Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1934, Side 183
Læknar um allan heim þekkja
sem er sölufélag fyrir I. G. Farbenindustri, og
einnig fjölda af lyfjum þeim, sem búin hafa
verið til af vísindamönnum í þjónustu félags-
ins, eða í samvinnu við aðra vísindamenn. —
Lyf svo sem: ACIDOLAMIN, ADALIN,
ALBARGIN, ANTIPYRIN, ASPIRIN,
DIFTERISERUM, KRESIVAL, LACARNOL,
LUMINAL, NOVOCAIN, PYRAMIDON,
RIVANOL, SALVARSAN, SUPRARENIN,
TUBERCULIN, VERONAL,
svo fátt eitt sé nefnt, eru til orðin á þennan
hátt, og allir læknar vita, að óhætt er að
treysta öruggri verkun þeirra.
Hinar fjöldamörgu stælingar á lyfjum, sem
I. G. hefir búið til, benda einnig til þessa.
Nákvæmar lýsingar á lyfjunum og verkunum þeirra
(sérprentanir úr tímaritum), skráðar af írægum vis-
indamönnum, geta þeir læknar, er þess kynnu að óska,
fengið frá
Reykjavíkur Apóteki
eða
A.s. Danigefa,
Kaupmannahöfn.