hverjum
degi eða annanhvern dag.
Soluga. Inniheldur geislað Ergosterin bundið við phosphatid Antia-
næmiskt lifrarefni, organisk fosfor-, járn- og calciumsambönd.
Indic.: Rachitis, osteomalaci, kalk og vitaminvöntun. Dosis:
eftir læknisfyrirskipun.
Somnifen. Upplausn, sem hefir að geyma 10 ctgr. af diaethylbar-
qitursýru í 1 ccm. 10 ctgr. isopropylallylbarbitursýru, sem diae-
thylaminsölt. Indic.: Svefnleysi, exaltation. Dosis: Per os 30—
60 dropar. Intramusc. eða intravenöst 2—6 ccm. (amp.).
Strychnophyll tabl. Nyco. í hverri töflu: Chlorophyll. Biirger 0.013,
Phosph. ferros. 0.01, phosph. calc. 0.08, phosph. strychn. 0.001>
acid. arsen. 0.001, extr. Rhamn. pursh. sicc. 0.005. Indic.: Anae-
wia, tuberkulosis, neurasthenia, rekonvalescens. D o s i s: 1—2 töfl-
ar 3svar á dag eftir mat.
Stovarsol (oxyavethylaminfenylarsensýra). Indic.: Hindrunar og