Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 76

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Blaðsíða 76
62 Eftirlaunasjóður Reykjavíkurborgar. A. Tillög til eftirl.sj. Tala fastra starfsm. 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 I. Bæjarsjóður: Bæjarskrifst. o. fl. 36 37 38 38 36 34 36 37 37 35 58 61 Brunamál 13 13 13 13 14 14 14 15 15 15 15 15 Löggæzla 14 12 13 12 12 27 40 40 61 61 64 61 Bamafræðsla . . 45 74 79 78 84 95 99 92 97 97 105 103 Sundhöll 11 I. Samtals ... 108 136 143 141 146 170 189 184 210 208 242 251 II. Gasveita 16 19 19 19 25 27 27 27 27 29 28 25 III. Rafmagnsveita . 33 33 35 45’ 45 47 50 65 61 65 74 79 IV. Höfn 14 13 13 12 12 12 12 12 20 20 23 25 I,—IV. Alls .. 171 201 210 217 228 256 278 288 318 322 367 380 Tillög í 1000 kr. I. Bæjarsjóður: 9,8 Bæjarskrifst. o. fl. 9,5 9,9 10,4 10,4 10,3 10,6 10,9 11,2 11,2 17,9 22,3 Brunamál 3,3 3,3 3,3 3,3 3,5 3,5 3,5 3,6 3,7 3,8 4,4 5,3 Löggæzla 3,5 3,0 3,3 3,1 3,1 6,6 9,3 9,7 15,1 16,1 17,4 20,0 Barnafræðsla .. 3,5 4,1 5,4 6,3 7,8 8,4 8,9 10,6 12,0 12,5 13,3 13,7 Sundhöll 3,1 I. Samtals ... 19,8 20,3 22,4 23,1 24,7 28,3 32,3 34,8 42,0 43,6 53,0 64,4 II. Gasveita 3,5 4,4 4,5 5,4 5,8 5,9 6,2 6,2 6,5 7,1 7,4 8,1 III. Rafmagnsveita . 7,9 8,0 8,5 10,5 10,5 11,2 11,9 15,5 16,5 18,1 20,9 25,7 IV. Höfn 3,8 3,6 3,6 3,0 3,4 3,5 3,6 4,0 4,2 6,4 7,6 9,4 I,—IV. Alls .. 35,0 36,3 39,0 42,0 44,4 48,9 54,0 60,5 69,2 75,2 88,9 107,6 B. Greiðslur úr eftir- launasjóði. Tala eftirl.þega alls . 10 12 14 16 17 20 25 28 29 31 45 35 Þ. a. konur (og börn) 3 4 4 5 7 8 14 15 15 15 15 18 Af þeim ekkjur og b. 1 2 2 2 4 4 7 8 9 10 11 13 Greiðslur í 1000 kr. . 14,1 25,8 27,3 39,9 39,6 41,4 41,6 46,9 50,7 53,4 59,9 59,2 Af árstillagi % .... 40,3 71,1 70,0 95,0 89,2 84,7 77,0 77,5 73,3 71,0 67,4 55,0 Aths.: „Eftirlaunasjóður Reykjavíkurborgar“ var stofnaður með reglugjörð, sem gekk í gildi 1. jan. 1930. Stofnfé sjóðsins var kr. 100 000,00. Eignir Slysatryggingarsjóðs Reykjavíkur gengu til stofnunar eftirlaunasjóðsins, en það, sem vantaði á stofnféð, skyldi greiðast að VM úr Hafnarsjóði, en 9/I0 af bæjarsjóði og Rafmagns- og Gasveitu Reykjavíkur. Af þeim hluta skyldi bæjarsjóður greiða 5/s> Gasveita V8 og Rafmagnsveita '/<• — Slysatryggingarsj. var stofnaður 1919, en þegar Slysatrygging ríkisins komst á (1. jan. 1926), lögðust greiðslur bæjarsjóðs til Slysatryggingarsj. Rvíkur niður, og hafði bæjarsj. þá alls greitt kr. 26 000,00 til sjóðsins, en í ársbyrjun 1930 voru eignir hans orðnar kr. 38 701,17, sem gekk til eftirlaunasj. — Með reglug. var árlegt gjald til eftirlaunasj. ákveðið 6% af launum fastra starfsmanna bæjarins, næsta ár áður en greiðsla til sjóðsins fer fram. Gjalddagi er 1. apríl ár hvert. Bæjarsjóður og fyrirtækin inna af hendi greiðsl- umar, en starfsmennirnir taka ekki þátt í þeim. Samkv. reglug. eftirlaunasj. teljast þeir fastir starfsmenn, sem taka föst mánaðarlaun hjá bænum og hafa skipunarbréf. (Þessu síðara atriði hefir þó ekki verið að öllu leyti fylgt.) Eru aðeins greidd tillög til sjóðsins af launum þeirra manna, og þar af leiðandi ber þeim einum réttur til eftirlauna. — Tillagið, sem tilgreint er í töfl- unni, reiknast af launagreiðslum fyrirfarandi árs. Tala starfsmanna er því hér miðuð við árslok næsta ár áður. (T. d. er tala starfsm. 1930 tilgr. 171, en það er tala fastra starfsm. í árslok 1929, en af launum þeirra þ. á. er tillagið til sjóðsins 1930 reiknað.) — 1 töflunni er aðeins tilfært hið árlega gjald til sjóðsins (6%), en aðrar tekjur, t. d. aukatillög, vaxtatekjur o. fl., ekki talið með. — Full eftirlaun eru 60% af árslaunum starfsmanns, þegar hann lætur af störfum. Rétt til fullra eftirlauna hefir hver sá maður, sem starfað hefir hjá bænum í 25 ár eða lengur, og einnig þeir, er náð hafa 65 ára aldri og starfað minnst 10 ár. Annars fer eftirlaunaupphæðin eftir starfsaldri, en til þess að hljóta rétt til eftirlauna, þarf starfsmaður að hafa náð 50 ára aldri og unnið minnst 15 ár hjá bænum, nema hann láti af störfum vegna vanheilsu eða slysa. Ekkja starfsmanns fær 60% af eftirlaunum þeim, sem honum bar á dánardægri. Börn á framfæri starfsmanns hljóta við dauða hans rétt til 200,00 kr. eftirlauna á ári til 16 ára aldurs, en 300,00 kr., sé móðirin einnig dáin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.