Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 14
XII
8. Heimildir frá skrifstofu bæjarverkfræðings í Heykjavík.
9. Skýrslur Hagstofu Islands (Verzlunarskýrslur).
10— 12. Heimildir frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
13. Afmælisblað Verkamannafélagsins Dagsbrún í Reykjavik, 26. jan. 1936, og upplýsingar
frá Pétri G. Guðmundssyni, fjölritara í Reykjavík.
14. Afmælisrit Sjómannafélagsins i Reykjavik, 23. okt. 1925, 23. okt. 1935 og 23. okt. 1940,
og heimildir frá skrifstofum Sjómannafélagsins og Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda í
Reykjavík.
15. Skýrslur Hagstofu íslands (Hagtíðindi).
Lýðmál.
1. Skýrslur Hagstofu Islands (Hagtíðindi).
2. Skýrslur frá Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar.
3. Skýrslur Vinnumiðlunarskrifstofunnar í Reykjavík.
4. Heimildir frá Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar.
5. Heimildir frá skrifstofu bæjarverkfræðingsins í Reykjavík.
6. Heimildir frá Vinnumiðlunarskrifstofunni og Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar.
7. Reikningar Reykjavíkurbæjar.
8—9. Heimildir frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
10. Heimildir frá skrifstofu eftirlits bæjar- og sveitarfélaga í Reykjavík.
11. Heimildir frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
12. Heimildir frá Hagstofu Islands.
13. Skýrslur og aðrar heimildir frá Tryggingarstofnun ríkisins, Reykjavik.
14— 18. Heimildir frá skrifstofu borgarstjóra og reikningar Reykjavíkurbæjar.
19. Skýrslur og reikningar Sjúkrasamlags Reykjavíkur (gamla).
20. Skýrslur og aðrar heimildir frá Tryggingarstofnun ríkisins, Reykjavík.
Löggæzla, réttarfar og brunamál.
1—2. Heimildir frá skrifstofu sakadómarans í Reykjavik.
3. Heimildir frá skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
4. Heimildir frá yfirfangaverðinum við Hegningarhúsið í Reykjavik.
5—6. Heimildir frá skrifstofu sakadómarans í Reykjavík.
7. Skýrslur frá skrifstofu lögmanns til Hagstofu Islands.
8. Heimildir frá skrifstofu sakadómarans í Reykjavík.
9. Heimildir frá slökkviliðsstjóranum í Reykjavik.
Menntamál og skemmtanalíf.
1—3. Skjöl og skýrslur varðandi barnaskólana, skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
4—8. Skýrslur skólanna og upplýsingar frá skólastjórunum.
9. Ritaukaskrá Landsbókasafnsins í Reykjavík.
10. Skýrslur og upplýsingar frá bókaverði Bæjarbókasafns Reykjavikur.
11— 13. Skýrslur skólanna og upplýsingar frá skólastjórunum (nr. 13, óprentaðar skýrslur).
14. Heimildir frá gjaldkera leikfélags Reykjavíkur o. fl.
15— 16. Heimildir frá skrifstofu tollstjórans í Reykjavík.
Opinber gjöld.
1—2. Skýrslur Hagstofu Islands, prentaðar og óprentaðar.
3. Ríkisreikningur Islands.
4. Reikningar Reykjavíkurbæjar (óprentaðir).
5. Heimildir frá Skattstofunni í Reykjavík.
6. Innheimtubækur útsvara á skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
7. Úts’#arsskrá Reykjavikur, að gerðum breytingum við niðurjöfnunina.
8—9. Innheimtubækur útsvara á skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
10. Útsvarsskrá Reykjavíkur.
11. Innheimtubækur útsvara á skrifstofu borgarstjórans í Reykjavík.
Fyrirtæki Reykjavíkurbæjar.
1—2. Skýrslur fyrirtækjanna.
3. Reiltningar Reykjavíkurbæjar.
Fjármál Reykjavíkurbæjar.
1—17. Reikningar bæjarins, prentaðir og óprentaðir, ýmsar frumbækur og önnur skilríki.
Athugasemdir.
1—3. Heimildir fyrir öllum athugasemdum eru lög, reglugjörðir og samþykktir, og ýms skjöl
og skilríki bæjarins, sem of langt yrði upp að telja, en víðast er vísað til.