Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Page 64
64
lækningarmeðal við lues, specificum við amöbudysenteri. Dosis:
Fullorðnir: 1 tabl. á 25 ctgr. X 3—4. (Eftirlit).
Styracol (Guajacol-cinnamylicum). I n d i c.: Acut og chroniskur
öndunarfærakatarrh, phthisis pulm. incip., antidiarrhoicum. Dosis:
1 gr. 3-4—6 sinnum á dag, börn ]/2 gr. 3—4 sinnum á dag.
Sulfur colloidale pro injectione. Inniheldur 5—6°/0 S. í amp. á
0.2 gr. I n d i c.: Liðagigt.
Supersan. Inniheldur: Eukalyptus, mentholum, antifefebrin og anti-
pyrinsalicylat. Indic.: Pneumonia, bronchitis, pleuritis. Dosis:
1.1 ccm. intraglutealt.
TESTICULI Tabl. «MCO«. í hvern tablet er 0.20 gr. Testis siccat.
Indic.: Senilitas, Impotentia. Dosis: 1—3 tabletter 4 sinnuni
á dag.
TETRAGLANDULAE Tabl. >MCO«. í hvern tablet er Ovarium
siccat. 0.10 gr., gJandul. supraerenalis. 0.10 gr., glandul. hypo-
physis 0.03 gr., glandul. thyreoidea 100 einingar. I n d i c.: Meno-
stase, Amenorrhoe. Insufficientia pluriglandularis. Dosis: 1—2
tabl. 2svar á dag.
Tetrophan (Dihydronaphtakridincarbonsýra). Indic.: Tabes dor-
salis, pseudotabes. polyneuritis, lömun eftir difteri, apoplexi, ence-
phalitis lethargica. D o s i s: 0.5 ctg. 2svar á dag, vaxandi upp í
1 ctgr. 2svar á dag.
Thebaicin Nyco. Morfin ca. 50°/o, Bialkaloid. ca. 30°/0, HCI. ca. 10 % -
í hverri töflu 0.01 grm. Thebaicin. og 1.1 ccm. (0.02 grm. Thebai-
cin.). Indic.: í stað ópiums og morfíns. Þrautir allskonar. Diarr-
hoe. Dosis: 1—2—3—4 ctgr. í senn. l/2—1 amp. subcut.
Thymophysin. Combinat úr extract úr thymus og hypophysis cere-
bri, pars posterior. Indic.: til að flýta fyrir barnsburði. Dosis:
1 amp. á 1.1 ctgr. intramusc. (intraglutealt).
Thymo Pitusol amp. A. B., kassar á 5, 10, 25 & 50 amp. á 0.53
og 1.1 ccm. Totalextr. gland. pituitaria ásamt extr. gland. Thymi-
I n d i c.: Fæðingapraxis, eykur hríðirnar.
Tabl. glandulae Thyreoideae AB. & MCO. standardiserað. Nr.
1, 2, 4 og 8, sem jafngildir 100, 200, 400 og 800 hormoneiningum-
I n d i c.: Adipositas, myxödem, kretinismus, 1 tabl. Nr. 1=2
Pill. thyreoidin.
TONI Tabl. HEVA. Hver tablet hefir að geyma Acid. arsenic. 0.01,
Phosphas chinic 0.05, Phosphas ferros 0.10, Phosphas strychnic
0.001. I n d i c.: Asthenia, Anæmia, Reconvalescens. kontraindi-
cerað handa börnum. D o s i s: 1—2 töflur 3svar á dag eftir mat.
Trypaflavin (Akridinderivat). Má sterilisera í vatnsupplausn. Indic.:
til sáralækninga, eczem, herpes tonsurans, ulcus molle, þvaggangs-
sjúkdómar, infections-augnsjúkdómar. D o s i s: Til sáralækninga
1—1000. Til blöðruskolunar 1—3000. Sem augndropar 1—100. Amp-