Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 209
195
Gjaldaliðir, sem bætt hefir verið við, þegar
þeir eru færðir annars staðar í bæjarreikn., eru
þessir: Mæling og skrásetning lóða, kostnaður
við skipulag bæjarins, manntalskostnaður,
skýrslugerð (húsnæðisrannsókn), risna, dýrtíð-
aruppbót, (á meðan hún er ekki færð með
launakostnaði), og innheimtukostnaður fyrir
Vatnsveituna (sbr. athugas. við tekjul. A.
VI. 3.).
Gjaldaliðir, sem dregnir hafa verið frá
kostnaði við stjórn bæjarins, eins og hann er
talinn í bæjarreikn., eru þessir: Laun umsjón-
armanns með eignum bæjarins (fært á kostnað
við eignir), þóknun til brunamálastjóra og hús-
næðiskostnaður slökkvistöðvarinnar (færist
hvort tveggja á brunamál). — Húsnæðiskostn-
aður slökkvistöðvarinnar er i bæjarreikn. færð-
ur með húsnæðiskostnaði bæjarskrifstofanna, á
meðan húsnæðið er sameiginlegt hjá þessum
stofnunum. Sú sundurliðun, sem hér er gerð
umfram það, sem bæjarreikn. sýnir, er samkv.
skýringum við bæjarreikn.
II.
Þessi liður er að mestu óbreyttur frá því,
sem hann er í bæjarreikn. og þarf því lítilla
skýringa við. Þó má geta þess, að árin 1915
—'17 er kostnaður við hunda færður á ýms
gjöld Iögreglunnar, en hér hefir hann verið
dreginn frá og færður á heilbrigðisráðstafanir.
Framlag hafnarsjóðs til lögreglu og hluti ríkis-
sjóðs af lögreglukostnaði hefir hér verið dreg-
inn frá kostnaði bæjarsjóðs við löggæzlu, en
báðir þeir liðir eru færðir í tekjum í bæjarreikn.
III.
Á þessum lið hafa allmiklar breytingar verið
gerðar frá bæjarreikn. Kostnaðarliðir, sem bætt
er við þau ár, sem þeir eru færðir annars stað-
ar, eru: Sóthreinsun og eldfæraeftirlit (1915
—’20), Viðgerð á slökkvistöðinni (1915), kostn-
aður við hesta (1918, ðreginn frá salemahr.),
bnmamálastjóri (1921—’24 og 1929) og húsa-
leiga (1929). Tveir síðastnefndu liðirnir eru
teknir út af kostnaði við stjóm kaupstaðarins.
Frá kostnaði við brunamál á þessum lið eru
dregin keypt slökkvitæki, sem færð eru á stofn-
kostnað brunamála (1916—’18, 1920—’21 og
1933).
IV.
1. Kostnaðarliðir, sem bætt hefir verið við
þennan lið, frá því, sem hann er tilfærður í
bæjarreikn., eru þessir: Utanfararstyrkir
kennara (1921 og 1929—’31), sjúkraleikfimi
Jóns Þorsteinssonar (1931—’35), heimavist
fyrir veikluð börn (1935), áhöld (7400 kr.),
ljósböð fyrir böm (11570 kr.) og lagfæring
lóðar i atvinnubótavinnu (5552 kr.) 1938.
Frá kostnaði við barnafræðslu hefir hér
verið dregið framlag ríkissjóðs til barna-
skóla (1915—’19). Eftir þann tima er fram-
lagið fært til frádráttar á kostnaði við
barnafræðslu í bæjarreikn. Frá rekstur-
kostnaðinum hafa einnig verið dregnir eftir-
taldir liðir og færðir á stofnkostnað mennta-
mála: Rafmagnslýsing (1921), Skólabaðhús
(1921—’22), malbikun á skólalóð (1922),
nýr barnaskóli (1925—'26 og 1929—’31).
2. a. og 2. b. Þeir liðir þarfnast ekki skýringa. Þar
er um hreina gjaldaliði í bæjarreikn. að ræða,
sem raunar eru færðir á ýmsum stöðum, og
ekki alltaf eftir sömu reglum. Auk þess er
sundurliðun þeirra ekki sýnd í bæjarreikn.
sum árin (1917—’21).
2. c. Til frádráttar á kostnaði við bæjarbóka-
safn hefir hér verið fært rikisframlag, sem
fært er i tekjum í bæjarreikn. (kr. 5000,00 á
árunum 1934—’39). Á þessum lið eru enn-
fremur yfirfærslur í bæjarreikn., sem hér
segir:
Ár 1924 -í- 5500 kr.
— 1925 -1- 5723 — + 5500 kr.
— 1926 + 5723 —
— 1931 + 2500 —
— 1932 -f- 2500 —
2. d. Á þessum lið eru eftirtaldar yfirfærslur:
Ár 1928 -7- 4000 kr.
Ár 1929 + 4000 —
Kostnaðurinn árið 1936 eru styrkir til fé-
lagsins Ingólfur (2000 kr.) og til útgáfu
rits um lögregluna í Reykjavík (500 kr.).
V.
1. Þarfnast ekki skýringa (sbr. þó aths. við
gjaldalið A. IV. 2 a. og 2 b.).
2 a. Frá kostnaði við sundlaugar hefir öll árin,
nema 1922, verið dregið framlag ríkissjóðs
til sundkennslu, kr. 300 á ári, sem fært er í
tekj. i bæjarreikn. Árið 1936 er bætt við
utanfararstyrk Jóns Pálssonar, kr. 1500, og
reksturshalla Sundhallar, kr. 2200,00. Árið
1938 er bætt við kr. 8504, reksturhalla Sund-
hallar.
2. b. Á kostnað við skemmtigarða og leikvelli
eru færðir eftirtaldir gjaldaliðir bæjarreikn-
inga: Skógræktin (þar með taldar greiðsl-
ur til Koefod-Hansen), leikvellir bama,
skemmtigarðar og útibekkir. Árin 1934—39
em þessi gjöld ósundurliðuð í bæjarreikn.
Þar af er kostnaður í atvinnubótavinnu:
1935, kr. 16301, 1936, kr. 17384 og 1937, kr.
4067. Auk þess eru eftirtaldar yfirfærslur:
Ár 1923 -í- 17103 kr.
— 1924 + 17103 kr.
— 1925 -r- 1547 —
— 1926 + 1547 —
— 1931 -4- 13556 —
— 1932 + 13556 —