Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Qupperneq 65
65
(upplausn 1—200) á 5, 10 og 20 ccm. til intraven. inj. Tabl. á 10
ctgr. til að að búa til úr upplausn.
ITigemin (Butylchloralhydratpyramidon). I n d i c.: Analgeticum og
sedativum við höfuðverk, sérstaklega trigeminus- og occipitalis-
ueuralgie. Verkir i eyrum og caries. Dosis: 25 ctgr. (tabl. eða
gelatin caps) 1—3svar á dag.
^UNOL »MCO«. Olía unnin úr lúðu-og túnfiskslifur standardiserað í
hverju gr. 25.000 A-fjörefna og 12.500 D-fjörefnaeiningar (6 dropar
TUNOL = 1 teskeið lýsi). I n d i c.: Rachitis, Tetani, Osteomalaci,
Xeroftalmi, Schrophulose, Tuberkulosis, Anorexi barna, Anæmia.
Dosis; Fullorðna 6—10 dropar 2—3svar á dag, börn 2—3 drop-
ar 2—3svar á dag.
^LTRaNOL IDO. Biologisk standardiserað D-fjörefnapræparat. í
hverju gr. 25.000 D-fjörefnaeiningar. I n d i c.: Rachitis, Tetani, Osteo-
uialaci, Caries dent., Graviditas. Dosis: 2—10 dropar 2svar á
dag.
LLTRANOL Tabl. IDO. Hver tabl. hefir að geyma 2500 D-fjörefna-
uiningar. I n d i c.: Enns og Ultranol IDO. D o s i s: Börn profylaktisk
1 tabl. á dag, kúrativt 2—4 tabl. á dag, fullorðna 2—5 tabl. á dag.
Lrazine (Piperacincitrasalicylat). Tabl. á 30 ctgr. og granulal. 1 te-
skeið jafngildir 1 tabl. I n d i c.: Antirheumaticum. Dosis: 1—2
tabl. (í vatni) 2—3svar á dag með máltíð.
^icedin. Inniheldur chlor. natr. 15, citras lithic. 20, citras natr. 670,
sulfas natric. sicc. 270. Indic.: gigt, nýrna- og blöðrusjúkdómar,
yegna urinsúrrar diathese. D o s i s: 1 teskeið 2—3svar á dag í
glasi af vatni.
valamin (Amylenhydratisovaleriansýrusamband). Gelatinhylki á 25
ctgr. I n d i c.: Sedativum, hypnoticum. D o s i s: Sem sedativum
25 ctgr. 3—4 sinnum á dag. Sem hypnoticum 50—75 ctgr.
Valerianae comp. Nyco. í hverri töflu extr. & aetherol. Valerian.
samsv. 0.75 extr. fl. Val., acid. phenylaethylobarb. 0.015, gland.
Ovariae sicc. 0.04, Bromisovalerylkarbamid 0.0667. Indic.: Seda-
tivnm, neurasthenia, epilepsia, ad klimakterio. Dosis: 1—2 töfl-
ur í senn.
vaginol. Inniheldur álún, acid. tannicum, citronsýru, mentholum og
zincperhydroxyd. Indic: 1—2 teskeiðar í lítra af vatni til útskol-
unar á vagina.
Valyl perlur (Valeriansúrt diaethylamid). Indic.: Sedativum við
hysteria, neurasthen, nervösar hjartaþjáningar, neuralgiae, speci-
ticum við menstruationsörðugleika. D o s i s : 2—3 perlur 2—3svar
á dag með mat.
arisol (LEO). Ampullae á 10 ccm. Indic.: Varices. Dosis:
5—10 ccm. pro inj. daglega eða annan hvern dag.
asanol (kamfórusúr sölt): Indic.: Sjóveiki, járnbrautarveiki, flug-
5