Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 209

Árbók Reykjavíkurbæjar - des. 1941, Síða 209
195 Gjaldaliðir, sem bætt hefir verið við, þegar þeir eru færðir annars staðar í bæjarreikn., eru þessir: Mæling og skrásetning lóða, kostnaður við skipulag bæjarins, manntalskostnaður, skýrslugerð (húsnæðisrannsókn), risna, dýrtíð- aruppbót, (á meðan hún er ekki færð með launakostnaði), og innheimtukostnaður fyrir Vatnsveituna (sbr. athugas. við tekjul. A. VI. 3.). Gjaldaliðir, sem dregnir hafa verið frá kostnaði við stjórn bæjarins, eins og hann er talinn í bæjarreikn., eru þessir: Laun umsjón- armanns með eignum bæjarins (fært á kostnað við eignir), þóknun til brunamálastjóra og hús- næðiskostnaður slökkvistöðvarinnar (færist hvort tveggja á brunamál). — Húsnæðiskostn- aður slökkvistöðvarinnar er i bæjarreikn. færð- ur með húsnæðiskostnaði bæjarskrifstofanna, á meðan húsnæðið er sameiginlegt hjá þessum stofnunum. Sú sundurliðun, sem hér er gerð umfram það, sem bæjarreikn. sýnir, er samkv. skýringum við bæjarreikn. II. Þessi liður er að mestu óbreyttur frá því, sem hann er í bæjarreikn. og þarf því lítilla skýringa við. Þó má geta þess, að árin 1915 —'17 er kostnaður við hunda færður á ýms gjöld Iögreglunnar, en hér hefir hann verið dreginn frá og færður á heilbrigðisráðstafanir. Framlag hafnarsjóðs til lögreglu og hluti ríkis- sjóðs af lögreglukostnaði hefir hér verið dreg- inn frá kostnaði bæjarsjóðs við löggæzlu, en báðir þeir liðir eru færðir í tekjum í bæjarreikn. III. Á þessum lið hafa allmiklar breytingar verið gerðar frá bæjarreikn. Kostnaðarliðir, sem bætt er við þau ár, sem þeir eru færðir annars stað- ar, eru: Sóthreinsun og eldfæraeftirlit (1915 —’20), Viðgerð á slökkvistöðinni (1915), kostn- aður við hesta (1918, ðreginn frá salemahr.), bnmamálastjóri (1921—’24 og 1929) og húsa- leiga (1929). Tveir síðastnefndu liðirnir eru teknir út af kostnaði við stjóm kaupstaðarins. Frá kostnaði við brunamál á þessum lið eru dregin keypt slökkvitæki, sem færð eru á stofn- kostnað brunamála (1916—’18, 1920—’21 og 1933). IV. 1. Kostnaðarliðir, sem bætt hefir verið við þennan lið, frá því, sem hann er tilfærður í bæjarreikn., eru þessir: Utanfararstyrkir kennara (1921 og 1929—’31), sjúkraleikfimi Jóns Þorsteinssonar (1931—’35), heimavist fyrir veikluð börn (1935), áhöld (7400 kr.), ljósböð fyrir böm (11570 kr.) og lagfæring lóðar i atvinnubótavinnu (5552 kr.) 1938. Frá kostnaði við barnafræðslu hefir hér verið dregið framlag ríkissjóðs til barna- skóla (1915—’19). Eftir þann tima er fram- lagið fært til frádráttar á kostnaði við barnafræðslu í bæjarreikn. Frá rekstur- kostnaðinum hafa einnig verið dregnir eftir- taldir liðir og færðir á stofnkostnað mennta- mála: Rafmagnslýsing (1921), Skólabaðhús (1921—’22), malbikun á skólalóð (1922), nýr barnaskóli (1925—'26 og 1929—’31). 2. a. og 2. b. Þeir liðir þarfnast ekki skýringa. Þar er um hreina gjaldaliði í bæjarreikn. að ræða, sem raunar eru færðir á ýmsum stöðum, og ekki alltaf eftir sömu reglum. Auk þess er sundurliðun þeirra ekki sýnd í bæjarreikn. sum árin (1917—’21). 2. c. Til frádráttar á kostnaði við bæjarbóka- safn hefir hér verið fært rikisframlag, sem fært er i tekjum í bæjarreikn. (kr. 5000,00 á árunum 1934—’39). Á þessum lið eru enn- fremur yfirfærslur í bæjarreikn., sem hér segir: Ár 1924 -í- 5500 kr. — 1925 -1- 5723 — + 5500 kr. — 1926 + 5723 — — 1931 + 2500 — — 1932 -f- 2500 — 2. d. Á þessum lið eru eftirtaldar yfirfærslur: Ár 1928 -7- 4000 kr. Ár 1929 + 4000 — Kostnaðurinn árið 1936 eru styrkir til fé- lagsins Ingólfur (2000 kr.) og til útgáfu rits um lögregluna í Reykjavík (500 kr.). V. 1. Þarfnast ekki skýringa (sbr. þó aths. við gjaldalið A. IV. 2 a. og 2 b.). 2 a. Frá kostnaði við sundlaugar hefir öll árin, nema 1922, verið dregið framlag ríkissjóðs til sundkennslu, kr. 300 á ári, sem fært er í tekj. i bæjarreikn. Árið 1936 er bætt við utanfararstyrk Jóns Pálssonar, kr. 1500, og reksturshalla Sundhallar, kr. 2200,00. Árið 1938 er bætt við kr. 8504, reksturhalla Sund- hallar. 2. b. Á kostnað við skemmtigarða og leikvelli eru færðir eftirtaldir gjaldaliðir bæjarreikn- inga: Skógræktin (þar með taldar greiðsl- ur til Koefod-Hansen), leikvellir bama, skemmtigarðar og útibekkir. Árin 1934—39 em þessi gjöld ósundurliðuð í bæjarreikn. Þar af er kostnaður í atvinnubótavinnu: 1935, kr. 16301, 1936, kr. 17384 og 1937, kr. 4067. Auk þess eru eftirtaldar yfirfærslur: Ár 1923 -í- 17103 kr. — 1924 + 17103 kr. — 1925 -r- 1547 — — 1926 + 1547 — — 1931 -4- 13556 — — 1932 + 13556 —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.