Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 67
53
Gjaldeyrisgengi og seðlavelta.
Gull- Sterlings- pund Seðlavelta 31. des.
gengi ísl. kr. kr. kr. kr. mörk Dollar Milj. kr. Pr. íbúa kr.
Jafngengi . . 100,00 100,00 100,00 100,00 18,16 88,89 3,73
Ár 1914 . 96,92 100,00 100,00 100,00 2,4 27
1915 . 95,43 100,00 101,30 102,62 3,3 37
1916 101,12 100,00 101,67 103,66 4,3 48
1917 . 115.16 100,00 101,25 112,47 5,5 61
1918 . 107,53 100,00 103,88 111,96 7,1 77
1919 . 81,29 100,00 108,50 112,50 9,4 97
1920 . 51,00 103,49 105,12 145,16 9,3 99
1921 57,85 114,97 79,05 143,34 7,8 82
1922 . 64,70 120,40 103,62 155,98 25,76 5,88 8,5 88
1923 58,20 117,68 108,81 173,69 29,27 6,55 6,2 64
1924 1925 . 1926 53,00 118,10 99,18 189,17 31,16 7,15 8,6 88
71,40 109,79 93,19 141,11 25,33 125,02 5,26 9,3 93
81,66 119,61 102,08 122,20 22,15 108,66 4,57 7,3 71
1927 1928 . 1929 . 1930 1931 1932 . 1933 . 1934 . 1935 . 1936 . 1937 . 1938 . 1939 1940 . 81,78 121,83 118,88 122,31 22,15 108,40 4,56 7,3 71
81,92 121,75 121,58 122,09 22,15 108,71 4,55 9,1 86
81,76 121,72 121,78 122,26 22,15 108,69 4,56 10,5 98
81,84 121,96 122,01 122,45 22,15 108,79 4,56 10,1 93
76,73 122,50 122,36 123,38 22,15 117,33 4,95 10,4 95
58,87 118,94 114,07 117,16 22,15 151,12 6,35 9,4 84
55,54 101,04 112,37 115,66 22,15 158,79 5,40 9,9 87
50,41 100,00 111,42 114,36 22,15 173,14 4,41 10,1 88
48,75 100,00 111,44 114,36 22,15 181,07 4,53 10,3 89
49,50 100,00 111,44 114,36 22,15 179,69 4,47 10,6 90
49,30 100,00 111,44 114,36 22,15 180,29 4,49 12,1 103
48,80 100,00 111,44 114,31 22,15 182,38 4,54 12,5 105
38,50 116,95 133,67 138,24 25,34 231,25 5,76 13,6 113
33,90 ” ” ” 25,12 ” 6,52 25,2 208
Aths.: Þann 13. júní 1922 var hér tekin upp opinber gengisskráning á erlendum gjaldeyri. Gengi
Pað, sem hér er birt, er meðalg. hvers árs. Gengið á Norðurlandamynt. 1914—’21 miðast við gull-
Sengi (dollargengi) myntanna, og er reiknað út frá gullgengi ísl. kr. Eftir verðlagshækkuninni
að dsema, hefir kaupmáttur ísl. kr. minnkað mun fyrr og meira, borið saman við t. d. danska kr.,
en tölurnar benda til. Jafngengi þeirra mynta hefir þvi haldizt miklu lengur en eðlilegt var, sam-
^v- kaupmætti þeirra innanlands, enda mun sölugengi ísl. kr. á frjálsum markaði hafa verði annað.
°friðarárunum hurfu flestar þjóðir frá gullinnlausn seðlanna, en 1928 var hún almennt komin
aftur. Bandarikin lögðu aldrei niður gullmyntfót. 1 Sviþjóð hófst gullinnlausn seðlanna aftur 1.
apríl 1924, en í raun og veru hafði sænska kr. verið í gullgengi frá því í nóv. 1922. Sterlings-
Pundið hækkaði ört síðari hluta ársins 1924, og vantaði aðeins 2% upp á gullgengi í árslokin.
u&landsbanki hóf svo gullinnlausn 28. april. 1925. Danska kr. komst í fullt gullgildi í árslok 1926
frá 1. jan. 1927 var gullinnlausn komið á þar í landi. Á fyrri hluta ársins 1928 var norska kr.
j ®kkuð upp i fullt gullgildi, og frá 1. maí voru seðlarnir innleysanlegir. Hér hafði ekki verið tek-
n ákvörðun um það, hvert endanlegt gildi ísl. kr. skyldi vera. Gengi hennar gagnvart £ hafði
dizt stöðugt frá 28. okt. 1925, = 22,15. Alþingi samþ. 11. apríl 1928, að láta rannsaka og undir-
na fyrir næsta þing, endanlega skipun á gildi ísl. peninga, en gildi þeirra yrði haldið óbreyttu
angað til. Alþingi samþykkti svo, 17. maí 1929, að skora á ríkisstjórnina að sjá um, að gjaldeyris-
^®ngig héldist óbreytt. — Þann 20. sept. 1931, hvarf Englandsbanki aftur frá gullinnlausn, og
hlr'jl flest lönd að dæmi hans. Til ársloka 1931 féll £ niður í 70% af gullgildi. Hélst sama verð-
i U/aP niilli ísl. kr. og £ og verið hafði, en hinar Norðurlanda krónurnar féllu misjafnlega mikið.
.r' 1933 hurfu Bandaríkin frá gullinnlausn, og í árslok var dollarinn fallinn i rúm 60% af gull-
1 dl- 1 byrjun þess árs var danska kr. lækkuð og komst hún þá í jafngengi við ísl. kr. Hélst jafn-
engi ísl. og dönsku kr., miðað við £, fram til ársins 1939, þótt sölugengi þeirra væri allt annað,
ms og kunnugt er. Hinum Norðurlandamynt. var og haldið í föstu verðhlutfalli við £ á þessum ár-
nr, 0g gtóðu þær því í stöðugu hlutfalli við ísl. kr. Með lögum um gengisskráningu o. f 1., frá 4.
Qpril 1939, var ákveðið, að 27,00 kr. skyldu jafngilda einu £. Gengi þess hækkaði því um ca. 22%
JLannars erlends gjaldeyris i samræmi við það, en verðgildi ísl. kr. út á við lækkaði um ca. 18%.
£ tÍr ,a^ styrjöldin hófst tók £ að falla. Með lögum frá 18. sept. 1939 var ákveðið, að þegar gengi
æri niður fyrir 4,15 dollara, þá skuli ísl. kr. fylgja dollarnum en ekki £. Skráning á gengi Norð-
r andamyntanna lagðist niður 9. apríl, og á rikismörkum 8. júní 1940.