Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 166
148
Starfsemi slökkviliðs Reykjavíkur.
1. Þátttaka og starfstími við kvaðningar.
Aðstoðarlið: Jan. Febr. Marz Apríl Maí Júni Júlí -ág. Sept. Okt. Nóv. Des. Samt.
Tala mættra:
1945 39 40 37 36 38 34 36 33 35 38 36 38
1946 35 37 38 36 36 38 35 40 38 34 50 35 38
1947 31 32 36 30 30 30 26 26 28 28 27 43 31
1948 22 30 31 23 23 29 22 18 23 22 28 27 25
1949 28 26 27 27 30 27 41 16 30 32 32 32 29
1950 27 27 28 29 29 29 28 26 27 29 22 29 27
1951 28 28 27 27 28 27 25 25 27 28 28 26 27
Mætt skipti: 1945 227 336 180 106 239 149 195 110 148 359 176 643 2868
1946 201 361 230 176 194 227 124 175 270 147 183 157 2445
1947 131 275 223 188 145 109 50 78 73 163 258 176 1869
1948 168 162 86 180 148 124 52 38 113 176 223 173 1643
1949 148 137 107 121 314 92 178 29 91 206 245 229 1897
1950 147 136 258 157 249 82 104 85 116 161 52 108 1655
1951 260 136 284 213 196 95 72 146 119 127 224 203 2075
Reikn. klst.: 3320
1946 244 397 312 228 229 249 163 179 296 155 626 242
1947 188 279 339 212 161 140 56 132 73 207 374 531 2692
1948 205 249 334 312 261 150 55 39 126 190 248 312 2481
1949 163 186 107 124 674 137 463 50 126 224 262 303 2819
1950 248 150 275 605 289 93 105 88 143 197 156 206 2555
1951 365 171 494 279 352 99 75 163 155 154 293 263 2863
Varðlið: Tala mættra: 24
1945 25 24 24 22 23 23 24 23 24 24 23 25
1946 25 25 25 23 24 24 23 25 26 26 26 26 25
1947 25 24 24 25 25 24 19 25 24 25 25 24 24
1948 27 27 27 27 27 27 27 23 27 27 27 27 27
1949 27 27 27 27 29 27 27 24 29 27 27 27 27
1950 27 27 27 27 27 30 28 27 27 27 27 27 27
1951 27 27 25 28 27 27 21 28 26 27 27 27 26
Mætt skipti: 1670
1945 123 170 110 68 159 97 152 73 103 188 87 340
1946 118 212 126 113 98 128 64 83 130 104 113 113 1402
1947 112 203 161 142 133 80 47 110 81 130 216 109 1524
1948 159 168 92 176 176 137 78 44 129 189 209 194 1751
1949 175 165 146 134 282 116 161 48 113 212 246 204 2002
1950 154 139 260 122 199 92 131 73 87 131 155 110 1653
1951 268 133 218 154 179 95 56 161 116 121 215 194 1910
Reikn. klst.: 2026
1945 138 193 116 68 212 127 182 112 111 210 114 443
1946 131 212 137 134 113 133 90 83 133 104 276 163 1709
1947 139 203 220 144 158 95 54 164 81 158 275 274 1965
1948 171 231 291 303 272 177 78 48 158 197 224 330 2480
1949 187 198 159 145 593 177 361 62 163 244 264 236 2789
1950 224 171 270 508 237 122 131 99 118 163 267 148 2458
1951 404 161 358 239 348 97 62 175 146 157 267 260 2674
Aths.: Taflan að ofan sýnir tölu þeirra ein-
staklinga í aðstoðar- og varðliði (utan varð-
tíma), sem mætt hafa alls á mánuði hverjum
við útköll (í aftasta dálki meðaltölu á mánuði
yfir árið), hve mörg skipti þeir hafa mætt allir
samtals og hversu margar klst. þeim hafa verið
reiknaðar alls fyrir að mæta og gegna störfum.
I Árb. 1945 er gerð grein fyrir skipun slökkvi-
liðsins þá á undanförnum árum. 1 árslok 1944
var tala stöðvarvarða 24. Hélzt hún óbreytt fram
til 15. marz 1952, að þremur mönnum var bætt
við. Hins vegar var á árinu 1945 bætt við einum
fastráðnum manni, en einn stöðvarvarða tekinn
til skrifstofustarfa. 1946 var einn maður, sem
hefir með höndum viðgerðir á bifreiðum og taski'
um stöðvarinnar, tekinn á stöðina, og 1947 hætti
einn stöðvarvarðanna að gegna varðstöðu, sök-
um heilsubrests, og hefir hann síðan starfað ao
birgðavörzlu við stöðina. Þessir þrír menn hafa
allir gegnt brunaköllum á sama hátt og stöðvar-
verðir. Fastir starfsmenn slökkvistöðvarinnar
hafa því verið: 1945 25, 1946 26, 1947—51 27,
auk slökkviliðsstjóra og varaslökkviliðsstjóra. ^
Jafnframt því að föstum starfsmönnum stöðv-
arinnar hefir fjölgað, hefir mönnum verið fækk-
að í aðstoðarliðinu. 1 ársbyrjnu 1952 var þa
skipað 25 mönnum, þ. a. tveimur frá Vatnsveitu
og öðrum tveimur frá Rafmagnsveitu.