Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 214

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 214
200 ið til ræktunar, að frádregnum tekjum af þeirri vinnu (en þær eru færðar sem tekjur í bæjarreikn), er og ávallt tekinn hér með. Á kostnaðinum við ræktun eru eftirfar- andi yfirfærslur: Ár 1925 kr. 10317 — 1926 H---10317 — 1929 + — 493 — 1930 -4- — 493 10. b. Þessar framkvæmdir eru unnar í atvinnu- bótavinnunni 1933—’34. 10. c. Á þennan lið hefir verið færður kostnað- ur við hitaveitu frá laugunum. Endurgreiðsl- an frá Vatnsveitunni 1933 er færð í tekjum í bæjarreikn. Sama er að segja um tekjur af hitaveitunni 1932, sem hér hafa verið færð- ar til frádráttar gjöldum það ár. Á kostnað- inum eru þessar yfirfærslur: Ár 1929 -4- kr. 149972 — 1930 H----- 210842 — 1931 -4---- 60870 II. Á þennan lið eru færð yfirleitt öll fasteigna- kaup bæjarsjóðs, hvort sem um er að ræða lóðir, lönd eða húseignir, ennfremur vatnsrétt- indi og kostnaður við stækkun lögsagnarum- dæmis bæjarins. Þessi kostnaður er, auk þess sem hann er tilgreindur sem fasteignakaup í bæjarreikn., inni á ýmsum liðum, og hefir hann hér v'erið tekinn út af þeim, þar sem sjá má, að um raunveruleg fasteignakaup er að ræða. — Með lóðakaupum eru hér talin lóðakaup vegna gatnagerðar og skipulags, sem í bæjar- reikn. eru oft færð með kostnaði við götur og undirbúningi byggingarlóða. Árið 1917 eru keypt vatnsréttindi i Sogi fyrir kr. 30000 og 1935 fyrir kr. 11713. Árið 1931 eru taldar í útgjöld- um bæjarreikn. kr. 20818, skuldabréf vegna söiu byggingarlóða. Kostnaður þessi myndast af því, að á árinu voru keyptar fasteignir, sem raunar voru sumpart seldar aftur, og er upphæðin mis- munur á kaupverði eignanna og þvi, sem fékkst greitt fyrir þær á árinu. Á kostnaðinum eru þessar yfirfærslur á undir- búningi byggingarlóða: Ár 1931 -4- kr. 16953 — 1932 H----- 16953 III. Kostnaðurinn á þessum lið er kaup á Kreppu- lánasjóðsbréfum, nema árið 1938. Þá eru keypt bréf Eimskipafél. íslands, kr. 1000. Við öflun Kreppulánasjóðsbréfanna ber að athuga, að þar er ekki um raunveruleg kaup að ræða, heldur skuldaskil. Eins og sjá má á gjaldalið A. VII. 8., hafði bæjarsjóður á undanförnum árurn lagt fram mikið fé vegna framfærslu utansveitar- styrkþega, sem ekki fékkst endurgreitt jafn- óðum, og eignaðist bæjarsjóður þannig miklar kröfur á hendur ýmsum sveitar- og bæjarfé- lögum. Þegar skuldaskil bæjar- og sveitarfé- laga fóru fram, fékk bæjarsjóður afhent Kreppulánasjóðsbréf upp í útistæður sínar. Koma þær endurgreiðslur fram sem tekjur á gjaldalið A. VII. 8. (styrkþegaframfæri), á móti útgjöldum hér á þessum lið. Hér er því raun- verulega ekki um tekjur eða gjöld að ræða fyrir bæjarsjóð, heldur eignabreytingar. IV. Á þessum lið koma ekki fram allar útistæður bæjarsjóðs (sbr. yfirlit yfir veitt lán). Útlagðir styrkir vegna styrkþega annarra bæjar- og sveitarfélaga eru ekki taldir með veittum lán- um í bæjarreikn. Endurgreiðslurnar eru færðar sem tekjur á framfærslumálum í bæjarreikn., án tillits til þess, hvort kröfur bæjarsjóðs hafa myndazt á því ári eða fyrr. Hér eru endur- greiðslur færðar til frádráttar á gjaldalið A. VII. 8. (styrkþegaframfæri). Um útistæður vegna fasteignasölu er alveg sama máli að gegna, fram að árinu 1934. Fram að þeim tíma eru tekjur af fasteignasölu í bæjarreikn. allar greiðslur, sem koma inn á árinu, án tillits til þess, hvort salan hefir farið fram á árinu, eða um er að ræða afborgun af útistæðu, sem bæjarsjóður hefir eignazt vegna fasteignasölu á fyrri árum. Eftir 1933 er öll fasteignasala ársins, hvort sem hún er greidd á árinu eða ekki, færð sem tekjur í bæjarreikn., en sá hluti hennar, sem ekki er greiddur á ár- inu, er talinn gjöld (veitt lán). Árið 1934 eru einnig allar útistæður vegna fasteignasölu, sem myndazt hafa á fyrri árum, og ógreiddar voru það ár, teknar inn á bæjarreikn. sem tekjur (seldar fasteignir) og gjöld (veitt lán vegna fasteignasölu). Afborganir af þessum útistæð- um koma því eftir þann tíma til frádráttar á veittum lánum vegna fasteignasölu. Er því sum árin eftir 1933 -4- á þessum gjaldalið hér. Stafar það af því að afborganir eru þau árin hærri en lánveitingarnar. Sum árin er erfitt að átta sig á því af bæjar- reikn., hvað eru raunverulega veitt lán bæjar- sjóðs. Lánveitingamar og afborganirnar eru þá færðar með ýmsum öðrum tekju- og gjalda- liðum í bæjarreikn. (sbr. ennfremur skýringar við tekjulið B. IV., tekin lán). Skal nú hér gerð nánari grein fyrir því: Ár 1922: Veitt lán samkv. bæjarreikn....-4- kr. 500 + Vantalið lán til Rafm.veitu kr. 109135 + Vantalið lán til Gasveitu — 40000 149135 = Hækkun veittra lána samtals .. kr. 148635
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.