Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 198

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 198
184 hafa á hverjum tíma um rekstur hafnarinnar, hafnsögu, hafnargjöld o. s. frv. Það mál er fjöl- þættara og umfangsmeira en svo, að hægt sé að rekja það hér. Verður því að láta nægja að telja upp það helzta af þessum ákvæðum, lögum og reglugjörðum. Hafnarlög: 1911, 11. júlí, nr. 19. Lög um breytingar á lögum 1912, 22. okt. nr. 22, 1932, 23. júní — 49, 1933, 19. júní — 36. Hafnarreglugjörðir: 1872, 6. nóv. 1884, 6. des. nr. 18, 1895, 12. jan. — 1, 1905, 1. apríl — 55, 1911, 15. febr. — 14, 1917, 12. nóv. — 100. Reglug. um breyt. á reglug. 1927, 22. okt. — 70. Hafnargjöld: Hafnargjaldskrá 1855, 12. mai. Bréf dómsmálaráðun.: 1858, 30. júní. Bréf dómsmálaráðun.: 1862, 28 febr. Reglugjörðir um hafnargj. í Rvik: 1918, 27. marz nr. 14, 1921, 30. mai — 59. Reglug. um breyt. og viðauka við reglug. 1921: 1923, 2. marz nr. 11, 1932, 26. febr. — 8, 1933, 18. marz — 15, 1934, 16. febr. — 19, 1936, 12. nóv. —123. Hafnsögugjald: 1841, 1. des. Hafnsögugjaldataxti. 1893, 16. sept. nr. 19. Lög um hafns.gj. í Rvík. 1918, 22. nóv. nr. 27. Lög um hafnsögu í Rvík. 1919, 31. des. nr. 3. Reglugj. um hafnsögugj. í Rvík. 1919, 31. des. nr. 2. Reglugj. um hafnsögu í Rvík. Framhald af bls. 179. unum 1908, var sammála um, að hafna bæri breytingartillögum félagsins við samninginn. — Nefndin leitaði, með samþykki umboðsm. einka- leyfishafa, til umboðsm. firmans Carl Franke í Bremen, sem hér var á ferð, um byggingu og starfrækslu gas- og. rafmagnsstöðva á nýjum grundvelli. Firma þetta ætlaði að ganga í félag með einkaleyfishöfum, ef samn. fengist breytt á þann hátt, er þeir fóru fram á. Árangurinn af samningaumleitunum nefnd. við umboðsm. Carl Franke var tilboð um byggingu gasstöðv- ar, ef sérleyfish. gengju frá rétti sínum, og bæj- arstj. vildi ekki breyta samn. við þá. —■ Til þess að skýra afstöðu nefndarinnar til gas- og raf- magnsmálanna, sem mun hafa verið nokkuð al- menn á þessum tíma, og gang þeirra mála síðar, er nokkuð hefir verið umdeildur, þykir rétt að taka hér upp kafla úr nefndaráliti gas- og rafmagnsnefndar Rvíkur, dags. 19. nóv. 1908. Þar segir: „Nefndin (Páll Einarsson, Halldór Jónsson, K. Zimsen, Kristján Jónsson og Magnús Th. Blöndahl, sá síðastn. lengst af erlendis um þær mundir) er á sömu skoðun sem hin fyrri nefnd i máli þessu, að æskilegt væri fyrir bæinn að fá bæði gasstöð og rafmagnsstöð. Hvort um sig, gasið og rafmagnið, hefir sína yfirburði fram yfir hitt á sínum sérstöku svæðum. Gas ber t. d. að taka fram yfir rafmagn til götu- lýsingar og suðu, en rafmagn fram yfir gas til að lýsa íbúðaherbergi og til að reka smá-hreyfi- vélar, þar sem það er handhægara en gas. Raf- magn mun þó jafnan verða dýrara en gas til allrar notkunar. Það ber því að stefna að því takmarki, að bærinn fái hvorutveggja, svo að bæjarbúar geti valið um eftir vild“. — Nefndin leitaðist við að fá Franke til að stofna og starf- rækja bæði gas- og rafmagnsstöð, er nefndin taldi æskilegast að bærinn væri sjálfur eigandi að, ef það stofnaði honum ekki í fjárhagslega áhættu. En Franke var ófáanl. til að taka á sig skuldbindingar um stofnun rafmagnsst., fyrr en ítarl. rannsókn lægi fyrir „um fyrirkomulag og framtíðarhorfur slíkrar stofnunar“. Nefndin gerði samanburð á rekstri ýmsra gasstöðva og rafmagnsstöðva erlendis. Komst hún að þeirri niðurstöðu við þann samanburð, að gasst. myndi verða gróðafyrirtæki fyrir bæjarsjóð, en mjög hæpið, að rafmagnsstöð gæti borgað sig. Nefnd- in tók þó fram, að ekki mætti byggja of mikið á þessum skýrslum, en nákvæm rannsókn á staðháttum myndi leiða í ljós, hvort tiltækilegt væri að koma á fót rafmagnsst. fyrir bæinn, og „er það skylda bæjarstjórnarinnar að vinna að því að koma henni á fót. En nefndin lítur svo á, að komið sé skrefi nær einnig því takmarki, ef tilboði Carls Franke er tekið". — Ágreiningur mun hafa verið um það, bæði innan bæjarstj. og meðal bæjarbúa, hvaða leið skyldi valin i þessum málum. Endalokin urðu þau, að bæjar- stjórn samþ. á fundi 17. des. 1908 að láta reisa gasstöð á kostnað bæjarins, og taka tilboði C. Franke um að koma henni upp. Tilboðið var undirritað 21. sept. 1908, en gengið var frá samningum á grundvelli þess árið 1909, og þeir undirritaðir 29. júní s. á. —- Með samningnum skuldbatt Carl Franke sig til að byrja á verkinu eins fljótt og auðið væri, og hafa lokið því innan 12 mánaða frá undirritun byggingarsamningsins. Hann skyldi og bera alla ábyrgð á því, að öll stofnunin starfaði svo, að ekki yrði að fundið, um tveggja ára skeið, frá því að hún tæki til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.