Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 55

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 55
37 íbúðarhúsalóðir, erfðafestulönd og matjurtagarðar Reykjavíkurbæjar. Leigulóðir til íbúðarhúsabygginga Erfðafestulönd Matjurtagarðar Tala Flatarmál m2 Fasteignamat kr. Árs- byrjun: lóða 1 þús. Pr. lóð 1 þús. Pr. ms Tala Ha. Tala Ha. 1942 919 362,7 394,7 2210,0 6,09 496 903,9 1328 76,46 1943 1043 425,5 408,0 3560,0 8,37 483 842,2 1384 78,45 1944 1146 477,9 417,0 3761,6 7,87 477 856,1 1481 81,88 1945 1366 561,2 410,8 4180,9 7,45 454 767,2 1513 82,83 1946 1502 645,4 429,7 4346,3 6,73 426 698,3 1501 79,45 1947 1717 771,4 449,3 4824,6 6,25 425 695,4 1501 71,78 1948 1935 904,2 467,3 5175,5 5,72 423 685,9 1421 71,78 1949 2070 991,1 478,8 5380,6 5,43 424 682,8 1677 79,16 1950 .... 2191 1068,4 487,6 5596,1 5,24 410 648,5 1677 91,01 1951 .... 2312 1132,0 489,6 5749,7 5,08 512 670,2 1805 96,91 Aths.: Tafla þessi er byggð á hlutaðeigandi leigugjaldaskrám. Gjaldskrá leigulóðanna er sam- in í árslok og gildir fyrir næsta ár, gjalddagi 2- jan. Gjaldskrár erfðafestulanda og matjurta- garða eru samdar um mitt árið og gilda fyrir sama ár. Leiga eftir íbúðarhúsalóðir er alls staðar 5% af fasteignamati þeirra. — Hér eru aðeins birt- ar tölur yfir þær lóðir, sem leiga er innheimt af, og ber þvi tölunum í þessari töflu ekki al- Veg saman við yfirlitið hér á undan, en þar eru nokkrar leigufríar lóðir og nokkrar nýjar lóðir, sem ekki voru komnar inn á leigugjaldaskrá, tald- ar með. Tala lóða byggingarfélaga, sem úthlut- að hefur verið í samfelldum spildum, er síðan á árinu 1945 miðuð við tölu húsanna á þeim lóð- um (sbr. Árb. 1945, bls. 32) og þar farið eftir húsnúmerum. Leiga eftir erfðafestulönd er oftast fastákveð- in upphæð reiknuð í kr. pr. ha., en í nokkrum tilfellum er hún miðuð við álnir og breytist þá samkv. meðalalin i verðlagsskrá. Leigugjaldið er allmismunandi, allt frá kr. 20 til kr. 100 pr. ha., og fer það aðallega eftir landgæðum, svo og hvenær löndin hafa verið afhent. Leiga eftir matjurtagarða er ákveðin upphæð pr. garð, mis- munandi (10—25 kr.) eftir stærð garðanna og því, hvenær þeir hafa verið teknir í notkun. — Um ráðstöfun á landi bæjarsjóðs, sjá Árb. 1945, bls. 35. sem nú hafa verið lögð að lóðaskrá, er heimild- km um fasteignir í bænum þó enn mjög ábóta- vant. Hefir því verið miklum erfiðleikum bundið °o mjög tafsamt að semja þessi yfirlit um fast- eignir. Þar af leiðir og, að allt það, sem hér er Llgreint um einstakar fasteignir, er birt án á- oyrgöar og skuldbindingar, t. d. að þvi er varð- ar eignarrétt á lóðum og löndum, stærð o. s. frv. Töflurnar ná aðeins til þess lands, sem notað ®r eða ráðstafað hafði verið á einn eða annan hátt fram til ársloka 1950, annars en jarðeign- anna, sbr. hér á eftir. Er lögð höfuðáherzla á a3 sýna, hvernig híö notaöa land skiptist eftir tondeigendum og notkun, en húseignimar látnar G^gja þeim lóðum og löndum, sem þær standa a> án tillits til húseiganda. Víðast má þó sjá, hvort húsin eru í einkaeign eða eign opinberra aðila og þá hverra. Lögsagnarumdæmi bæjarins (bæjarlandið) er nn talið vera um 100 km! eða tæpur 1/1000 hluti at flatarmáli alls landsins. Lögsagnarumdæmið hefir verið, frá því að það var fyrst ákveðið 1835, sem hér segir (sbr. ennfr. bls. 3—4): Landið vestan við Elliðaár er talið um 19,5 km'. Landsvæði það, er töflumar ná yfir fyr- ir vestan Elliðaár, er 12,16 km'. Þar við bæt- ast um 194 ha., sem farið hafa undir götur, gangstéttir og torg. Athafnasvæði flugvallar- ins er talið um 235 ha., en það svæði hefir ekki verið endanlega afmarkað og telst því enn til óútvísaðs lands. Óútvísað land fyrir vestan Ell- iðaár er talið í bæjarreikn. 1950 um 405 ha. og einstakar, óráðstafaðar lóðir, sem teljast ekki með leigulóðum í töflunum, 380 að tölu, 24,5 ha. Alls eru því þau svæði vestan við Elliðaár, sem yfirlitið nær ekki til, um 624 ha. eða 6,2 km’, en ætti að vera um 7,3 km’, miðað við heildar- stærð landsins (að frátalinni höfninni). Er naum- ast hægt að vænta meira samræmis, þegar þess er gætt, að mikið vantar á, að landið hafi ver- ið allt mælt og skrásett, og mikil óvissa ríkir um raunverulega stærð hins óútvísaða lands. Bæjarlandið vestan við Elliðaár og að mörk- um í Fossvogi, sem telst vera tæplega 1/5 lög- sagnarumdæmisins, en aðalbyggð bæjarins er staðsett á, skiptist þannig: 1835—1893 ......... 8,4 km' 1894—1922 ........ 16,3 — 1923—1928 ........ 24,2 — 1929—1931 ........ 27,6 — 1932—1942 ........ 29,3 — 1943— 100,0 — Allsherjar uppmæling hefir ekki farið fram á ®jarlandinu eða einstökum hlutum þess, t. d. frðeignunum. Sundurliðaðar mælingar eru því ®kki til fyrir aðra hluta bæjarlandsins en þá, r töflurnar ná til (sjá yfirlit bls. 36), en megin- luti þess lands er vestan við Elliðaár, eða rúm 90%. Lóðir í einkaeign ............ 148,6 ha. 7,6% Leigulóðir bæjarsjóðs ........ 201,3— 10,3% Erfðafestulönd ca............. 586,1— 30,1% Matjurtagarðar (með stígum) ca. 77,8— 4,0% Ýmsar fasteignir bæjarsjóðs .. 31,0 — 1,6% Leikvangar og garðar ca.......108,5— 5,6% Skógræktarsvæði .............. 9,3— 0,5% Kirkjugarðar ca............... 13,8— 0,7% Fyrirtæki bæjarins ........... 10,3 — 0,5% Opinberir aðilar.............. 39,0— 2,0% Samtals 1225,7 ha. 62,9% Framh. á bls. 40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.