Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Blaðsíða 67
67
Svana-vitaminsmjörlíki.
Smjörlikisiðnaður er nú orðinn um 20 ára gamall hér á landi
°g verður ekki annað sagt, en að þessi iðnaður standi hátt og fram-
leiðslan sé sizt verri en erlendar smjörlíkistegundir. Enda hefir þeim
^•gerlega verið rutt út af markaðinum.
Þó þessi iðnaður sé kominn mjög langt, hvað bragð og útlit
snertir, svo varla sé hægt að greina smjörlíki frá smjöri, þá hefir
þó hingað til fylgt smjörlíkinu einn verulegur galli, svo það á eng-
an hátt hefir getað komið fyllilega í stað smjörs, og það er, eins og
allir læknar vita, fjörefnisleysið.
Nú hefir h.f. Svanur undanfarið unnið að því, að framleiða
fjörefnaríkt smjörlíki og hafa þær tilraunir borið þann árangur, sem
eftirfarandi vottorð frá Statens Vitamin-Laboratorium i Kaupmanna-
höfn sýna.
Sýnishornin, sem rannsökuð voru, voru um 2 mán. gömul, þeg-
ar rannsóknin fór fram.
Tilraunir verksmiðjunnar hafa staðið yfir síðastliðið ár, og eru
Þegar nokkrir mánuðir síðan þær voru komnar svo langt, að vér
gátum framleitt smjörlíki með eins miklu vitaminmagni (fjörefni)
eins og vér óskuðum. Þrátt fyrir þetta vildum vér þó ekki tilkynna
Það og byrja framleiðsluna á vitaminsmjörliki fyrr en vér hefðum
fengið óyggjandi sönnun fyrir því, að aðferðir vorar væru
ómótmælanlega réttar, og smjörlíkið sannanlega innihéldi það
vitaminmagn, sem lofað væri, og ekki minna en smjör. Vér höfum
nú fengið vísindalega sönnun fyrir því, að þetta hafi tekist til
fullnustu.
Statens Vitamin-Laboratorium í Danmörku hefir rannsakað ís-
ienzkt smjörliki framleitt á vanalegan hátt og blandað ca. 5 °/0 smjöri
°g ennfremur rannsakað Svana-vitaminsmjörliki.
Árangurinn af þessum rannsóknum varð sá, er sést af eftirfar-
andi skýrslu, sem hér er birt á frummálinu.
I. Vanalegt smjörlíki blandað ca. 5 °/„ af islenzku smjöri.
Som Resultat af de paa Statens Vitamin-Laboratorium fra 12/9—
H/10 1933 udforte Undersogelser over A-Vitaminindholdet i Præpa-
rat mrk. 10 skal folgende meddeles.
A-Vitaminforsogene er udfort efter den curative Metode. 30
Hage gamle Rotteunger sættes paa A-vitaminfri Kost. Efter 3—4
Uger har de faaet klinisk manifest A-Avitaminose, idet Dyrene faar
Xerophthalmi, og deres Vækst standser.
I det foreliggende Tilfælde gaves Stoffet i en daglig Dosis paa
350—250 og 150 mgr. pr. Rotte særskilt. Tillæget gaves i en Efter-