Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 169
Barnaskólar Reykjavíkurbæjar,
151
Starfandi kennarar Kennslust. Tala skóla- barna alls Hlutfallsskipting milli skólanna, % ■3 | Si#
Fastir kenn- arar Stunda kenn- arar Sam- Þar af Alls «3 rö OT Fastir kenn- arar h £ 1 Skóla- cð <y 7*
Miðbæjarskóli: tals Karlar Konur á viku ? 5 c A-&.£ c 2 05 ð* börn
1945—'46 42 7 49 28 21 1293 87 1486 35,9 33,5 33,3 6,7
1946—’47 37 6 43 25 18 1292 83 1103 28,9 25,7 24,0 6,4
1947—’'48 33 8 41 23 18 1233 160 992 25,0 22,9 20,7 13,0
1948—’'49 30 7 37 18 19 963 126 863 23,1 19,6 20,2 13,1
1949—’50 30 7 37 20 17 953 84 889 22,6 19,1 19,6 8,8
1950—’51 30 4 34 17 17 948 96 891 22,2 18,5 18,3 10,1
1951—’52 31 3 34 18 16 956 50 887 21,4 18,9 17,1 5,2
Austurbæjar- skóli: 1945—’'46 45 9 54 32 22 1510 86 1796 38,5 39,1 40,3 5,7
1946—’47 45 4 49 31 18 1660 36 1531 35,2 33,1 33,4 2,2
1947—’48 46 5 51 31 20 1694 42 1606 34,9 31,4 33,6 2,5
1948—’49 41 7 48 31 17 1558 92 1391 31,5 31,7 31,9 5,9
1949—’50 41 3 44 26 18 1457 54 1415 30,8 29,2 31,3 3,7
1950—’'51 42 6 48 30 18 1522 79 1525 31,1 29,7 31,4 5,2
1951—’52 42 3 45 28 17 1489 24 1547 28,9 29,4 29,9 1,6
Laugarnes- skóli: 1945—’'46 ... 23 5 28 21 7 832 105 1001 19,6 21,5 22,5 12,6
1946—’47 . .. 27 5 32 23 9 1263 250 1108 21,1 25,2 24,1 19,8
1947—’48 30 8 38 28 10 1423 304 1215 22,7 26,4 25,4 21,4
1948—’49 32 7 39 28 11 1265 291 1136 24,6 25,8 26,1 23,0
1949—’'50 34 5 39 26 13 1368 76 1216 25,5 27,4 26,9 5,6
1950—’51 35 4 39 28 11 1433 103 1362 25,9 28,0 28,1 7,2
1951—'52 . . 41 2 43 32 11 1456 38 1576 28,3 28,8 30,5 2,6
Melaskóli:
1945—’'46 ... 7 2 9 5 4 227 12 173 6,0 5,9 3,9 5,3
1946—’47 . . 19 7 26 14 12 806 159 850 14,8 16,0 18,5 19,7
1947—’48 23 10 33 20 13 1039 267 969 17,4 19,3 20,3 25,7
1948—’49 27 8 35 19 16 1125 196 954 20,8 22,9 21,8 17,4
1949—’50 28 9 37 19 18 1216 152 1004 21,1 24,3 22,2 12,5
1950—’51 . . 28 9 37 20 17 1216 271 1079 20,8 23,8 22,2 22,3
1951—’52 . . 31 4 35 20 15 1156 89 1166 21,4 22,9 22,5 7,7
Aths.: Á árinu 1946 var gerð allvíðtæk breyt-
ing á skólakerfi landsins. Sett voru eftirtalin lög
um fræðslumál:
L. nr. 22, 10. apríl, um skólakerfi og fræðslusk.
L. nr. 34, 29. apríl, um fræðslu bama.
L. nr. 48, 7. maí, um gagnfræðanám.
L. nr. 49, 7. maí, um húsmæðrafræðslu.
L. nr. 58, 7. maí, um menntaskóla.
Samkvæmt 1. nr. 22 skiptist skólakerfið í fjög-
ur stig: 1. Bamafræðslustig, 2. gagnfræðastig,
3. menntaskóla- og sérskólastig og 4. háskólastig.
1. fræðslustigi eru barnaskólar fyrir börn
á aldrinum 7—13 ára, og lýkur námi þar með
barnaprófi, en öll böm og unglingar eru fræðslu-
skyld á aldrinum 7—15 ára. Að loknu barnaprófi
tekur við 2. fræðslustig með tveggja ára náms-
skyldu.
Á 2. fræðslustigi eru unglingaskólar (tveggja
sra skólar), miðskólar (þriggja ára skólar) og
^SUfrœðaskólar (fjögurra ára skólar í kaup-
stöðum). Greinast skólar þessir í tvenns konar
deildir, bóknáms- og verknámsdeild, eftir tilhög-
un námsins. Unglingaskólar jafngilda (bæði að
na.mi og prófum) tveimur fyrstu bekkjum, en
niiðskólar þremur fyrstu bekkjum gagnfræða-
skóla. Námi í unglingaskólum lýkur með ung-
nngaprófi, er veitir rétt til framhaldsnáms í 3.
bekk miðskóla og gagnfræðaskóla. Námi í mið-
skólum lýkur með miðskólaprófi, er veitir rétt
til framhaldsnáms í 4. bekk gagnfræðaskóla, eða
landsprófi, er fer fram samkvæmt sérstakri reglu-
gerð (og aðrar reglur gilda því um en hið al-
menna miðskólapróf). Veitir landsprófið rétt til
inntöku í 1. bekk menntaskóla, sem samkvæmt
lögunum skulu vera samfelldir fjögurra ára skól-
ar, svo og sérskóla, með þeim takmörkunum,
sem sett kunna að vera í lögum og reglugerð-
um slíkra skóla. Burtfararpróf úr gagnfræða-
skóla, gagnfræðapróf, veitir rétt til náms í þeim
sérskólum, er þess prófs krefjast.
Framangreind lög um skólakerfi og fræðslu-
skyldu tóku gildi 1. febr. 1947 og skulu koma til
framkvæmda á árunum 1947—53. Fræðsluráð
Reykjavíkur samþykkti 19. mai 1947 að leggja
til við fræðslumálastjómina, að lögin kæmu hér
til framkvæmda 1. sept. 1947, eftir því sem við
yrði komið. Samþykkt þessi tekur að sjálfsögðu
aðeins til þeirra skóla, er heyra undir fræðslu-
ráð, þ. e. skóla á barnafræðslu- og gagnfræða-
stigi. 1 fundargerð frá 27. ágúst 1951 lýsir fræðslu-
ráð yfir, að það telji rétt, að starfstími skóla
gagnfræðastigs í Reykjavík sé 8 mánuðir, frá
1. okt. til 31. maí, nema sérstaklega hagi til,
eins og í sambandi við sumt verknám.
Þeir skólar, er fyrir voru og undir fræðsluráð
Framh. á bls. 152