Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Side 181
73
T7' A T rj A TWT (Kalcium- og Natriumlactat), bragögott og auömelt kalklyf.
Kalkretention vafalaust sönnuö meö tilraunum. Indic:
Þroskun beina og tanna, berklar, blæöingar, æðakölkun, nýrnab., sykursýki,
gigt og asthma, urticaria og aðrir húðsjúkdómar, einnig gefið konum um
meðgöngutima og meðan barnið er á brjósti. Duft í 100 og 500 gr. pk.
Töflur 45 og 90 stk. i pk.
f«'Y7rCrF/"k'pTTT>f TVT (Hexamethylentetramin og Natriumacetat). —
v/ * ^ v/r UIliii Þrautrannsakaður þvagfæradesinficicns, með auk-
inni diuretiskri verkun, irriterar ekki og er einkum tilvalið við langvarandi
notkun. Indic: Cystitis, Pyelitis, Pyelonephritis, Adjuvans við akut og chron.
Gonorrhoea. Eigin glös með 20 töflum í hverju á 1 gr.
A MT1\TT (Pentamethanallaktosat). Áreiðanlegt desinficiens
* 1 fyrjr munn og kok. Styttir sjúkdóminn. Sérstaklega
vel til fallið fyrir börn. Indic. sem Therapeuticum: Gingivitis, Stomatitis,
Angina, Pharyngitis og aðrir munn og koksjúkd. Sem Profylakticum víð of-
kælingar og farsóttir eins og til dæmis: Difteri, Influenza og Scarlatina. —
Glös með 50 töflum og 20 töfium.
(Acid. boric. Menthol. p. am. Benzoesýruæthylester Formam.
l^í^TOxTlil pUr> Systurlyf við Formamint. Örugt og áhrifamikið desin-
feciens viö nefkvefi, óskaðlegt fyrir nefslímhúðina. Duft i handhægum hreín-
legum glerpípum.
O A TVT A TOfrl71Vr (glycer»níosíorslirt Caseinnatrium). Viðkurkennt
^**-l***l VJvll-ílil bæði sem næringarlyf og neurotonicum. Inniheld-
ur mikið af hinum lífsnauðsynlegu Aminosýrum. Jndic: Taugasjúkd. veikl-
anir, Rekonvalescens, blóðleysi, sykursýki, maga og þarmsjúkd, berklar, barns-
þykt (sérstakl. vom. giavid.) Eigin pk. með 50, 100 og 250 grm.
A PVRn\r-ir I A RW A R (Acetylsalicylsýra og Calciumcar-
* TVV/lT X\.UÍ.rV.l\l¥.rl.IY bonat). Heldur sérvel, létt uppleysan-
legt, resorberast auðveldlega, verkar fljótt, auðvelt að gleypa kjarnana. —
Indic: Vöðva- og liðagigt, inflúenza, neuralgiur, Lumbago, höfuðverkur, hita-
sjúkdómar. Eigin glös með 40 kjörnum (*/+ grm. Acetylsalicylsýra).
DETOXIN
ber uppi Glutathion-verkun. Eykur öll efnaskifti með
eðlilegri immunitetsaukningu.
Parenteralt: Detoxin-Ampuller.
Útvortis: Detoxin-smyrsl. Detoxin-Duft.
Öll þessi lyf fást í lyfjabúðum. Sýnishorn og umsagnir fá
læknar sent ókeynis.
A/S WULFING
Kaupmannahöfn.
&
co.
St. Jörgensallé 7.