Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 96
'82
Sjúkrasamlag Reykjavíkur (nýja).
Tala tryggingarskyldra manna (og frjálsra
meðlima) ...............................
Tala samlagsmanna i 1000 .................
Börn þeirra innan 16 ára í 1000 ..........
Tekjur í 1000 kr.:
Iðgjöld........................
Tillag ríkissjóðs .............
Tillag bæjarsjóðs .............
Vaxtatekjur o. fl..............
Samtals ..........
Gjöld í 1000 kr.
Læknishjálp ......................
Lyf ..............................
Sjúkrahúskostnaður................
Dagpeningar ......................
Ýmiskonar sjúkrakostnaður.........
Skrifstofu- og stjórnarkostnaður ...
Samtals ..............
Tekjuafgangur x 1000 kr...........
Tekjuafgangur af heildartekjum, %
Eignir í árslok í 1000 kr.........
Eignir í árslok pr. samlagsmann kr.
Gjöldin reiknuð pr. samlagsmann kr.:
Læknishjálp .........................
Lyf..................................
Sjúkrahúskostnaður ..................
Dagpeningar .........................
Ýmiskonar sjúkrakostnaður ...........
Skrifstofu- og stjórnarkostnaður ....
Samtals..................
Hlutfallsleg skipting gjaldanna, %:
Læknishjálp ..........................
Lyf...................................
Sjúkrahúskostnaður....................
Dagpeningar ..........................
Ýmiskonar sjúkrahúskostnaður .........
Skrifstofu- og stjómarkostnaður ......
Samtals...................
1936 1937 1938 1939 1940
24,8 25,1 25,8
16,0 18,9 18,7 20,8 21,7
” ” ” 9,2 9,4
346,1 917,8 902,6 1024,1 1133,5
80,0 170,2 186,7 208,4 216,9
80,0 170,2 186,7 208,4 216,9
0,8 15,2 27,2 25,7 35,5
506,9 1273,4 1303,2 1466,6 1602,8
318,7 332,3 377,2 423,3
— 267,9 293,1 341,7 417,3
— 401,7 423,5 437,9 491,1
— 15,9 22,2 2,9 —
— 33,5 36,0 69,7 48,6
63,7 173,9 191,1 198,5 212,1
63,7 1211,6 1298,2 1427,9 1592,4
443,2 61,8 5,0 38,7 10,4
87,4 4,9 0,4 2,6 0,6
443,2 504,9 512,8 551,4 561,8
28 27 28 27 26
16,85 17,80 18,10 18,68
— 14,17 15,70 16,40 19,23
— 21,24 22,68 21,01 22,64
— 0,84 1,19 0,14 —
— 1,77 1,93 3,34 3,08
— 9,19 10,24 9,53 9,78
64,07 69,53 68,52 73,41
26,3 25,6 26,4 26,6
— 22,1 22,6 23,9 26,2
— 33,2 32,6 30,7 30,8
— 1,3 1,7 0,2 —
— 2,8 2,8 4,9 3,1
— 14,3 14,7 13,9 13,3
| 100,0 100,0 100,0 100,0
1910. Taflan yfir tekjur, gjöld og eignir samlagsins er gerð eftir reikningum þess. Saml. hafði
ýmsar tekjur, auk hinna almennu iðgjalda, styrkja frá bæ og ríki og vaxta af eignum sínum,
t. d. tekjur af hlutaveltum, gjafir o. fl. Um all-langt skeið voru innheimt sérstök framlög til
varasjóðs og svonefnds nuddsjóðs. Þær tekjur eru færðar með ýmsum tekjum í töflunni. Á árinu
1920 vom samlaginu lagðar til 25 þús. kr. af söluverði botnvörpunga (sbr. ennfr. aths. við sjóði
bæjarins). Skyldi samlagið njóta vaxtanna af því fé, en skerða ekki höfuðstólinn. 1 töflxmni hefir
þessi upphæð verið færð með ýmsum tekjum samlagsins á því ári, enda var féð notað til lúkn-
ingar skuldbindingum þess 1936. Samlagið starfaði til ársloka 1936, og skuldlausir meðlimir þess
gengu inn í nýja samlagið með fullum réttindum strax, ef þeir greiddu kr. 3,00 aukagjald. Hið
nýja sjúkrasamlag, sem stofnað var samkv. alþýðutryggingarlögunum frá 1936 hóf innheimtu
iðgjalda á því ári, en veitti ekki sjúkrahjálp fyrr en í ársbyrjun 1937. — Með sjúkrakostnaði i
heimahúsum eru taldir dagpeningar, greiddir sjúklingum í heimahúsum, greiðslur til sængur-
kvenna og hjúkrun í heimahúsum. — Við töflu 1. er aðallega að athuga, að tala veikindadaga
miðast við þann tíma, er samlagið hefir haft kostnað af sjúklingunum. Þótt samlagsmeðlimir
hafi verið veikir oftar en einu sinni á ári, eru þeir aðeins færðir einu sinni í tölu sjúklinga.
Böm samlagsmanna eru þvi aðeins talin með, að þau hafi dvalið í sjúkrahúsi eða heilsuhæli.