Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 76
58
Götur (án gangstétta) í Reykjavík í árslok 1950, (frh.).
Lengd m. Breidd Lengd m. Breidd
götust. götust.
Malargötur: Akbraut Holræsi áætl. m. Akbraut Holræsi áætl. m.
Frh.
Hlíðarvegur .... 295 — 10,0 Nökkvavogur .. 545 560 12,5
450 490 12,5 Oddagata 180 170 12,5
Hólmgarður .... 537 554 13,0 Rafstöðvarvegur 1100 505 >>
300 310 10,0 Reykjahlíð 325 260 12,5
Holtavegur 825 140 12,5 Reykjavegur ... 540 557 >>
Hrannarstígur . . 120 120 12,5 Reykjavíkurv. . 375 370 >>
Hraunteigur .... 320 330 12,5 Réttarholtsvegur 1150 — 15,0
Hringteigur .... 190 — 12,5 Sandgryfjuvegur 550 — >>
Hrísateigur .... 480 460 12,5 Seljalandsvegur 1330 — >>
Hæðargarður ... 558 532 13,0 Sigtún 930 550 20,0
Höfðatún 276 270 35,0 Silfurteigur .... 80 60 >>
150 — 12,5 Skaftahlíð 195 210 12,5
Hörpugata 90 350 12,5 Skeiðvallarvegur 530 — >>
95 6,0 Skeiðvogur 300 — 15,0
Kambsvegur ... 525 520 10,0 Skipasund 800 780 12,5
Kaplaskjól 150 15,0 Skipholt 420 267 12,5
Kaplaskj óls vegur 700 — 20,0 Skólastræti .... 80 70 6,0
Karfavogur .... 450 460 12,5 Skuggasund .... 60 70 10,0
Kirkjuteigur ... 470 480 12,5 Skúlatún 130 140 12,5
Kjalarvogur .... 160 — 12,5 Sléttuvegur .... 670 — 12,5
Kleppsmýrarv. . 580 — 25,0 Smyrilsvegur ... 120 — 12,5
Kleppsvegur .... 2280 180 20,0 Snekkjuvogur . . 755 610 15,0
450 12,5 Sogavegur 3450 470 15,0
Kringlumýrarv. 1065 — 12,5 Stakkahlíð 730 — 15,0
314 326 12,5 Stakkholt 180 120 12,5
Köllunarklettsv. 300 10,0 Stangarholt .... 232 247 12,5
Lágholtsvegur .. 220 — 12,5 Steintún 125 138 12,5
770 790 20,0 Stórholt 460 475 15,0
Langholtsvegur 2100 2240 15,0 Stúfholt 135 — 12,5
Laugarásvegur . 1550 — 20,0 Suðurlandsbraut 3900 570 25,0
Laugateigur .... 490 515 12,5 Súlugata 185 200 12,5
Liljugata 80 — 10,0 Sundlaugavegur 1150 270 15,0
Litlahlíð 60 50 12,5 Sætún 280 270 15,0
Lóugata 105 — 12,5 Sörlaskjól 645 648 12,5
Mávahlíð 405 420 12,5 Traðarkotssund 60 50 4,0
Meðalholt 250 270 12,5 Tunguvegur .... 580 430 10,0
Melavegur 1270 — 20,0 tTthlið 195 210 12,5
Melhagi 196 198 12,5 Válastígur 128 — 3,0
Miklabraut 3550 835 30/60 Veghúsastígur . . 160 130 7,0
Miklatorg 190 — 15,0 Þjórsárgata .... 110 — 12,5
Mjóahlið 155 170 6,0 Þormóðsstaðav. 200 — 12,5
Mjóstræti 60 60 6,0 Þrastargata .... 105 — 12,5
Mjóumýrarvegur 530 — 15,0 Þverholt 370 400 12,5
Mjölnisholt 105 120 12,5 Þvottalaugav. .. 950 — 12,5
Múlavegur ..... 660 — 10,0 Ægisíða 110 150 30,0
Mýrargata 415 440 15,0 Öskuvegur 475 — >>
Nesvegur 950 600 20,0 Samtals .... 79972 33915 —
Nýlendugata .. . 170 160 ” |
Aths.: Lengd gatnanna er tekin eftir „mæl-
ingalangskurðum“gatnanna, þar sem þeir eru til,
en annars eftir uppdráttum i mælikvarða 1:500
eða 1:2000. Er hver gata talin í fullri lengd frá
enda til enda, en í flatarmálinu er tekið tillit
til gatnamóta, þar sem götur skerast. — Suður-
landsbrautin er hér talin með inn að Rafstöðv-
arvegi, þótt hún sé þjóðvegur (sbr. aths. bls. 14)
og tilheyri að því leyti ekki gatnakerfi bæjarins,
en bærinn hefir lagt í hana holræsi á kafla. Hins
vegar eru Suðurlandsbraut frá Rafstöðvarvegi,
Vesturlandsbraut, Reykjanesbraut, Útvarpsstöðv-
arvegur og Breiðholtsvegur ekki taldir með.
Götunum er hér skipt í tvo höfuðflokka: Göt-
ur með gangstéttum og götur án gangstétta, og
er flatarmál gatnanna aðeins tilfært í fyrri
flokknum. Þeim götum, sem að nokkrum hluta
eru fullgerðar, en að hinum hlutanum án gang-
stétta, er skipt á milli flokkanna, en holræsi
þeirra þó talin i fullri lengd í fyrri flokknum,
og þær auðkenndar þar með *.
Meginþorri gatna með gangstéttum er mal-
bikaður að öllu eða nokkru leyti. Malargöturnar
í þessum flokki eru auðkenndar með -f- og tölu,
er sýnir lengd malarbrautanna, hvort sem það
er öll gatan eða nokkur huti hennar.
Göturnar skiptast þannig í stórum dráttum
(Flatarm. gangstétta og —- stæða meðtalið):
Lengd Flatarmál
Götur með gangstétt: km. % 1000 m2 %
Malbikað 38,3 29,2 494 24,9
Malarborið 5,3 4,1 70 3,6
Samtals 43,6 33,3 564 28,5
Götur án gangstétta: 87,4 66,7 1417 71,5
Alls 131,0 100,0 1981 100,0