Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 109

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 109
95 Gagníræðaskólarnir í Reykjavík. Kennarar: Kennslu- Nemendur: Stunda- stundir í skóla j Inn- Út- Þar af Fastir kenn- alls i ritaðir í skrif- stúlkur arar I. bekk aðir 1- Gagnfræðaskólinn í Reykjavík. 1928-—1929 2 7 85 47 47 — — 1929—1930 2 13 147 72 37 — — 1930—1931 4 14 214 127 74 20 13 1931—1932 4 11 217 148 80 24 14 1932—1933 4 12 219 136 76 20 9 1933—1934 4 ii ; 187 111. 45 22 13 1934—1935 4 n 192 125 73 24 15 1935—1936 4 n 263 180 105 14 8 1936—1937 4 ii 293 219 110 31 12 1937—1938 4 13 279 236 123 45 20 1938—1939 4 14 288 262 136 48 19 1939—1940 4 14 293 282 138 52 24 1940—1941 4 15 290 284 146 55 30 II- Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. 1928—1929 1 11 58 42 42 — — 1929—1930 2 12 130 85 38 — — 1930—1931 o ó 12 200 129 49 29 8 1931—1932 3 11 194 134 48 34 12 1932—1933 3 11 194 141 51 41 13 1933—1934 3 10 206 141 51 43 18 1934—1935 3 11 206 128 54 32 18 1935—1936 5 6 206 132 47 40 17 1936—1937 5 6 206 129 46 37 15 1937—1938 5 6 206 144 44 44 14 1938—1939 5 9 198 110 50 32 10 1939—1940 4 11 | 204 121 44 60 27 1940—1941 4 12 j 179 124 46 36 15 Aths.: Gagnfræðaskólinn í Reykjavík var stofnaður með lögum, nr. 68 frá 7. maí 1928, um bráðabirgða-ungmennafræðslu í Rvk, en þau lög voru úr gildi numin með lögum, nr. 48 frá 19. ^úai 1930, um gagnfræðaskóla. Samkv. lög. mega ársdeildir skólans ekki vera færri en tvær, en fneð leyfi kennslumálastjórnar mega deildirnar vera þrjár. Kennsla í hverri deild má ekki standa skemur en 6 mánuði, en lengst 7% mánuð. Skólinn hefir alltaf verið starfræktur sem þriggja ára skóli, 7 mánuði á ári. Fram til ársins 1936/37 (að því meðt.) starfaði auk þess kvöldskóli, 13 st- á viku. Tala nemenda þar var jafnaðarlega hátt á þriðja tugnum. — Skólasjóður stendur straum af rekstri skólans, en tekjur hans eru tillög ríkis- og bæjarsjóðs, svo og kennslugjöld, séu Þau innheimt. Ríkissjóður greiðir samkv. lög. 16 kr. fyrir mánaðardvöl hvers reglulegs nemanda, &egn minnst 24 kr. framlagi úr bæjarsjóði. Samkv. lög. nr, 60, !,/a ’41 ber að greiða, frá 1. ian. 1941, verðlagsuppbót á þau framlög, eftir verðvísitölu þeirri, er gildir mánaðarlega, þann lrila, er skólinn starfar. Heimilt er, með samþykki kennslumálastjórnarinnar, að innheimta skóla- Sjold fyrir innanbæjarnemendur, er nemi 20 kr. um skólaárið fyrir stúlku, en 40 kr. fyrir pilt, P° ekki af meira en helming nemendanna. Lögin virðast gera ráð fyrir, að utanbæjarnemendur skólagjald, sem sé tvöfalt hærra, eða 40 kr. fyrir stúlku og 80 kr. fyrir pilt yfir skólaárið. in v!a^' hafa en§in verið innheimt, síðan lögin frá 1930 gengu í gildi, en fyrstu tvö árin voru nh. skólagj., er námu 75 kr. fyrir nemenda í aðalskólanum, en 60 kr. í kvöldskólanum. Utan- ®Jamemendur eru mjög fáir við skólann. — Þangað til skólinn fær til afnota skólahús það, er en*111- ÍIa 1030 Sera rað fyrir, að reist verði handa honum, skal bærinn sjá skólanum fyrir húsrúmi, „ ríKissj. greiðir -/- húsaleigunnar. Nægi ekki tekjur skólasjóðs til reksturs skólans, skal bæj- SJ- greiða það, sem á vantar reksturskostnaðinn. Til þess hefir ekki komið enn. Skólasjóður sk'r árlega haft nokkurn afgang. Eignir hans námu i árslok 1940 117 þús. kr. — Gagnfræða- Skn- Re>kvíkinSa var stofnaður af nokkrum borgurum bæjarins, og tók til starfa 1. okt. 1928. að°i n heflr veri^ rekinn sem einkaskóli, og notið ólögboðins styrks úr ríkis- og bæjarsjóði, en oaltekjur hans eru kennslugjöld nemendanna. (Um styrk bæjarsj., sjá rekstursgj. bæjarsj.) Til- að stofnun skólans voru aðallega takmörkun sú, sem gerð var á inntöku nemenda í I. bekk enntaskólans, enda hefir starfsemi skólans verið sniðin eftir gagnfræðadeild þess skóla. Hafa |agnfrsegapróf skólanna jafngilt fyrir inntöku i lærdómsdeild Menntaskólans. Með reglugerð frá . _ .Þr. 1937 var sú breyting gerð á aðaldeildum Menntaskólans, að gagnfræðadeildin er nú .. ,e‘r ársbekkir, en fjórir í lærdómsdeild. 1 samræmi við það, hefir Gagnfræðaskóli Reykvíkinga skrifað gagnfræðinga eftir tveggja ára nám síðan vorið 1938. Ársbekkir skólans voru þó þrír j ,r.am> °8 útskrifaði skólinn því einnig gagnfræðinga eftir þriggja ára nám (gagnfræðapróf meira). loílurmi eru þeir síðarnefndu ekki taldir með í tölu útskrifaðra nemenda. Tala þeirra hefir ver- 0 sem hér segir; Vorið 1938 48, 1939 20, 1940 5 og 1941 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.