Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 79
65
Gjaldþrot í Reykjavík.
Ár 1923 .... Tala Af öllu land- inu %
15 50,0
1924 . 5 18,5
1925 . . 3 37,5
1926 . 6 35,3
1927 . 10 45,5
1928 . 10 52,6
1929 . . 14 66,7
1930 . 11 52,4
1931 . 12 33,3
Ár 1932 Tala Af öllu land inu o/o
7 17,9
1933 10 41,7
1934 8 30,8
1935 14 48,3
1936 9 39,1
1937 1 8,3
1938 8 47,1
1939 6 42,9
1940 1 25,0
Aths.: Á árunum 1908—22 voru alls 198 gjaldþrot á landinu, þ. a. i Reykjavík 84, eða 42,4%,
kieðaltal 5,6 á ári. Þau ár, sem taflan nær yfir, voru gjaldþrotin á öllu landinu 389, þ. a. í Reykja-
vik 150, eða 38,6%, meðaltal 8,3 á ári.
komust loks á 22. sept., og skyldu gilda frá undirskriftardegi til 1. okt. 1924. Var gerður sér-
stakur samn. fyrir ofannefnda togara, sem fóru á síldveiðar, og togarann ,,Víðir“. Voru kjörin á
honum nokkuð önnur, mánaðark. kr. 200,00, 4 au. af tn. og 5 au. af máli. Á næstu árum til 1929
voru gerðir sérstakir samn. fyrir síldv., enda tekið fram í aðalsamn., að svo skuli vera. Þann
1- okt. 1924 var undirr. samn. um salt- og ísfiskv., sem gilti til 1. okt. 1925. Næst var samn.
uni þær veiðar undirr. 2. des. 1925. Var þar ákveðið að samn. frá 1924 gilti til ársl. 1925. Hinn
nýi samn. gilti frá 1. jan. 1926. Uppsagnarfr. var ákv. 3 mán., en samn. mátti þó ekki segja upp
fyrr en á árinu 1928. Eftir árslok 1926 skyldi kaup og lifrarhl. breytast árlega samkv. verðlags-
vísitölu Hagstofunnar, eftir verðlaginu í okt. fyrirfarandi ár borið saman við okt. 1925. Þann
28. sept. 1928 sagði S.F.R. samn. upp. Nýr samn. var undirr. af fél. 27. febr. 1929, sem gilti
ryrir saltfisk-, ísfisk- og síldv. Byggðist hann á tillögum sáttasemjara, Björns Þórðarsonar dr.
jUr-, með nokkrum breytingum, er stjórnir fél. höfðu komið sér saman um. Samn. gilti frá 1.
Jan. 1929 árlangt, en var uppsegjanlegur með þriggja mánaða fyrirvara, þó eigi fyrr en á árinu
1930. F.l.B. sagði þessum samn. upp, 30. sept. 1931. Þótt samn. væri þar með úr sögunni, munu
sömu kjör hafa verið látin gilda áfram á salt- og ísfiskv., fram til ársins 1935. Á síldv. var samið
sérstakl. þessi ár (fyrir skip h.f. Kveldúlfs), og lækkaði verðhluturinn ofan i 3 au. pr. mál. Und-
anfarin 4 ár hafði hann verið 4 au. af fyrstu 2000 mál., 5 au. af næstu 2000 mál og 6 au. af því,
1 fram yfir væri. Þann 28. jan. 1935 var undirr. nýr samn. um saltfisk-, ísfisk- og síldv. Lifrar-
m- á ísfiskv. lækkaði um 50 au., en kaupið var að öðru leyti óbreytt. Uppsagnarfrestur var 3 mán.
Sarnn. giiti eitt ár og áfram, ef honum var ekki sagt upp af öðrum hvorum aðila. Honum var sagt
VPP þ- 25. sept. 1937 af S.F.R. Samkomulag um kjörin náðist ekki. Þau voru loks ákveðin með
"rskurði gerðardóms, skipuðum skv. lögum frá Alþingi. Úrskurðurinn er dags. 21. marz 1938, en
frá 1. jan. þ. á., og náði til allra veiða á togurum (m. a. karfaveiða). Kaupið hélzt að mestu
obreytt. Verðhl. á síldv. var ákv. 3 au. af 5 kr. máli, en væri greitt hærra verð fyrir síldina, skyldi
verðhl. hækka í sama hlutfalli. Ákvæði gerðard. giltu um eitt ár. Áður en sá timi var liðinn hafði
^ F.R. veitt stjórn sinni umboð til að ganga frá samn., og F.Í.B. tilnefnt samningamenn, en samn.
voru þó ekki gerðir. Með bréfi dags. 27. des. 1938 bauð samningan. F.I.B. að framlengja kjör
Þau, sem ákveðin voru með gerðardómnum um eitt ár, með því skilyrði, að S.F.R. hefði samþ.
Það fyrir áramót. Stjórn S.F.R. tilkynnti 29. des. 1938, að heimilt væri að ráða á skipin fyrir
obreytt kjör eftir áramótin, en þó ekki lengur en til febrúarloka. Með tilkynn. dags. 26. febr. 1939
ramlengdi stjórnin leyfið til loka saltfiskv. F.I.B. taldi sig ekki bundið við þessar tilkynningar,
, r. sem tilboðinu um framlengingu kjaranna um eitt ár, hafði verið hafnað. Kjörin munu þó hafa
verið látin gilda áfram. Með lögum um gengisskráningu o. fl. frá 4. apríl 1939 var ákveðið að
f-Upgjald skyldi haldast óbreytt. Síðan hefir grunnkaupið staðið í stað, en verðlagsuppbót hækk-
u-o samkv. þar um gildandi ákvæðum í lögum. — Mánaðarkaup háseta á verzlunarskipum var
'uennt kr. 150 á mánuði 1918, að viðbættum 50% dýrtíðaruppbót. — Fyrstu samn., sem S.F.R.
§>erði um kjör á flutningaskipum (við Eimskipafél. Isl.) var undirr. 30. des. 1919 og gilti frá 1.
Jan- til 31. júlí 1920. Samn. við Eimskipafél. var aftur undirr. 7. ágúst og gilti frá 1. ágúst til 31.
os 1920. Á árinu 1921 var fyrra árs samn. ekki endurnýjaður, né nýr gerður, en kjörin héldust
neyú- Nýr samningur var undirr. 24. des. 1921 og gilti frá 1. jan til júlí 1922. Sá samn var
ndurnýj. með nokkrum breyt. 10. júlí 1922, en síðan framl. óbreyttur um eitt ár, frá 1. jan. 1923.
- ^ ®stu samn. voru undirr. 6. jan. 1924 og giltu fyrir það ár. Samn. var framl. í jan. 1925 um eitt
r með 15% hækkun á mánaðark. hásetanna. Þá var og tekið upp í samn. ákvæði um aukaþókn.
j ,sWpsmanna, kr. 10,00 á mánuði, fyrir að leggja sér til mataráhöld. 1 samn., sem gekk í gildi
• jan. 1926, var ákveðið, eins og í samn. um kjör við fiskv., að kaupið breyttist eftir verðlagsvísi-
°‘u Hagstofunnar. Það ákvæði var fellt burtu, þegar samn. var endurnýj. 30. jan 1929, en hann
Sdti frá 1. jan 1929 til 31. marz 1930. Samkv. þeim samn. greiddi ríkið kr. 11.000,00 af launa-
ostnaðinum. Samn. var framl. óbreyttur 31. marz 1930, að öðru en því, að fél. tók að sér
Pann hluta launakostn., sem ríkið bar áður. Árið 1931 var samn. framl. óbreyttur, en sett inn
hann ákvæði um 3 mán uppsagnarfrest, svo að hann gilti ekki um ákveðinn tíma, eins og
aSur hafði tíðkast. Kjörin voru óbreytt samkv. þeim samn. um 7 ár, en með samn., sem gekk
gildi 1. apríl 1938, var aukaþókn. vegna mataráhalda hækkuð upp í kr. 15,00 á mán. og bætt
oo aukaþókn. vegna vinnufataslits kr. 5,00 á mán. Aukaþókn. er ekki talin með í töflunni. Grunn-
auPið var svo óbreytt fram til ársl. 1940, en verðlagsuppb. greidd á það, sem og á aukaþókn.