Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 211
197
25744, er allt yfirfært á næsta ár, og gjöld
bæjarreikn. breytast samkv. því þannig:
Ár 1930 -i- 25744 kr.
— 1931 -f 25744 —
Samkv. aths. við tekjur bæjarreikn 1930
er talið að Skipulagssjóði séu afhent skulda-
bréf að upphæð kr. 20724,00, en í gjöldum
bæjarreikn. verður ekki séð, að neitt hafi
verið lagt fram til þess sjóðs.
Framlag til Barnahælissjóðs 1923, kr.
28129, er innkominn skemmtanaskattur þ. á.
6. a. Áður en Slysatrygging ríkisins komst á
1926, lagði bæjarsjóður fram árlega upphæð
til Slysatryggingarsjóðs Reykjavíkur (1919
—-’25). Sjóðurinn var ávaxtaður áfram, en
látinn renna inn í Eftirlaunasjóð, þegar
hann var stofnaður 1930. Hér eru þessar
upphæðir færðar með framlögum til sjóða.
7. Á þennan lið hefir verið settur kostnaður við
allskonar bráðabirgðaráðstafanir til styrkt-
ar almenningi, sem ekki geta talizt til hinna
almennu framfærslumála né venjulegra
verklegra framkvæmda. Þau ár, sem verk-
legar framkvæmdir eru taldar með á þess-
um lið í bæjarreikn., er sá kostnaður felldur
niður hér, og færður á stofnkostnað, á þá
liði, sem hann, eðli sínu samkv. á að koma
til útgjálda á. Sama er að segja um ýmsa
aðra kostnaðarliði, sem sum ár eru færðir á
þennan lið í bæjarreikn., en eiga þar ekki
heima. Sum árin hafa myndazt tekjur af
dýrtíðarráðstöfunum bæjarins (venjul. end-
urgr. dýrtiðarlána), sem færðar eru í tekjur
bæjarreikn., en hér eru þær ávallt dregnar
frá kostnaðinum.
Fram að árinu 1934 er engin sundurliðun
sýnd á þessum lið hér, og skal þvi gerð
nánari grein fyrir kostnaðinum hin einstöku
ár:
Árið 1916 er heildarkostnaðurinn við dýrtið-
arráðstafanir talinn í bæjarreikn. kr. 36016, en
raunverulegi kostnaðurinn, sem hér er færður,
er kr. 19274, hitt er byggingarkostnaður „Pól-
anna“.
Ár 1917:
Dýrtíðarráðstafanir .............. kr. 41595
Matvælanefndin ......................— 17582
Kolarannsókn í Dufungsdal ...........— 2644
Mótekja .............................— 567
Mjólkurflutningur ...................— 19140
Dýrtíðarlán .........................— 9770
Samtals kr. 91298
Ár 1918:
Ráðst. á matv. og eldiv. kr. 28566
Ráðst. v. húsnæðiseklu .. — 7139
Fluttar kr. 35705
Dýrtíðarlán — 18165
Ymsar dýrtíðarráðstafanir — 49708
Skósmíðastofa — 5288
Rekstur skósmíðastofu .. -— 3135
Lán til íbúða — 1000
Ýms gjöld vegna dýrtíðar — 8631 kr. 121632
-4- Endurgr. bráðabirgðal. — 432
-4- Endurgr. dýrtiðarlán . — 7360 — 7792
Hrein útgjöld kr. 113840 Ár 1919: Ráðst. á matv. og eldiv. kr. 9332 Ráðst. v. húsnæðiseklu .. — 9951 Mótekja frá 1917 — 107734 Garðr. i Brautarh. 1918 — 36459 kr. 163476 -4- Endurgr. dýrtíðarlán . kr. 4159 4- Endurgr. lán til húsa — 3056 — 7215
Samtals kr. 156261
Ár 1920:
Dýrtíðarráðstafanir ...... kr. 11853
4- Viðlagasjóðslán (vegna
húsnæðiseklu) kr. 2550
4- Endurgr. lán og vextir . — 20680
4- Endurgr. dýrtíðarlán .. — 1498 — 24728
Samtals 4- kr. 12875
Ár 1921:
Ráðst. vegna húsnæðiseklu kr. 9813
Kostnaður við seðlaúthlutun — 2532
Flutningur á mjólk —- 2440
Yfirfærsla móbirgða — 8356 kr. 23141
4- Endurgreidd dýrtíðarlán — 540
Samtals kr. 22601
Ár 1922:
Ráðst. vegna húsnæðiseklu kr. 10116
Yfirfærsla móbirgða — 4950 kr 15066
4- Endurgreidd dýrtíðarlán —- 555
4- Yfirf. móbirgða f. f. ári — 8356 — 8911
Samtals kr. 6155
Ár 1923:
Ráðst. vegna húsnæðiseklu kr. 10049
Yfirfærsla móbirgða......— 3752 kr. 13801
-t- Endurgreidd dýrtíðarlán — 165
-7- Yfirf. móbirgða f. f. ári — 4950 — 5115
Flyt kr. 35705
Samtals kr. 8686