Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 256

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 256
238 Elíiðavatn. Á árunum 1923—’28 keypti bæjar- stjóm, vegna Rafmagnsveitunnar, jörð þessa. KaupverS alls kr. 167258,72. Var ’/» hluti hennar keyptur 1923 (afsalsbr. dags. 15. maí) af Ingi- mundi Benediktssyni, Kaldárholti, Rangárvalla- sýslu og V* hlutar 1927 (afsalsbr. dags. 30. júní) af Emil Rokstad, kaupmanni, Christen Zimsen, konsúl, og Þórði Sveinssyni, lækni. Undanskilinn var engjapartur, 3/,0 hlutar engjanna, svonefnt Dimmuengi, sem var eign Sigríðar Þorláksdótt- ur, Rauðará, Reykjavík. Engjapartur þessi var keyptur 1928 (afsalsbr. dags. 29. ágúst). 1 afsalsbréfinu fyrir V8 hlutum jarðarinnar er tekið fram, að Páll Stefánsson, síðar bóndi að Ásólfsstöðum, sem seldi jörðina 1913 (afsalsbr. dags. 23. jan.), hafi áskilið sér % hluta hvers konar námuréttar jarðarinnar, þó án umráðarétt- ar. Þá áskildu E. R. og C. Z. sér óskertan rétt til silungsveiði í landi jarðarinnar, meðan þeir lifðu. Áskilið var ennfr., að seijendur hefðu, með nánar tilgreinum skilyrðum, rétt til lóða undir sumarbústaði. Loks var svo ákveðið, að E. Rok- stad fengi jörðina leigða, að undanskildum engj- unum, til 10 ára án eftirgjalds. E. Rokstad var ábúandi jarðarinnar allt til vorsins 1941, en hafði lítinn búrekstur með hönd- um. Frá sama tíma hefir bærinn haft jörðina með húsum (og veiðiréttindum) á leigu og rek- ið þar vistheimili fyrir geðsjúklinga, ásamt nokkrum búskap, aðallega í þarfir heimilisins. Endurbætur hafa verið gerðar á húsum og húsa- kostur mikið aukinn. Hús jarðarinnar (1,9 þús. m3) eru metin á 473 þús. kr. að brunabótamati. Túnið hefir verið endurræktað, en hins vegar lítið unnið að öðrum ræktunarframkvæmdum, enda lítið um hentugt land til nýræktar. Árið 1933 var fulltrúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík leigt (samþ. í bæjarráði 19. maí, samn. undirrit. 26. okt.) land vestan til í Rauðhól- um, 14 ha. að stærð, tii 20 ára frá 1. júlí 1934 að telja, gegn 280,00 kr. leigugjaldi á ári, en leigusala skyldi heimilt að visa leigutaka burt af landinu með hús og girðingar, stæði hann ekki í skilum með leiguna. Byggður var skáli á landinu, sem notaður var fyrir starfsemina. Árið 1946 afhenti fulltrúaráðið skálann barna- heimili Vorboðans, sem byggði við hann nokkru síðar og rekið hefir þar sumardvalarheimili fyrir börn nú á undanförnum árum. Árið 1938 samþ. bæjarráð (fundur 5. ág.) ,,að leigja Þingstúku Reykjavíkur ca. 8 ha. land úr Elliðavatnslandi til ræktunar og útistarfa", með sömu kjörum og framangreint leiguland verka- lýðsfélaganna, en þó skyldi væntanlegur leigu- samningur uppsegjanlegur með 6 mánaða fyrir- vara. Leigusamningur var fyrst gerður árið 1941. Leigutíminn var ákveðinn 20 ár frá 1. júlí 1938 að telja, leiga kr. 190,00 á ári. Stærð landsins er talin 9,6 ha. i samningnum. Árið 1944 fóru templarar fram á að fá skák til viðbótar og reisa steinsteypuhús á landinu og 1946 að fá samningstímabilið framlengt, vegna lántöku, um 8 ár, til 1. júlí 1966. Varð bæjarráð við þeim tilmælum. Á landinu, sem hlotið hefir nafnið Jaðar, var á árunum 1944—’48 reist steinsteypt hús 2,5 þús. m3), sem nú er metið rúml. 1 millj. kr. að bruna- bótaverði. Hefir hús þetta verið notað sem sumar- dvalar- og félagsheimili templara á sumrum, og þar hafa þeir einnig haft vinnuskóla fyrir ung- linga og sumarnámskeið fyrir templara. Síðan 1946 hefir bærinn haft húsið á leigu að vetrin- um og rekið þar heimavistarskóla fyrir drengi á skólaskyldualdri. Á landi Jaðars hafa templarar með höndum allmiklar ræktunarframkvæmdir, enda nefna þeir starfsemi sína þar Landnám templara að Jaðri. (Sjá afmælisrit Jaðars, Reykjavik 1948). Hefir þegar verið sléttað og ræktað um 3 ha. tún og gróðursettar um 35 þús. trjáplöntur. Látnar hafa verið á leigu, auk áðurnefndra sumarbústaðalanda, 14 lóðir undir sumarbústaði í landi Elliðavatns, samtals um 12 ha. að flatar- máli. Brunatryggð eru þar 17 hús fyrir 773 þús. kr. Eftir að bæjarsjóður tók við jörðinni, hefir úthlutun sumarbústaðalanda verið stöðvuð að mestu, þar til skipulagsuppdráttur hefir verið gerður af landinu. Bæjarráð samþ. 1951 (fundur 20. júli) að fela skipulagsdeild bæjarverkfræð- ings að gera tillögur um skipulag Elliðavatns- lands. 1 landi Elliðavatns er nokkur hluti Rauðhóla, og hefir sá hluti hólanna mjög eyðst vegna ofan- íburðarnáms, eins og hinn hlutinn, sem liggur í Hólmslandi. Árið 1944 (fundur 15. des.) sam- þykkti bæjarráð ,,að leggja fyrir bæjarverkfræð- ing, að láta ekki taka rauðamöl úr Rauðhólum, þannig að fleiri gígar eða hólar skemmist en orð- ið er‘‘. Sams konar tilmælum var beint til vega- málastjóra. Heiðmörk, friðland Reykvíkinga. Haustið 1938 sendi stjórn Skógræktarfélags Islands (stofnað 1930) bæjarráði erindi (dags. 23. sept.) varðandi friðun skógarleifa i Elliðavatnslandi og aðliggj- andi, nánar tilgreindum hlutum jarðanna Hólms og Vatnsenda, þar sem einnig var sett fram hug- myndin um „skipulagða notkun" landsins til „al- menningsgagns", „allsherjar skemmtistað" eða „þjóðgarð" fyrir íbúa Reykjavíkur. Erindið hlaut góðar undirtektir, og þótt af ýmsum ástæðum yrði allmikill dráttur á framkvæmdum, var mál- inu stöðugt haldið vakandi og unnið að fram- gangi þess, ekki hvað sízt af Skógræktarfélag- inu, sem m. a. efndi til samskota meðal almenn- ings til styrktar málefninu (Sjá ennfremur rit félagsins „Heiðmörk", sem út kom á sumardag- inn fyrsta 1941). Elliðavatn var eign bæjarfélagsins, og þurfti því ekki að gera aðrar ráðstafanir í sambandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.