Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 251
233
Lönguhlíðarhús.
1945 .... kr. 795.07
1946 .... — 793523.61
1947 .... —1146515.54
1948 .... —1899181.60
1949 .... — 563098.62
1950 .... — 99963.70
1951 .... — 248921.86
Um söluverð þessara húsa, sjá bls. 63.
Höfðaborg.
1941 .... kr. 731066.85
1942 .... —1103021.89
1943 .... — 32746.00
Skúlagötuhús.
1944 .... kr. 22262.95
1945 .... — 863633.48
1946 .... —2066588.34
1947 .... —2862199.18
1948 .... — 446425.92
1949 .... — 97806.70
1951 .... — 62945.00
Bústaðavegarhús.
1949 .... kr. 2015313.14
1950 .... — 5467988.03
1951 .... — 7108700.31
Um byggingarframkvæmdir bæjarsj., sjá bls. 63.
Á árunum 1944—’49 og 1951 hefir verið fært
í bæjarr. sem framl. til Ráðhússsjóðs, kr. 500 þús.
á ári. Fyrsta árið var framlagið raunar ekki
fært, en það leiðrétt í höfuðstólsr. 1945. — Aðrir
sjóðir, sem færðir eru á þennan gjl., eru Skipu-
lagssj., Tryggingasj. og Viðhaldssj (sjá bls. 122).
I, 10 (sjóðir).
Áður hefir verið gerð grein fyrir því, hvaða
sjóðsframl. eru færð hér. Aðalframl. renna til
Framkvæmdasj., og hafa þau verið
1943 .... kr. 2960000.00
1944 .... — 2472500.00
1945 .... — 2200000.00
1946 .... — 1630497.58
1947 .... — 1593548.45
1948 .... — 1605750.00
1949 .... — 758557.62
1950 .... — 615806.56
1951 .... — 397522.24
Á bls. 191—192 í bæjarr. 1951 er gerð grein
fyrir ráðstöfim á fé sjóðsins.
n.
Hér hafa verið færðar allar keyptar fasteignir.
Raunar mætti heimfæra þessa eignaaukningu
undir stofnkostnaðarliði þá, sem að framan eru
raktir, en hér er hún færð í einu lagi, til að
halda þessari eignaöflun aðgreindri frá fram-
kvæmdum bæjarins. Eftirfarandi yfirlit sýnir
fasteignakaup bæjarsj. síðan 1941, önnur en kaup
á lóðum, og innlausn erfðafesturéttinda vegna
byggingar bæjarlandsins, en sá kostn. er hér
einnig færður með eignaaukningu:
1941
Byggingarfélagshús .............. kr. 265479.09
Egilsstaðir........................ — 5524.51
Fuglahús .......................... — 2546.20
Melhóll (Skipas. 28) .............. — 4045.66
Meldalur (Sundlaugav.) ............ — 9743.32
Samtals .... . kr. 287338.78
1942
Finnbogahús . kr. 38000.00
Hagi (Sandvíkurv.) . — 69369.00
Sólbakki (Langholtsv. 13) . — 36758.37
Samtals ... . kr. 144127.37
1943
Tunga (Laugav.) . kr. 38356.81
Blönduhlíð (Reykjanesbr.) . — 167040.00
Hótel Hekla (Hafnarstr. 20) ... . — 442391.64
Eiríksg. 37 og Hringbr. 78 .... 400000.00
Hvítabandsspítali (Skólav.st. 37) . — 135709.37
Korpúlfsstaðaeign 1860000.00
Hliðarvegur 2, Hafnarf. . — 18015.80
Samtals ... . kr. 3061513.62
1944
Pósthússtræti 1 . kr. 19256.00
Grafarholtsland 336000.00
Stækkun lögsagnarumd . — 186130.00
Þverholt 18 H 10500.00
Sorphreinsunarstöð, Vatnag 30606.42
Bakkastígur 8 (hús) 11300.00
Laugaland og Laugabl. IV . — 205210.00
Samtals ... . kr. 799002.42
1945
Vonarstræti 11 . kr. 400962.60
Vesturgata 46 45650.00
Klömbrur v/Rauðarárstíg . — 102802.50
Samtals ... . kr. 549415.10
1946
Tjamargata 35 (Sólheimar) ... . kr. 320000.00
Túngata 2 180000.00
Nýlendugata 17 A 23000.00
Reykjahlíð i Mosfellssv . — 550000.00
Grafarholt (hús í Engi) 25000.00
Samtals .... kr. 1098000.00