Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 108
94
Tala barna í barnaskólunum, skipt eftir aldri og kynferði.
7 ára 8 ára 9 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára Samtals
Skóla- Piltar ! -btí 5 75 Piltar . Stúlk. iS cl 5 c75 1 Piltar Stúlk. Piltar Stúlk. Piltar Stúlk. Piltar c/5 Piltar ^2 75
ár 1934—35 18 13 245 229 257 233 245 246 270 243 225 252 229 228 1489 1444
1935—36 1 — 263 238 273 273 271 253 243 259 263 263 227 203 1541 1489
1936—37 248 263 281 247 306 270 285 276 268 269 251 268 242 242 : 1881 1835
1937—38 284 265 295 293 299 272 301 296 295 293 274 275 246 264 1994 1958
1938—39 330 313 317 312 314 323 310 290 306 306 309 275 268 245 2154 2064
1939—40 291 323 337 326 347 314 316 328 314 285 299 298 264 2791 2168 2153
(lög- nr. 40 frá 15. júní), og voru þá jafnfr. úr gildi numin lög um sama efni frá 1907. Ákvaeðin
um skólaskyldualdur barna héldust óbreytt, frá því, sem verið hafði, sem og ákvæðin um árlegan
námstíma við fastaskóla. Reykjavíkurbær notaði sér fyrst heimildina um lengingu skólaskylduald-
ursins 1930, er barnaskóli Austurbæjar tók til starfa, og færði hann niður í 8 ár. — Árið 1936
voru enn sett lög um fræðslu barna (lög nr. 94 frá 23. júní) í stað laganna frá 1926. Samkv.
hinum nýju lögum skyldu öll börn á landinu vera skólaskyld á aldrinum 7—14 ára. Lágmark ár-
legs námstíma skólaskyldra barna i heimangönguskólum með 3 kennara eða fleiri er: 1. Fyrir
7—9 ára börn 33 vikur á ári, 500 kennslustundir. 2. Fyrir 10—14 ára börn 24 vikur á ári, 700
kennslustundir. Þess má geta, að áður en skólaskyldualdurinn var færður niður sóttu árlega all-
mörg börn skóla hér, samkv. leyfi skólanefndar, og var þá greitt skólagjald fyrir þau börn,
nema ef skólanefnd veitti undanþágu frá því. Nam skólagjaldið kr. 20 á ári hin síðari ár. — í
sambandi við tölu kennara í töflunni, er rétt að taka fram, að fastir kennarar teljast þeir, er í'á
greidd föst mánaðarlaun, hvort sem þeir hafa verið ráðnir með samningi (fyrir 1919), settir eða
skipaðir. 1 tölu barna eru aðeins tilfærð þau börn, sem hafa gengið í barnaskóla þá, er bæjar-
sjóður stendur straum af. Börn í æfingabekk kennaraskólans eru þó meðtalin fram að 1930. Var
tala þeirra oftast nálægt 20. Eftir 1930 er sú deild ekki talin með né heldur skólinn í Grænu-
borg, en í þeim deildum hefir tala barna verið samtals um 40 á ári. I heildartölu barna í
skýrslum um tannlækningar í barnaskólunum eru þessi börn aftur á móti meðtalin. Barnaskólinn
í Landakoti er aldrei talinn með. Síðan 1930 hefir tala barna þar verið frá 140 til 170 á ári,
oftast nálægt 150. Tala barnanna í skólunum miðast yfirleitt við það, hve mörg börn hafa verið
skráð alls, en töluvert mörg af þeim heltast úr lestinni af ýmsum ástæðum, og sækja ekki skóla
að staðaldri, eða allt skólaárið, né heldur koma þau öll til prófs. Tala barna, er raunverulega
njóta kennslu, er því nokkuð önnur en töfl. tilgreina. Tala kennslustundanna miðast við þær
starfsstundir, er kennararnir inna af hendi.
Kvennaskóliim í Keykjavík.
Kennarar: Kennslu- Nemendur
Skólaár 1912 ’13 Fastir Stunda- kenn- arar stundir alls á viku í skóla alls Inn- ritaðir í I. bekk Þar af utan- bæjar Útskrif- aðir í hús- stjórnar- deild
2 19 143 124 19 7 17 36
1914—’15 2 21 150 122 15 1 15 34
1918 T9 2 14 105 94 — — 16 24
1923—’24 2 17 140 114 23 4 14 24
1926 ’27 2 15 159 139 45 10 13 21
1927—’'28 2 16 140 117 25 6 15 19
1928—29 2 14 140 113 24 4 11 24
1929—30 2 15 144 122 23 5 23
1933—’'34 2 19 163 117 29 10 13 10
1934—’35 2 15 140 109 28 7 7
1935—’'30 2 18 156 132 28 8 10 25
1936—’'37 2 17 159 132 45 7 13 24
1937—’38 2 18 157 129 23 4 12 19
1938—’'39 2 20 158 124 26 3 12 13
1939—40 2 19 144 113 28 3 18 19
1940—''41 2 19 154 134 53 — 9 22 M1
Áths.: Kvennaskólinn var stofnaður 1874. Skýrslur hafa yfirleitt ekki verið birtar fyrir skólann,
nema þau ár, sem hér eru tilgreind. Tala útskrifaðra nemenda er ekki alltaf tilfærð í skýrslunum.
Á ófriðarárunum starfrækti skólinn ekki I. b., vegna þröngs fjárhags. Auk skólastjóra er for-
stöðukona húsmæðradeildar talin fastur kennari. Tala nem. í hússtjómard. er innifalin í tölu nem-
alls. Kvennaskólinn er einkaskóli og innh. skólagj. af nem, en nýtur styrks úr ríkissj. og bæjarsj.
(um styrk bæjarins sjá rekstursgj. bæjarsj.). Skólinn starfar 7y2 mán. hverju sinni, i 4 ársdeildum-