Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 122

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 122
Bæjargjöld í Reykjavík (til innheimtu) kr. Fasteignaskattur: Útsvör Fasteignaskattur: Útsvör Ár Húsa- gjöld Lóða- gjöld Samtals Ár Húsa- gjöld Lóða- gjöld Samtals 1875 3745 3745 8941 1895 938 5167 6105 20963 1876 — 4755 4755 11180 1896 973 5332 6305 21709 1877 — 4455 4455 11077 1897 1044 5670 6714 22623 1878 — 4312 | 4312 9185 1898 1146 6122 7268 | 25195 1879 — 3592 3592 11542 1899 1274 6484 7758 I 28174 1880 — 3207 3207 11499 1900 1340 6760 8100 i 31106 1881 — 3358 3358 13218 1901 1403 6942 8345 33237 1882 — 3431 3431 13836 1902 1566 7678 9244 38128 1883 — 3589 3589 16112 1903 1784 8416 10200 i 42291 1884 — 3768 i 3768 16888 1904 1942 9197 11139 | 45293 1885 — 3964 3964 17523 1905 2123 9276 11399 i 48455 1886 — 4064 4064 17648 1906 2307 10198 12505 | 54651 1887 — 4101 4101 21044 1907 ,, 10964 „ 1888 — 4127 4127 21106 1908 2629 12031 14660 | 77209 1889 — 4356 4356 23460 1909 2773 12282 15055 í 90633 1890 — 4486 4486 21771 1910 3012 12400 15412 í 94114 1891 585 4699 5284 20778 1911 3060 12310 15370 1 102478 1892 862 4878 5740 19379 1912 7156 12796 19952 115251 1893 896 4943 5839 19759 1913 12083 13056 25139 j 129182 1894 929 5041 5970 20990 1914 8735 13467 22202 j 152930 Aths.: Árið 1877 voru sett lög (1. nr. 18, 19. okt.) um bæjargjökl í Reykjavíkurkaupstað, er gengu í gildi 1. jan. 1878. Með þeirn lögum var innleitt lóðagjald af byggðri og óbyggðri lóð. Um leið var afnuminn skattur af timbur- og múrhúsum, samkv. reglugjörð frá 27. nóv. 1846, og skattur af tómthúsum og óbyggðum lóðum, samkv. opnu bréfi frá 26. sept. 1860 (sbr. aths. við bamask.). — Samkv. lögunum frá 1877 skyldi greiða lóðagjald til bæjarsjóðs: a. Af öllum húsum í lögsagnarumd., 3 au. af hverri ferh. al. af flatarmáli grunnfl. húsa. b. Af hverri ferh. al. óbyggðr- ar lóðar í landareign kaupst., % eyr. — Með lögum nr. 16, 19. sept. 1879 um breyt. á 1. frá 1877, var 3 au. gjaldið fært niður í 2 au. fyrir torfbyggingar, sem voru til 1. jan. 1878. — Árið 1924 voru sett ný lög (1. nr. 36, 4. júní) um bæjargjöld í Reykjavík. Með þeim lögum var lagt fast- eignagjald á allar fasteignir í bænum. Um leið var afnumið lóðagj. samkv. ofann. lög. frá 1877, en það hafði haldizt alveg óbreytt allt tímabilið frá 1879. — Ennfremur voru úr gildi numin ákvæði varðandi sóthreinsun í lögum nr. 20, 15. okt. 1875 um brunamál í Rvík. Þar segir: „Sót- urum þeim, sem bæjarstj. ræður til þess, ber að sjá um hreinsunina fyrir það kaup, sem bæjar- stj. ákveður með gjaldskrá.“ Sótaragjöld var fyrst farið að innheimta sem tekjur bæjarsj. frá 1. júlí 1891, enda kom kostn. við sóthr. fyrst til útgj. í bæjarr. árið 1892. Samkv. gjaldskr. frá 1882 og 1884 var sóthr. gjaldið 66 au. fyrir reykh. og 50 au. fyrir eldstæði í einlyftu húsi, en helm- ingi lægra í torfbæ og tvöfalt hærra í tvílyftu húsi. Samkv. gjaldskrá frá 21. jan. 1915 var sót- aragj. kr. 2 fyrir einnar og kr. 4 fyrir tveggja hæða reykháf. Frá 1. jan. 1920 var sótaragj. mið- að við brunabótamat húsanna, og nam Víc af virðingarverðinu. —- Með lögum um bæjargj. frá 1924 voru einnig úr gildi felld ákvæði varðandi sorp- og salernahr. i lögum nr. 42, 11. júlí 1911 um gjöld til holræsa og gangstétta í Rvík o. fl. Þar segir á þessa leið: Bæjarstj. getur tekið að sér sorp- og salernahreinsun í öllum bænum eða nokkrum hluta hans, og má fela einstökum mönn- um eða fél. að framkvæma það. -— Fyrir kostnaði við hreinsun má leggja gjald á hús þau, sem hreinsað er hjá, eftir gjaldskrá, sem bæjarstj. semur en stjómarráðið staðf. Húseigandi greiðir gjaldið. — Fram til ársins 1919 var salernahreinsunargjaldið miðað við tölu fólks, og reiknað- ist þannig: Af 3 manna kr. 2,30, af 4—10 manna kr. 3,30 og af 6—10 manna salernum kr. 5,00. Frá 1919 til 1924 miðaðist hreinsunargj, við brunabótamat húsanna og nam 3% af virðingar- verðinu. — Með lögum um bæjargj. fr. 1924 var innleitt almennt húsagjald í stað sót-, sorp- og salemahreinsunargjaldanna, enda tekið fram, að bærinn annaðist alla hreinsunina (og rottu- eyðingu) húseigendum að kostnaðarlausu. Samkv. þeim lögum skyldi greiða fasteignagjald: a. Af öllum húsum 8'/cc. b. Af öllum byggingarlóðum 6%c. c. Af öllum öðrum lóðum 1%C af fasteigna- matsverði. — Árið 1937 voru sett ný „lög um tekjur bæjar- og sveitarfélaga“ o. fí. (1. nr. 69, 31- des.) og 1. um bæjargj. frá 1924 úr gildi numin. Samkv. hinum nýju lögum var kaupst. heimilt að leggja á fasteignaskatt, er næmi: 1. Af byggingarlóðum, byggðum og óbyggðum, allt að 2%- 2. Af húseignum, og öðrum mannvirkjum, allt að 1%. 3. Af túnum, görðum, reitum og öðrum lóðum og lendum allt af 0,5%. Undanþegnar skatti skyldu vera allar fasteignir bæjarsj., nema leigulóðir og jarðir í leiguábúð. Áður höfðu allar fasteignir bæjarsj. verið undanþegnar skattinum- Nú urðu leigjendur byggingarlóða og erfðafestul. o. s. frv. að greiða þennan fasteignaskatt til bæjarsj., auk leigugjaldsins, en það hefir alltaf verið 5% af virðingarverði fyrir byggingarlóðir. Fasteignaskatturinn skyldi miðast við fasteignamat, og bæjarstj. ákveða upphæð hans til 5 ára með reglugj. Reglug. bæjarstj. um fasteignask., samkv. lög. frá 1937, var staðf. af ráðuneyt. 22. nóv. 1938 og öðlaðist gildi 1. jan. 1939. Skatturinn var ákveðinn í reglug.: Af byggingarl. 1%. Af hús- eignum 1%. Af túnum o. s. frv. 0,5%. —• 1 lögum um bæjargj. í Reykjavíkurkaupstað, nr. 18, 19. okt. 1877, er gert ráð fyrir að jafnað sé niður útsvörum eftir efnum og ástæðum, samkv. tilskip. um bæjarstj. í kaupst. Rvk., 20. apríl 1872 (22. gr.), „til að standast útgjöld bæjarins,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.