Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 79

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec. 1941, Side 79
65 Gjaldþrot í Reykjavík. Ár 1923 .... Tala Af öllu land- inu % 15 50,0 1924 . 5 18,5 1925 . . 3 37,5 1926 . 6 35,3 1927 . 10 45,5 1928 . 10 52,6 1929 . . 14 66,7 1930 . 11 52,4 1931 . 12 33,3 Ár 1932 Tala Af öllu land inu o/o 7 17,9 1933 10 41,7 1934 8 30,8 1935 14 48,3 1936 9 39,1 1937 1 8,3 1938 8 47,1 1939 6 42,9 1940 1 25,0 Aths.: Á árunum 1908—22 voru alls 198 gjaldþrot á landinu, þ. a. i Reykjavík 84, eða 42,4%, kieðaltal 5,6 á ári. Þau ár, sem taflan nær yfir, voru gjaldþrotin á öllu landinu 389, þ. a. í Reykja- vik 150, eða 38,6%, meðaltal 8,3 á ári. komust loks á 22. sept., og skyldu gilda frá undirskriftardegi til 1. okt. 1924. Var gerður sér- stakur samn. fyrir ofannefnda togara, sem fóru á síldveiðar, og togarann ,,Víðir“. Voru kjörin á honum nokkuð önnur, mánaðark. kr. 200,00, 4 au. af tn. og 5 au. af máli. Á næstu árum til 1929 voru gerðir sérstakir samn. fyrir síldv., enda tekið fram í aðalsamn., að svo skuli vera. Þann 1- okt. 1924 var undirr. samn. um salt- og ísfiskv., sem gilti til 1. okt. 1925. Næst var samn. uni þær veiðar undirr. 2. des. 1925. Var þar ákveðið að samn. frá 1924 gilti til ársl. 1925. Hinn nýi samn. gilti frá 1. jan. 1926. Uppsagnarfr. var ákv. 3 mán., en samn. mátti þó ekki segja upp fyrr en á árinu 1928. Eftir árslok 1926 skyldi kaup og lifrarhl. breytast árlega samkv. verðlags- vísitölu Hagstofunnar, eftir verðlaginu í okt. fyrirfarandi ár borið saman við okt. 1925. Þann 28. sept. 1928 sagði S.F.R. samn. upp. Nýr samn. var undirr. af fél. 27. febr. 1929, sem gilti ryrir saltfisk-, ísfisk- og síldv. Byggðist hann á tillögum sáttasemjara, Björns Þórðarsonar dr. jUr-, með nokkrum breytingum, er stjórnir fél. höfðu komið sér saman um. Samn. gilti frá 1. Jan. 1929 árlangt, en var uppsegjanlegur með þriggja mánaða fyrirvara, þó eigi fyrr en á árinu 1930. F.l.B. sagði þessum samn. upp, 30. sept. 1931. Þótt samn. væri þar með úr sögunni, munu sömu kjör hafa verið látin gilda áfram á salt- og ísfiskv., fram til ársins 1935. Á síldv. var samið sérstakl. þessi ár (fyrir skip h.f. Kveldúlfs), og lækkaði verðhluturinn ofan i 3 au. pr. mál. Und- anfarin 4 ár hafði hann verið 4 au. af fyrstu 2000 mál., 5 au. af næstu 2000 mál og 6 au. af því, 1 fram yfir væri. Þann 28. jan. 1935 var undirr. nýr samn. um saltfisk-, ísfisk- og síldv. Lifrar- m- á ísfiskv. lækkaði um 50 au., en kaupið var að öðru leyti óbreytt. Uppsagnarfrestur var 3 mán. Sarnn. giiti eitt ár og áfram, ef honum var ekki sagt upp af öðrum hvorum aðila. Honum var sagt VPP þ- 25. sept. 1937 af S.F.R. Samkomulag um kjörin náðist ekki. Þau voru loks ákveðin með "rskurði gerðardóms, skipuðum skv. lögum frá Alþingi. Úrskurðurinn er dags. 21. marz 1938, en frá 1. jan. þ. á., og náði til allra veiða á togurum (m. a. karfaveiða). Kaupið hélzt að mestu obreytt. Verðhl. á síldv. var ákv. 3 au. af 5 kr. máli, en væri greitt hærra verð fyrir síldina, skyldi verðhl. hækka í sama hlutfalli. Ákvæði gerðard. giltu um eitt ár. Áður en sá timi var liðinn hafði ^ F.R. veitt stjórn sinni umboð til að ganga frá samn., og F.Í.B. tilnefnt samningamenn, en samn. voru þó ekki gerðir. Með bréfi dags. 27. des. 1938 bauð samningan. F.I.B. að framlengja kjör Þau, sem ákveðin voru með gerðardómnum um eitt ár, með því skilyrði, að S.F.R. hefði samþ. Það fyrir áramót. Stjórn S.F.R. tilkynnti 29. des. 1938, að heimilt væri að ráða á skipin fyrir obreytt kjör eftir áramótin, en þó ekki lengur en til febrúarloka. Með tilkynn. dags. 26. febr. 1939 ramlengdi stjórnin leyfið til loka saltfiskv. F.I.B. taldi sig ekki bundið við þessar tilkynningar, , r. sem tilboðinu um framlengingu kjaranna um eitt ár, hafði verið hafnað. Kjörin munu þó hafa verið látin gilda áfram. Með lögum um gengisskráningu o. fl. frá 4. apríl 1939 var ákveðið að f-Upgjald skyldi haldast óbreytt. Síðan hefir grunnkaupið staðið í stað, en verðlagsuppbót hækk- u-o samkv. þar um gildandi ákvæðum í lögum. — Mánaðarkaup háseta á verzlunarskipum var 'uennt kr. 150 á mánuði 1918, að viðbættum 50% dýrtíðaruppbót. — Fyrstu samn., sem S.F.R. §>erði um kjör á flutningaskipum (við Eimskipafél. Isl.) var undirr. 30. des. 1919 og gilti frá 1. Jan- til 31. júlí 1920. Samn. við Eimskipafél. var aftur undirr. 7. ágúst og gilti frá 1. ágúst til 31. os 1920. Á árinu 1921 var fyrra árs samn. ekki endurnýjaður, né nýr gerður, en kjörin héldust neyú- Nýr samningur var undirr. 24. des. 1921 og gilti frá 1. jan til júlí 1922. Sá samn var ndurnýj. með nokkrum breyt. 10. júlí 1922, en síðan framl. óbreyttur um eitt ár, frá 1. jan. 1923. - ^ ®stu samn. voru undirr. 6. jan. 1924 og giltu fyrir það ár. Samn. var framl. í jan. 1925 um eitt r með 15% hækkun á mánaðark. hásetanna. Þá var og tekið upp í samn. ákvæði um aukaþókn. j ,sWpsmanna, kr. 10,00 á mánuði, fyrir að leggja sér til mataráhöld. 1 samn., sem gekk í gildi • jan. 1926, var ákveðið, eins og í samn. um kjör við fiskv., að kaupið breyttist eftir verðlagsvísi- °‘u Hagstofunnar. Það ákvæði var fellt burtu, þegar samn. var endurnýj. 30. jan 1929, en hann Sdti frá 1. jan 1929 til 31. marz 1930. Samkv. þeim samn. greiddi ríkið kr. 11.000,00 af launa- ostnaðinum. Samn. var framl. óbreyttur 31. marz 1930, að öðru en því, að fél. tók að sér Pann hluta launakostn., sem ríkið bar áður. Árið 1931 var samn. framl. óbreyttur, en sett inn hann ákvæði um 3 mán uppsagnarfrest, svo að hann gilti ekki um ákveðinn tíma, eins og aSur hafði tíðkast. Kjörin voru óbreytt samkv. þeim samn. um 7 ár, en með samn., sem gekk gildi 1. apríl 1938, var aukaþókn. vegna mataráhalda hækkuð upp í kr. 15,00 á mán. og bætt oo aukaþókn. vegna vinnufataslits kr. 5,00 á mán. Aukaþókn. er ekki talin með í töflunni. Grunn- auPið var svo óbreytt fram til ársl. 1940, en verðlagsuppb. greidd á það, sem og á aukaþókn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.