Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 207
193
4. Á þessum lið hefir verið færður til frá-
dráttar kostnaður (umsjón með Elliðaánum,
viðgerð á veiðimannahúsum og mæling á
vatnsmagni ánna), á meðan bæjarsjóður sá
um rekstur ánna. Á árunum 1922—’24 eru
eftirfarandi yfirfærslur:
Ár 1922 + 2000 kr.
— 1923 ’-r- 2000 kr. + 1500 —
— 1924 -f- 1500 —-
Á árinu 1924 tók Rafmagnsveitan við
rekstrinum, og hefir síðan árlega greitt bæj-
arsjóði kr. 5000,00 í leigu eftir árnar. 1
bæjarreikn. er þetta afgjald fært með óviss-
um tekjum. Hér hefir það verið dregið frá
þeim og talið tekjur af Elliðaánum.
5. Ríkið greiðir fyrst framlag til atvinnubóta
árið 1931. Fyrstu árin gengur framlag ríkis-
ins til atvinnubóta hér i bæ til bæjarsjóðs,
sem sér um framkvæmdirnar, og er þá að
miklu leyti unnið fyrir þetta fé í bænum.
Seinni árin færist atvinnubótavinnan í það
horf, að framlag rikisins gengur til fram-
kvæmda utan bæjarins, og ríkið sér sjálft
um þær. — Þess má einnig geta, að kostn-
aður við Sogsveginn er talinn með því, sem
unnið er fyrir rikið, en þátttaka bæjarins
við þær framkvæmdir er samkv. sérstöku
samkomulagi á milli ríkis og bæjar. Enn-
fremur eru á þessum lið eftirtaldar yfir-
færslur:
Ár 1931 + 530 kr.
— 1932 -b 530 —
6. Á þessum lið hafa verið gerðar eftirfarandi
breytingar við bæjarreikningana:
Ár 1915 -f- 845 kr., andvirði hússins Suður-
g. 13 (fært slökkvist.).
laugakeyrsla (fært til
frád. kostn. v. þvottal.).
endurgreiðsla frá Gas-
stöðinni.
reikningsskekkjur.
— þ. a. yfirf.
frá fyrra ári 650 kr.
afb. og vextir.
atvinnubótastyrkur frá
hafnarsjóði.
Frá þessum lið hafa einnig verið dregnar
árlega kr. 5000,00 á árunum 1924—’39, sem
er afgjald af Elliðaánum (sbr. aths. við
tekjulið A. VI. 4.).
— 1917 -i- 1593 —
—- 1918 + 5583 —
— 1920 + 1659 —
— 1921 + 773 —
—- 1923 + 697 —
— 1924 + 138 —
— 1925 + 35 —
— 1926 + 743 —
— 1931 + 2949 —
B. Skerðing eigna.
I.
Þessir liðir eru teknir óbreyttir upp úr bæjar-
reikningunum og er þvi ekkert við þá að at-
huga, annað en það, að sum árin er -f- á tekju-
liðnum. Stafar það af því, að inn á gjaldalið
bæjarreikn. ,,burtfellt“ eru stundum færðar
niðurfelldar tekjur ársins, en eftir bæjarreikn.
er ekki hægt að gera nánari grein fyrir því.
II.
Á þennan lið eru færðar tekjur af sölu lóða,
erfðafestulanda og húseigna, eins og bæjarreikn.
ber með sér. Þó ber að athuga, að í bæjar-
reikn. eru fram til ársins 1933, aðeins þær upp-
hæðir færðar til tekna á árinu, sem innkoma
árlega, án tillits til þess, hvort sala fasteign-
anna hefir farið fram á árinu eða áður. Eftir
þann tíma er farið að færa alla fasteignasöluna
á árinu sem tekjur ársins, en sá hluti hennar,
sem innheimtist ekki sama ár og salan fer fram,
er færður á veitt lán.
III.
Á þennan lið hafa verið færð útdregin og
innleyst kreppulánasjóðsbréf.
IV.
Nokkur fyrstu árin vantar eftirtalin lán í
bæ jarreikningana:
1. Lán vegna farsóttahússins 1915—'19.
2. Lán vegna Baðhúss Reykjavíkur 1915—’20.
3. Lán vegna Bjarnaborgar 1917—’19.
4. Lán hjá Vatnsveitunni.
Lán 1—3 eru ekki færð með i bæjarreikning
þessi ár af því, að þá voru umræddar stofn-
anir reknar sem sjálfstæð fyrirtæki, en voru
síðan tekin inn í rekstur bæjarsjóðs. Hins vegar
höfðu tekjur og gjöld Vatnsveitunnar verið
færðar í reikningum bæjarsjóðs fram til árs-
ins 1919 (að því meðtöldu). Um það leyti voru
viðskipti vatnsveitunnar við bæjarsjóð gerð upp,
og hafði myndazt skuld við Vatnsveituna, sem
ekki er talin með skuldum bæjarsjóðs í bæjar-
reikningi þessi ár.
Auk þess, sem niðurstaða lánanna breytist
frá því, sem hún er í bæjarreikn. við það, að
framangreind lán eru talin með, verða ýmsar
fleiri breytingar á teknum lánum og afborg-
unum bæjarsjóðs, og verða þær tilgreindar fyrir
hvert einstakt ár. Þó skal sérstaklega vakin
athygli á þvi, að þau ár, sem Vatns- og Gas-
veita eru inni á reikningum bæjarsjóðs, eru af-
borganir af lánum þeirra fyrirtækja ýmist of
hátt eða of lágt færðar (áætlunarupphæð), og
raskast þar af leiðandi afborganir bæjarsjóðs.
Þá ber og að athuga, að í bæjarreikn. eru
dönsk lán færð með jafngengi (ekki tekið til-
lit til gengismismunar) og er því ekki breytt
hér. Hins vegar hefir gengismismuninum á