Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 52
38
Mál afgreidd í Byggingarnefnd Reykjavíkur 1922—’40.
Leyfis- beiðnir Synjað og felt úr gildi Veitt bygginga- leyfi Ár 1932 Leyfis- beiðnir Synjað og felt úr gildi Veitt bygginga- leyfi
1922 217 27 190 335 18 317
1923 217 9 208 1933 408 57 351
1924 124 — 124 1934 380 41 339
1925 223 6 217 1935 351 44 307
1926 322 16 306 | 1936 399 44 355
1927 357 53 304 1937 339 24 315
1928 357 35 322 1938 467 48 419
1929 439 42 397 1939 427 37 390
1930 332 52 280 1940 180 15 165
1931 330 23 307 Samtals 6204 591 5613
Brunabótamat húsa í Reykjavík 1938, skipt eftir tegund húsa
og matsupphæð.
Tala húseigna Tryggingarupphæð 1000 kr.
Steinhús Timburhús Steinhús Timburhús Sam- tals
Mats upphæð. Öll úr steini Önnur Járn- varin Ójárn-; varin tals Öll úr steini Önnur Járn- varin Ójárn- varin
— 15 .... 23 428 938 267 1656 117 3400 7487 969 11972
15— 50 .... 12 1118 649 47 1826 396 36090 16373 1174 II 54032
51—100 .... 20 308 90 4 422 1251 19554 6017 227 27049
101—200 .... 4 61 20 1 86 581 8348 2497 196 || 11621
201—300 .... 3 11 2 2 18 768 2550 504 529 || 4351
301—400 .... 1 6 1 — 8 305 1933 369 — 2606
401—500 .... 1 2 — — 3 462 945 — — 1407
501—600 .... 3 4 — — 7 1731 2109 — 1 3839
601—700 .... 3 1 — — 4 1939 684 — — 2623
701—800 .... 3 1 — — 4 2168 737 — — 2905
1000— .... 2 — — — 2 2261 - ! — - 2261
Samtals .... - 75 1940 1700 321 4036 11978 76348 33246 3095 124667
Tryggingarupphæð pr hús, 1000 kr. Hlutfallsleg skipting, °/0
— 15 .... 5,1 7,9 8,0 3,6 7,2 1,0 4,5 22,5 31,3 9,6
15— 50 .... 33,0 32,3 25,2 25,0 29,6 3,3 47,3 49,3 38,0 43,4
51—100 .... 62,6 63,5 66,9 56,9 64,1 10,4 25,6 18,1 7,3 21,7
101—200 .... 145,2 136,9 124,8 195,5 135,1 4,8 10,9 7,5 6,3 9,3
201—300 .... 256,1 231,8 252,1 264,4 241,7 6,4 3,3 1,5 17,1 3,4
301—400 .... 304,8 322,1 368,9 — 325,8 2,5 2,5 1,1 — 2,1
401—500 .... 461,9 472,5 — — 468,9 3,9 1,2 1,1
501—600 .... 576,9 527,1 — — 548,5 14,5 2,8 — — 1 3,1
601—700 .... 646,4 683,9 — — 655,8 16,2 0,9 — 2,1
701—800 .... 722,6 737,2 — — 726,3 18,1 1,0 — — | 2,4
1000— .... 1130,4 — — — 1130,4 18,9 — — í 1,8
Samtals .... 159,7 39,4 19,6 9,6 30,9 100,0 100,0 100,0 100,0 | 100,0
Aths. við töfiu á bls. 39: Tryg-gingarupphæðin er öll árin = húsaverð alls í bænum, samkv.
brunabótamati. Fram að 1. apríl 1896 eru iðgjöldin og brunatjónin, sem hér eru tilfærð, aðeins
% af þeim upphæðum í heild. Stafar það af því, að bærinn annaðist sjálfur % trygginganna.
Iðgjaldsprósentan þau árin reiknast af % tryggingarupphæðarinnar. Frá 1. apríl 1874 til 1. apríl
1924 hafði Köbstædernes alm. Brandforsikring í Kaupmannahöfn tryggingarnar með höndum. Þá
tóku dönsku tryggingafélögin, Baltica og Nye Danske af 1864, við tryggingunum, og önnuðust
þær um 5 ára skeið, eða til 1. apríl 1929. Næsta 10 ára tímabil, til 1. apríl 1939, hafði þýzka
tryggingarfélagið Albingia í Hamborg tryggingarnar með höndum. Þá tók Sjóvátryggingarfélag
Islands við þeim, og hefir bærinn samið við það félag um tryggingarnar til 5 ára. Meðal iðgjaldið '
yfir reksturstímabil hvers félags hefir verið sem hér segir: Köbstædernes alm. Brandfors. 2,1%C!
Baltica og Nye Danske 3,1%C; Albingia 2,3fc.