Árbók Reykjavíkurbæjar

Ukioqatigiit
Senere udgivet som:

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec 1941, Qupperneq 207

Árbók Reykjavíkurbæjar - dec 1941, Qupperneq 207
193 4. Á þessum lið hefir verið færður til frá- dráttar kostnaður (umsjón með Elliðaánum, viðgerð á veiðimannahúsum og mæling á vatnsmagni ánna), á meðan bæjarsjóður sá um rekstur ánna. Á árunum 1922—’24 eru eftirfarandi yfirfærslur: Ár 1922 + 2000 kr. — 1923 ’-r- 2000 kr. + 1500 — — 1924 -f- 1500 —- Á árinu 1924 tók Rafmagnsveitan við rekstrinum, og hefir síðan árlega greitt bæj- arsjóði kr. 5000,00 í leigu eftir árnar. 1 bæjarreikn. er þetta afgjald fært með óviss- um tekjum. Hér hefir það verið dregið frá þeim og talið tekjur af Elliðaánum. 5. Ríkið greiðir fyrst framlag til atvinnubóta árið 1931. Fyrstu árin gengur framlag ríkis- ins til atvinnubóta hér i bæ til bæjarsjóðs, sem sér um framkvæmdirnar, og er þá að miklu leyti unnið fyrir þetta fé í bænum. Seinni árin færist atvinnubótavinnan í það horf, að framlag rikisins gengur til fram- kvæmda utan bæjarins, og ríkið sér sjálft um þær. — Þess má einnig geta, að kostn- aður við Sogsveginn er talinn með því, sem unnið er fyrir rikið, en þátttaka bæjarins við þær framkvæmdir er samkv. sérstöku samkomulagi á milli ríkis og bæjar. Enn- fremur eru á þessum lið eftirtaldar yfir- færslur: Ár 1931 + 530 kr. — 1932 -b 530 — 6. Á þessum lið hafa verið gerðar eftirfarandi breytingar við bæjarreikningana: Ár 1915 -f- 845 kr., andvirði hússins Suður- g. 13 (fært slökkvist.). laugakeyrsla (fært til frád. kostn. v. þvottal.). endurgreiðsla frá Gas- stöðinni. reikningsskekkjur. — þ. a. yfirf. frá fyrra ári 650 kr. afb. og vextir. atvinnubótastyrkur frá hafnarsjóði. Frá þessum lið hafa einnig verið dregnar árlega kr. 5000,00 á árunum 1924—’39, sem er afgjald af Elliðaánum (sbr. aths. við tekjulið A. VI. 4.). — 1917 -i- 1593 — —- 1918 + 5583 — — 1920 + 1659 — — 1921 + 773 — —- 1923 + 697 — — 1924 + 138 — — 1925 + 35 — — 1926 + 743 — — 1931 + 2949 — B. Skerðing eigna. I. Þessir liðir eru teknir óbreyttir upp úr bæjar- reikningunum og er þvi ekkert við þá að at- huga, annað en það, að sum árin er -f- á tekju- liðnum. Stafar það af því, að inn á gjaldalið bæjarreikn. ,,burtfellt“ eru stundum færðar niðurfelldar tekjur ársins, en eftir bæjarreikn. er ekki hægt að gera nánari grein fyrir því. II. Á þennan lið eru færðar tekjur af sölu lóða, erfðafestulanda og húseigna, eins og bæjarreikn. ber með sér. Þó ber að athuga, að í bæjar- reikn. eru fram til ársins 1933, aðeins þær upp- hæðir færðar til tekna á árinu, sem innkoma árlega, án tillits til þess, hvort sala fasteign- anna hefir farið fram á árinu eða áður. Eftir þann tíma er farið að færa alla fasteignasöluna á árinu sem tekjur ársins, en sá hluti hennar, sem innheimtist ekki sama ár og salan fer fram, er færður á veitt lán. III. Á þennan lið hafa verið færð útdregin og innleyst kreppulánasjóðsbréf. IV. Nokkur fyrstu árin vantar eftirtalin lán í bæ jarreikningana: 1. Lán vegna farsóttahússins 1915—'19. 2. Lán vegna Baðhúss Reykjavíkur 1915—’20. 3. Lán vegna Bjarnaborgar 1917—’19. 4. Lán hjá Vatnsveitunni. Lán 1—3 eru ekki færð með i bæjarreikning þessi ár af því, að þá voru umræddar stofn- anir reknar sem sjálfstæð fyrirtæki, en voru síðan tekin inn í rekstur bæjarsjóðs. Hins vegar höfðu tekjur og gjöld Vatnsveitunnar verið færðar í reikningum bæjarsjóðs fram til árs- ins 1919 (að því meðtöldu). Um það leyti voru viðskipti vatnsveitunnar við bæjarsjóð gerð upp, og hafði myndazt skuld við Vatnsveituna, sem ekki er talin með skuldum bæjarsjóðs í bæjar- reikningi þessi ár. Auk þess, sem niðurstaða lánanna breytist frá því, sem hún er í bæjarreikn. við það, að framangreind lán eru talin með, verða ýmsar fleiri breytingar á teknum lánum og afborg- unum bæjarsjóðs, og verða þær tilgreindar fyrir hvert einstakt ár. Þó skal sérstaklega vakin athygli á þvi, að þau ár, sem Vatns- og Gas- veita eru inni á reikningum bæjarsjóðs, eru af- borganir af lánum þeirra fyrirtækja ýmist of hátt eða of lágt færðar (áætlunarupphæð), og raskast þar af leiðandi afborganir bæjarsjóðs. Þá ber og að athuga, að í bæjarreikn. eru dönsk lán færð með jafngengi (ekki tekið til- lit til gengismismunar) og er því ekki breytt hér. Hins vegar hefir gengismismuninum á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.