Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 169

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 169
Barnaskólar Reykjavíkurbæjar, 151 Starfandi kennarar Kennslust. Tala skóla- barna alls Hlutfallsskipting milli skólanna, % ■3 | Si# Fastir kenn- arar Stunda kenn- arar Sam- Þar af Alls «3 rö OT Fastir kenn- arar h £ 1 Skóla- cð <y 7* Miðbæjarskóli: tals Karlar Konur á viku ? 5 c A-&.£ c 2 05 ð* börn 1945—'46 42 7 49 28 21 1293 87 1486 35,9 33,5 33,3 6,7 1946—’47 37 6 43 25 18 1292 83 1103 28,9 25,7 24,0 6,4 1947—’'48 33 8 41 23 18 1233 160 992 25,0 22,9 20,7 13,0 1948—’'49 30 7 37 18 19 963 126 863 23,1 19,6 20,2 13,1 1949—’50 30 7 37 20 17 953 84 889 22,6 19,1 19,6 8,8 1950—’51 30 4 34 17 17 948 96 891 22,2 18,5 18,3 10,1 1951—’52 31 3 34 18 16 956 50 887 21,4 18,9 17,1 5,2 Austurbæjar- skóli: 1945—’'46 45 9 54 32 22 1510 86 1796 38,5 39,1 40,3 5,7 1946—’47 45 4 49 31 18 1660 36 1531 35,2 33,1 33,4 2,2 1947—’48 46 5 51 31 20 1694 42 1606 34,9 31,4 33,6 2,5 1948—’49 41 7 48 31 17 1558 92 1391 31,5 31,7 31,9 5,9 1949—’50 41 3 44 26 18 1457 54 1415 30,8 29,2 31,3 3,7 1950—’'51 42 6 48 30 18 1522 79 1525 31,1 29,7 31,4 5,2 1951—’52 42 3 45 28 17 1489 24 1547 28,9 29,4 29,9 1,6 Laugarnes- skóli: 1945—’'46 ... 23 5 28 21 7 832 105 1001 19,6 21,5 22,5 12,6 1946—’47 . .. 27 5 32 23 9 1263 250 1108 21,1 25,2 24,1 19,8 1947—’48 30 8 38 28 10 1423 304 1215 22,7 26,4 25,4 21,4 1948—’49 32 7 39 28 11 1265 291 1136 24,6 25,8 26,1 23,0 1949—’'50 34 5 39 26 13 1368 76 1216 25,5 27,4 26,9 5,6 1950—’51 35 4 39 28 11 1433 103 1362 25,9 28,0 28,1 7,2 1951—'52 . . 41 2 43 32 11 1456 38 1576 28,3 28,8 30,5 2,6 Melaskóli: 1945—’'46 ... 7 2 9 5 4 227 12 173 6,0 5,9 3,9 5,3 1946—’47 . . 19 7 26 14 12 806 159 850 14,8 16,0 18,5 19,7 1947—’48 23 10 33 20 13 1039 267 969 17,4 19,3 20,3 25,7 1948—’49 27 8 35 19 16 1125 196 954 20,8 22,9 21,8 17,4 1949—’50 28 9 37 19 18 1216 152 1004 21,1 24,3 22,2 12,5 1950—’51 . . 28 9 37 20 17 1216 271 1079 20,8 23,8 22,2 22,3 1951—’52 . . 31 4 35 20 15 1156 89 1166 21,4 22,9 22,5 7,7 Aths.: Á árinu 1946 var gerð allvíðtæk breyt- ing á skólakerfi landsins. Sett voru eftirtalin lög um fræðslumál: L. nr. 22, 10. apríl, um skólakerfi og fræðslusk. L. nr. 34, 29. apríl, um fræðslu bama. L. nr. 48, 7. maí, um gagnfræðanám. L. nr. 49, 7. maí, um húsmæðrafræðslu. L. nr. 58, 7. maí, um menntaskóla. Samkvæmt 1. nr. 22 skiptist skólakerfið í fjög- ur stig: 1. Bamafræðslustig, 2. gagnfræðastig, 3. menntaskóla- og sérskólastig og 4. háskólastig. 1. fræðslustigi eru barnaskólar fyrir börn á aldrinum 7—13 ára, og lýkur námi þar með barnaprófi, en öll böm og unglingar eru fræðslu- skyld á aldrinum 7—15 ára. Að loknu barnaprófi tekur við 2. fræðslustig með tveggja ára náms- skyldu. Á 2. fræðslustigi eru unglingaskólar (tveggja sra skólar), miðskólar (þriggja ára skólar) og ^SUfrœðaskólar (fjögurra ára skólar í kaup- stöðum). Greinast skólar þessir í tvenns konar deildir, bóknáms- og verknámsdeild, eftir tilhög- un námsins. Unglingaskólar jafngilda (bæði að na.mi og prófum) tveimur fyrstu bekkjum, en niiðskólar þremur fyrstu bekkjum gagnfræða- skóla. Námi í unglingaskólum lýkur með ung- nngaprófi, er veitir rétt til framhaldsnáms í 3. bekk miðskóla og gagnfræðaskóla. Námi í mið- skólum lýkur með miðskólaprófi, er veitir rétt til framhaldsnáms í 4. bekk gagnfræðaskóla, eða landsprófi, er fer fram samkvæmt sérstakri reglu- gerð (og aðrar reglur gilda því um en hið al- menna miðskólapróf). Veitir landsprófið rétt til inntöku í 1. bekk menntaskóla, sem samkvæmt lögunum skulu vera samfelldir fjögurra ára skól- ar, svo og sérskóla, með þeim takmörkunum, sem sett kunna að vera í lögum og reglugerð- um slíkra skóla. Burtfararpróf úr gagnfræða- skóla, gagnfræðapróf, veitir rétt til náms í þeim sérskólum, er þess prófs krefjast. Framangreind lög um skólakerfi og fræðslu- skyldu tóku gildi 1. febr. 1947 og skulu koma til framkvæmda á árunum 1947—53. Fræðsluráð Reykjavíkur samþykkti 19. mai 1947 að leggja til við fræðslumálastjómina, að lögin kæmu hér til framkvæmda 1. sept. 1947, eftir því sem við yrði komið. Samþykkt þessi tekur að sjálfsögðu aðeins til þeirra skóla, er heyra undir fræðslu- ráð, þ. e. skóla á barnafræðslu- og gagnfræða- stigi. 1 fundargerð frá 27. ágúst 1951 lýsir fræðslu- ráð yfir, að það telji rétt, að starfstími skóla gagnfræðastigs í Reykjavík sé 8 mánuðir, frá 1. okt. til 31. maí, nema sérstaklega hagi til, eins og í sambandi við sumt verknám. Þeir skólar, er fyrir voru og undir fræðsluráð Framh. á bls. 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.