Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 153

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 153
135 Tekjur og gjöld Barnavinafélagsins Sumargjafar. Ár: Tekjur í 1000 kr. Kostn- aður í 1000 kr. Rekst- urs ágóði bX) •(“> rO $o <D ° 'O ^ m Sumar- söfnun brúttó Framlag bæjar- sjóðs Framlag ríkis- sjóðs Framlög frá öðrum Af hús- eignum brúttó Aðrar tekjur Sam- tals 1932 1,3 3,5 0,5 1,5 1,8 8,6 11,1 -r- 2,5 1933 jy 2,4 0,5 — 3,0 0,8 2,0 8,7 4,9 3,8 1934 »> 5,2 — — — 0,9 1,7 7,8 5,5 2,3 1935 2,3 7,3 1,2 — — 1,6 1,6 14,0 11,4 2,6 1936 3,5 8,8 1,2 — — 2,0 2,8 18,3 19,9 -f- 1,6 1937 3,6 14,0 2,4 3,0 — 1,3 2,2 26,5 21,4 5,1 1938 5,7 12,9 4,5 3,0 — 2,7 2,6 31,4 27,7 3,7 1939 . .. 7,3 13,0 5,7 3,5 — 0,8 1,6 31,9 34,1 -=- 2,2 1940 14,8 14,4 5,5 4,0 1,0 0,9 6,5 47,1 45,4 1,7 1941 .... 26,8 38,9 10,0 8,0 — 1,8 5,6 91,1 94,3 -r- 0,2 1942 .... 81,4 67,9 35,0 15,0 — 1,6 6,5 207,4 199,6 7,8 1943 . . 155,3 69,0 135,0 21,0 — 5,2 6,7 392,2 391,1 1,1 1944 . . 292,6 90,6 140,0 70,0 — 9,3 13,6 616,1 619,0 -r- 2,9 1945 . . 346,9 99,3 180,0 70,0 — 10,2 5,3 711,7 738,2 -f- 26,5 1946 . . 375,8 92,0 322,5 150,0 3,0 9,7 4,9 957,9 912,9 45,0 1947 . . 454,2 117,0 350,0 150,0 1,0 9,5 13,3 1095,0 1060,9 34,1 1948 . . 708,7 132,1 350,0 150,0 2,0 9,4 14,4 1366,6 1379,8 -i- 13,2 1949 . . 731,1 144,9 350,0 150,0 — 9,3 19,0 1404,3 1461,2 -i- 56,9 1950 . . 813,1 167,3 450,0 150,0 — 8,3 9,8 1598,5 1648,0 -i- 49,5 1951 . 1144,8 143,2 570,0 170,0 9,3 7,8 2045,1 2093,5 -i- 48,4 Aths.: Á árunum 1933 og 1934 er sumarsöfn- uhin tilfærð hér að frádregnum kostnaði við hana, en öll hin árin er hún tilgreind án kostn- aðarfrádráttar. — Á árunum 1946—’51 rak Sum- argjöf uppeldisskóla (sjá greinargerð um Steina- hlíð). Kostnaðurinn við skólahaldið er talinn hér með þau ár. Sömuleiðis er styrkur bæjarsjóðs til skólahaldsins hér innifalinn í framlagi hans, kr. 22.5 þús. 1946, kr. 20 þús. 1947 og kr. 30 þús. á ári 1948—’51. Heimavistarskóli. Við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar fyrir 1944 samþ. bæjarstjórn (10. febr. s- ú.) ,,að stofna heimavistarskóla í nágrenni bæjarins fyrir börn á skólaskyldualdri, sem heimilin hafa ekki hemil á, að dómi fræðslu- fulltrúa og barnaverndarnefndar“. Var í fjárhags- áætluninni gert ráð fyrir að verja á árinu 100 þús. kr. til verndar vandræðaunglingum. — Stofnun heimavistarskóla eða dvalarheimilis fyrir Pessa unglinga hafði oft verið á dagskrá, og ®!tt af þeim málum, sem barnaverndarnefnd leitaðist við að koma í framkvæmd á einn eða annan hátt. Præðslufulltrúi hafði með höndum athugun og undirbúning í sambandi við framkvæmd ofan- greindrar samþykktar bæjarstjórnar. Athugun hans leiddi í ljós, að í nágranna- syslum bæjarins var hvergi um hentugan stað að ræða fyrir rekstur slíks skóla, sem öðrum þræði var hugsaður sem uppeldisheimili allt árið. fuætlunin var að staðsetja hann á afskekktri Þar sem hægt væri að reka fjölþættan bú- skap. Þá þurftu húsakynni jarðarinnar og að Vera þannig gerð, að hægt væri, með breytingum lagfæringum, að nota þau til heimilishaldsins, au þess að ráðast í nýbyggingu. Þar eð fara þurfti út fyrir næsta nágrenni bóftarÍnS’ ^aldi fræðslufulltrúi minna máli skipta, P°tt leitað væri heldur lengra en skemmra. enti hann á Öxney á Breiðafirði, er hann taldi uilnægja öllum framangreindum skilyrðum. Er ann hafði athugað þar alla staðhætti, komst ann að þeirri niðurstöðu, að hann sæi ekki ann- n stað heppilegri en Öxney „fyrir skólastað andræðadrengja". Bóndinn þar var „fús til amninga um þessi mál á breiðum grundvelli” (greinarg. fræðslufulltr. dags. 28. apr. 1944). — Úr frekari undirbúning að stofnun heima- vistarskóla á þessum stað eða annarri jörð í sveit varð þó elcki. Árið 1938 fékk Þingstúka Reykjavíkur leigða 8 ha. spildu úr Elliðavatnslandi „til ræktunar og útistarfa”. Á árinu 1944 var þar hafin bygging sumardvalar- og félagsheimilis. Barnaverndar- nefnd og fræðslufulltrúi kynntu sér strax mögu- leikana fyrir því, að bærinn fengi húsið til af- nota þann tíma árs, er stúkan notaði það ekki fyrir starfsemi sína, og óskuðu eftir að sitja fyrir, ef húsið yrði leigt yfir vetrarmánuðina. Með bréfi, dags. 30. maí 1945, tjáði „Landnám templara að Jaðri“ sig reiðubúið til „að leigja húsið 8—9 mánuði ársins fyrir sanngjarnt verð“. Bæjarstjórn samþykkti að taka húsið á leigu, og var leigusamningur undirritaður 21. marz 1946. Samkvæmt honum leigði Landnám templ- ara bænum húsið Jaðar í Heiðmörk til skóla- halds fyrir heimavistarskóla, til 5 ára, í sam- fellt 7 mánuði í einu, frá 1. október ar hvert til 1. maí árið eftir, í fyrsta sinn frá 1. jan. 1946 að telja. Leigan fyrir húsið var ákveðin 11.9 þús. kr„ auk álags samkv. húsaleiguvísitölu, og húsmuni 5 þús. kr. fyrir hvert leigutímabil (hlut- fallslega fyrir fyrsta tímabilið), er greiddist eftir á. Leigutíminn var útrunninn 1. maí 1950. Bæjar- ráð samþ. 12. maí 1950 að leita samninga um framlengingu á leigumála um Jaðar, eða leigu á öðrum stað fyrir skólastarfsemina. Hefir leigusamningurinn, eftir munnlegu samkomulagi, verið framlengdur síðan til eins árs í senn, með óbreyttum kjörum. Heimavistarskólinn að Jaðri tók til starfa 5. Framh. á bls. 136.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.