Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 51

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 51
Ýmis þrifnaðarmál, 33 Rottueyðing: 1945 1946 1947 1948 1949 1950 Kvartanir 878 1326 1238 Skoðanir 5427 7680 Utrýmt, staðir 1589 2551 2449 títlagðir skammtar í 1000 47,4 46,6 tt 99,2 127,4 t/tisalerni við: tbúðarhús 353 326 301 254 214 Herskála 228 242 260 244 280 Vinnustaði 67 65 25 „ 23 13 Samtals 648 633 586 535 521 507 Aðsókn að náðhúsum karla: Bankastræti, tala notenda i 1000 . . 84,0 83,6 67,2 65,0 58,8 52,5 Hafnarböðin, tala notenda í 1000 .. 15,6 39,6 45,7 29,1 19,3 18,9 Sorphreinsun: Bílhlöss í 1000 tt 14,9 16,5 17,1 17,6 15,0 Aths.: Á árunum 1946 og 1948 fór fram alls- herjarútrýming á rottu hér í bæ, sem nánar er gerð grein fyrir hér á eftir. Tala útisalerna hefir verið að meðaltali á ári, sem hér segir: 1926—’'30 1242, 1931—’'35 961, 1936—’'40 596, 1941—’'45 527 og 1946—’'50 556. Á árinu 1950 var sorpmagnið, sem til féll í bænum, talið vera 17942 tonn, eða um 320 kg. pr. íbúa. Tala sorpíláta var þá 9,6 þús. Flest þeirra eru tæmd einu sinni í viku, en sum oft- ar, eða um 300 tvisvar og rúml. 60 þrisvar í viku hverri. Sorpbílarnir voru sumpart stærri árið 1950 en áður, en tala þeirra (8) hélzt óbreytt. Með þeim ráðstöfunum til útrýmingar rottu, sem gerðar voru hér í bæ allt frá 1920 (sbr. Arb. 1945, bls. 29—30), tókst að halda rottu- gangi nokkuð x skefjum, en á hernámsárunum færðist rottan aftur mjög í aukana. Á árinu 1945 voru sett lög um eyðing rottu (1. nr. 27), Þar sem bæjar- og sveitarstjórnum er gert að hafa forgöngu um rottueyðingu undir yfirstjórn heilbrigðisstjórnarinnar, en % kostnaðar greið- ist úr ríkissjóði. Á öndverðu árinu 1946 var hafizt handa um víðtækar ráðstafanir til þess að útrýma rottu i bænum og nágrenni hans. Var fenginn hingað sérfræðingur frá ensku rottueyðingarfirma, Brit- ish Ratin Company Ltd., til að athuga möguleik- ana á því, að firmað gerði tilboð um eyðingu rottu hér í bænum. Að tilhlutun hans fór fram athugun á útbreiðslu rottunnar, og var hver hús- eign í Reykjavík og á Seltjarnamesi athuguð, eða alls 4807 eignir (þ. a. 376 herskálar, notaðir til íbúðar eða geymslu). Reyndust 75,3% þeirra meira eða minna ásótt af rottu, auk sorphaug- anna, strandlengjunnar, hafnarinnar, lækjarbakka svipaðra staða. Á grundvelli þessara athugana gerði firmað áætlun og tilboð um allsherjar-útrýmingu rottu á umræddu svæði og vildi ábyrgjast, að 90% af öllum fasteignum á eyðingarsvæðinu yrðu rottu- lausar. Bauðst félagið til (tilb. dags. 28/5 ’46) að leysa útrýmingarstarfið af hendi fyrir kr. 366.185,00. Samþykkti bæjarstjórn að taka til- boði þessu (20. júní). TJtrýmingin fór fram 15/7 til 10/10 ’46. Var eitrað í þrem umferðum með Ratin, Ratinin og Ratin-Supplement. Voru fyrst teknar til meðferð- ar 4858 eignir á því svæði, sem samið var um, að htrýmingin skyldi ná til. Voru 3905 eða 80,4% þeirra taldar ásóttar af rottu, en eftir útrým- inguna 97,3% rottulausar. Eftir að útrýmingin hófst, var talið æskilegt, að hún næði yfir stærra svæði en upphaflega var ætlað, og var því Kópavogsháls að Kópa- vogslæk og svæðið frá Elliðaám til Korpúlfs- staða og Blikastaða einnig tekið til meðferðar, og náðist þar svipaður árangur og á aðalútrým- ingarsvæðinu. — Kostnaður við starfsemi félags- ins við útrýminguna varð alls kr. 431.375,37. Skömmu eftir að þessari miklu útrýmingar- herferð var lokið, tóku aftur að berast kvartanir til heilbrigðisfulltrúa um rottugang í húsum í ýmsum hverfum bæjarins. Var þá gripið til vanalegra varnarráðstafana með eitrun, samkv. kvörtunum, en rottugangur færðist eigi að síður fljótt aftur mjög í aukana. Á árinu 1948 var því ákveðið að láta aftur fram fara allsherjar- útrýmingu á svipaðan hátt og 1946, enda hafði komið í ljós, að 68% af 5736 stöðum í umdæmi Reykjavíkur, sem nú voru rannsakaðir, reyndust vera meira eða minna ásóttir af rottu á ný, og á Seltjamarnesi var hún enn útbreiddari að tiltölu. Á tímabilinu frá 21/10—’48 til 14/1—’49 fór þessi önnur allsherjar rottuútrýming fram. Var hún undir yfirumsjón borgarlæknis, en við hana aðstoðaði til að byrja með einn af þeim mönn- um frá brezka Ratin-félaginu, sem sá um út- rýminguna 1946, en félagið sendi hann nú (endur- gjaldslaust) til þess að tryggja rétta notkun eiturefna félagsins. Eitrað var í þrem umferðum, eins og áður, og alls notaðir 183524 eiturskammt- ar. Árangur þessarar útrýmingar var svipaður og hinnar fyrri. Var talið, að 97,3% allra eigna í umdæmi Reykjavíkur væri laus við rottur að henni lokinni. Kostnaður við útrýminguna varð að þessu sinni alls kr. 146.268,50. Rottueyðingunni hefir verið hagað þannig síð- an, að eitrað er stöðugt með vissu millibili á öllum þeim stöðum, er ætla má, að rottur eink- um haldi sig (í svína- og hænsnabúum, vöru- skemmum, sorphaugum, fjörum o. s. frv.). Auk þess er eitrað samkv. kvörtunum eins og áður. Við eyðinguna er nú aðallega notað danska strandlaukseitrið ,,Ratopax“, en sumpart einnig „Rottugrand" frá Tilraunastöð Háskólans að Keldum, en það er sýklagróður, sams konar og Ratin, auk ýmissa annarra eiturefna. Kettir og rottugildrur eru einnig notaðar, þar sem því verð- ur við komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.