Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 257

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 257
239 við þá jörð en losa hana úr ábúð. Hins vegar þurfti að afla umráðaréttar yfir öðrum hlutum þess lands, er friðlandið átti að ná til. Elliða- vatnið var leyst úr ábúð vorið 1941. Með lögum nr. 57/1942 var bæjarstjórninni veitt heimild til að taka eignarnámi spildu af landi jarðarinnar Vatnsenda til aukningar hins fyrirhugaða frið- lands, og með 1. nr. 70/1942 var ríkisstjórninni heimilað að selja bænum þjóðjörðina Hólm (sbr. kafl. um Hólm og Elliðavatn). Veturinn 1947 samþykkti bæjarstjóm (6. marz) að gera þá „þegar ráðstafanir til þess, að Heið- mörk verði friðland og skemmtistaður Keykvík- inga“. Skyldi í því skyni leita samninga um kaup á Hólmshrauni sunnan Suðurár, Vatnsenda- landi sunnan Hjalla, beitilandi úr Garðatorfu á Álftanesi og hluta af Vifilsstaðalandi, girða allt landið þegar að fengnum umráðum yfir því og láta gera áætlanir um framkvæmdir á Heiðmörk og afnot hennar, í samráði við Skógræktarfélag Reykjavíkur (stofnað 1946). 1 lok ársins 1947 ákvað bæjarráð (samþ. 19. des.) að nota lagaheimildina til eignarnáms á hluta jarðarinnar Vatnsenda. Fór fram mat (dags. 28/11 ’49) á landinu, og var það virt á kr. 448,- 900,00. Bæjarráð vildi ekki una þessu mati, og fór því fram yfirmat (dags. 5/7 ’50). Var eignar- námsverð landsins þar ákveðið 345 þús. kr. Stærð þess var talin 689 ha. í matsgjörðinni. Afsal á landinu til bæjarins fór fram 7/6 ’51. Fyrirhugað er, að hið friðaða landsvæði verði alls um 2050 ha. (20,5 km2), eða rúml. V5 hluti lögsagnarumdæmisins. Verður friðlandið því um V, stærra en bæjarlandið, vestan við Elliðaár. Landið skiptist þannig (ca.): Hólmur ............ 300 ha. Elliðavatn ........ 420 — Vatnsendi ......... 690 — Vífilsstaðir ...... 400 — Garðatorfa......... 230 — Haustið 1948 voru 1350 ha., eða um % hlut- ar landsins, girtir með sjöþættri gaddavírsgirð- ingu á járnstólpum, um 18 km. að lengd. Innan hennar eru allar spildur hinna þriggja fyrsttöldu jarða að undanskildum ca. 60 ha. úr Vatnsenda- landinu. Loforð hefir fengizt fyrir afhendingu Vífilsstaðalandsins, en samkomulag hefir enn ekki náðzt við ábúendur í Garðahverfi um afhendingu á landi þeirra. Bílvegur hefir verið lagður um Elliðavatnsland upp í svonefnda Teyginga, um 2,5 km. að lengd, talið frá veginum, sem liggur að Jaðri. Skógræktarfélag Islands afhenti bænum á ár- inu 1945 efni í girðinguna (225 1/1 rl. gaddavír og 1650—1700 staura), að verðmæti kr. 32.500,00, er félagið hafði keypt fyrir samskotafé, er það hafði safnað, auk eftirstöðva samskotafjárins, kr. 3838,92. Bæjarsjóður hefir að öðru leyti stað- ið straum af kostnaðinum við framkvæmdir á Heiðmörk, en Skógræktarfélag Reykjavíkur séð um þær. Á hinu afgirta svæði var engin ræktun eða mannvirki af nokkru tagi, nema ef telja ætti tvær gamlar fjárborgir, Hólmaborg og Vatnsendaborg. 1 landinu er ekkert vatnsból og ekkert yfirborðs- vatn að fá. Er því i ráði að bora þar eftir vatni á nokkrum stöðum. Á öndverðu árinu 1950 gerði bæjarstjórn samn- ing við Skógræktarfélag Reykjavíkur (dags. 3. marz). Með samningi þessum fól bæjarstjórn fé- laginu alla umsjón og framkvæmdir á Heiðmörk, og félagið tók að sér að hafa umsjón með skóg- græðslu á landinu, samkvæmt reglum, er samn- ingsaðiljar settu. Reglur „um landnám og skóg- rækt á Heiðmörk" undirrituðu aðiljar 3. marz 1950. Vorið 1950 var úthlutað spildum til 29 félaga og starfsmannahópa við framangreindan veg um Elliðavatnsland, alls 250 ha., og vcrið 1951 spild- um til 11 félaga, samtals um 70 ha. Á árunum 1949—51 hafa verið gróðursettar 147,8 þús. trjá- plöntur í gróðurreiti friðlandsins. Reynisvatn. Þetta er eina jörðin í lögsagnar- umdæmi bæjarins, sem bæði er í einkaeign og einkaábúð. Jörðin hefir nálega eingöngu verið notuð til búrekstrar. Nokkrar lóðarspildur hafa þó verið látnar undir sumarbústaði eða til rækt- unar. Hús á jörðunum. Samkvæmt talningu, sem fram fór í árslok 1952, voru um 220 hús og sum- arbústaðir á eftirtöldum jörðum og löndum, svo sem hér greinir: Ártúni 7 hús og sumarbústaðir, auk mannvirkja Rafmagnsveitu. Árbæ 38, Selási 56 og Baldurs- haga 19 hús og sumarbústaðir. Hólmi 40 og Elliða- vatni 15 sumarbústaðir (auk heimahúsa). Grafar- holti 51 hús og sumarbústaðir, þar með talið eitt hús í Grafarkoti (ásamt klak- og fiskræktunar- stöð), 37 hús í Smálöndum og 8 hús í Krossamýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.