Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 22

Árbók Læknafélags Íslands - 01.01.1935, Blaðsíða 22
22 Héraðslæknir, sem óskar að víkja frá héraði sínu í mánuð eða um skemmri tíma til dvalar eða ferðalaga innanlands, leitar samþykkis landlæknis. Brottfararleyfið veitist aðeins með því skilyrði, að hér- aðslæknir sjái héraðinu fyrir viðunandi læknisþjónustu, að dómi landlæknis, á meðan hann er f jarverandi. Leyfi til fjarvistar héraðsslxknis lengur en mánuð og til utan- farar. Héraðslæknir, sem óskar að víkja frá héraði sínu um lengri tíma en mánuð eða til utanfarar, leitar samþykltis ráðherra. Slíkt brottfararleyfi veitist aðeins með því skilyrði, að héraðslæknir sjái héraðinu fyrir þjónustu læknis, er landlæknir tekur gildan á meðan hann er fjarverandi. 18. gr. Réttur héraðslækna til leyfa. Héraðslæknar eiga kröfu á allt að mánaðarleyfi frá héraðslæknisstörfum á hverju ári, gegn því að þeir sjái héraðinu fyrir þjónustu læknis, er landlæknir tekur gildan, á meðan þeir eru fjarverandi. 19. gr. Bann við launuðum aukastörfum héraðslækna. Hér- aðslæknum er óheimilt nema með sérstöku leyfi ráðherra að takast á hendur önnur föst, launuð störf en þau, sem við koma læknis- starfi þeirra. Bann við of víðtækum sjúkrahússtörfum héraðslæknis. Hér- aðslæknir má veita forstöðu eða starfa við almennt sjúkrahús við hæfi héraðs síns, en víðtækari sjúkrahússtörfum má hann ekki gegna nema með sérstöku leyfi ráðherra. 20. gr. Skylda héraðslæknis að gegna nágrannahéraði. Hér- aðslækni er skylt að taka við skipun um að annast þjónustu ná- grannahéraðs gegn hálfum byrjunarlaunum þess héraðs. 21. gr. Skylda héraðslækna að gæta ráðdeildar fyrir hönd ríkissjóðs. Héraðslæknum er skylt að gæta fyrir hönd ríkissjóðs ýtrustu sparsemi og ráðdeildar við framkvæmd opinberra heilbrigðis- ráðstafana. Þeir gera sér ekki ferðir til slíkra framkvæmda eða eftirlits nema í brýnni þörf og, þegar unnt er, í samráði við land- lælcni. Fyrirskipað eða nauðsynlegt eftirlit, sem unnt er að fram- kvæma við tækifæri, leitast héraðslæknir við að leysa af hendi, er hann á ferð þar um, er eftirlitsins er þörf, en gerir sér ekki sér- staka ferð til þess, nema annað sé óhjákvæmilegt. 22. gr. Sérstök ákvæði um héraðslækni í Reykjavík. Héraðs- læknir í Reykjavík er undanþeginn að sinna sjúkravitjunum nema eftir sérstökum fyrirmælum ráðherra. Hann aðstoðar stjórnarvöld við millilandasóttvarnir og veitir forstöðu sóttvarnarhúsi ríkisins án sérstaks endurgjalds. Honum er heimilt að vera yfirlæknir við farsóttahús Reykjavík- ur eða tilsvarandi stofnun, en óheimilt að gegna víðtækari sjúkra- hússtörfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Læknafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Læknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1035

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.