Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 151

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 151
133 Rekstur barnaheimila Sumargjafar. Rekstrarkostn. Vistgjöld 1. Grænaborg: Alls kr. Pr. dvalar- d. kr. Greidd kr. Af kostn. % Dagheimili: 1934 5876 1,03 ,, >J 1935 6114 0,97 2345 38,4 1936 7781 1,03 2387 30,7 1937 7595 1,01 2037 26,8 1938 7701 1,10 2373 30,8 1939 8262 1,06 2493 30,2 1940 6665 1,49 2396 35,9 1942 9994 5,34 5083 50,9 1943 15443 5,88 11557 74,8 Leikskóli: 1948 26100 3,97 17990 68,9 1949 23426 3,55 26447 112,9 1950 26797 4,93 26240 97,9 1951 32324 6,11 28983 89,7 Stýrimannaskóli: Dagheimili: 1936 4832 1,36 1064 22,0 II. Vesturborg: Dagheimili: 1937 5520 1,23 1622 29,4 1938 6106 1,36 2032 33,3 1939 7528 1,36 1438 19,1 1940 6131 1,25 2960 48,3 A-ths.: Kostnaðurinn er færður í einu lagi fyrir hvert heimili í reikningum félagsins, þótt starf- semin sé tví- eða íleirþætt á sama ári. Sam- eiginlegur kostnaður við starfsemi félagsins er ekki talinn með í rekstrarkostnaði heimilanna. — Rekstrarkostn. Vistgjöld Dag- og Alls kr. Pr. dvalar- d. kr. Greidd kr. Af kostn. % vistheimili: 1938—’39 .... 7291 2,04 2249 30,9 1939—''40 .... 9747 2,62 6777 69,5 1940—’'41 .... 11574 2,81 7678 66,1 Vistheimili: 1942 40000 5,89 26500 66,5 1943 66600 9,20 43700 65,6 1944 75388 11,50 45416 60,2 1945 100914 15,12 58045 57,5 1946 123715 18,23 63147 51,0 1947 154532 22,78 73478 47,5 1948 198742 29,40 107585 54,1 1949 204700 28,83 109800 53,6 1950 249798 36,39 107038 42,8 1951 287739 46,94 123738 43,0 Vöggustofa: 1941 8955 4,78 5705 63,7 Málleysing jask.: 1940 4444 1,33 1526 34,3 Amtmannsst. 1: 1940—’'41 .... 9519 2,25 3576 35,6 Rekstrarkostnaður Steinahlíðar er ekki sýndur hér árin 1949 og 1950, þar eð ko-stnaöur við uppeldisskólahaldið var innifalinn þau ár (sbr. greinargerð um það heimili). áliti, dags. i marz 1948. Framangreind nefnd kallaðist leikvallanefnd. 1 okt. 1948 fól bæjarráð fræðslufulltrúa og forstöðumanni skipulagsdeild- ar bæjarins að vinna að þessum málum, í sam- ráði við nefndina, og leggja tillögur um staðsetn- ingu leikskólanna fyrir bæjarráð. Gerðu þessir að- ilar tillögu um staðsetningu leikskóla á 14 stöð- úra í bænum. Drafnarborg og Barónsborg. Með bréfi dags. 3. úiaí 1949 tilkynntu fræðslufulltrúi og forstöðu- maður skipulagsdeildar, að fjárfestingarleyfi hefði fengizt fyrir tveimur leikskólum. 1 álitsgerð hins erlenda sérfræðings og tillögum leikvallanefndar nafði komið fram, að mest nauðsyn væri fyrir leik- skóla í Vesturbænum og því næst í Austurbænum. J-'ögðu fræðslufulltr. og skipulagsstj. til, að annar þeirra leikskóla, er leyft hafði verið að byggja, yrði reistur við Drafnarstíg, en hinn við Baróns- ® .£> milli Njálsgötu og Bergþórugötu. Er smíði þeirra var lokið, voru þeir, með samn. dags. 28. sept. 1950, afhentir Sumargjöf til leigufrirra af- nota um 5 ára skeið, frá 1. okt. að telja. Verði samningnum ekki sagt upp áður en samnings- timabilið er útrunnið, framlengist hann af sjálfu Ser um eitt ár, en eftir það er árs uppsagnar- restur. Félagið tók við húsunum fullgerðum, asamt innanstokksmunum, lóðum og girðingum, skal annast viðhald eignanna. Húsin eru eins að gerð og jafnstór, byggð úr imbri, einlyft. Eru þau hvort um sig ætluð fyrir eO 60 börn. Félagið skuldbatt sig til að reka í húsunum eikskólastarfsemi fyrir böm í bænum, innan skölaskyldualdurs, og veita bamaverndamefnd Reykjavíkur rétt til að ráðstafa allt að 20 börnum í hvorn leikskóla. Starfsemin hófst í Drafnarborg 13. okt. og Barónsborg 15. des. 1950. Er hún tvískipt, yngri börn kl. 9—12 árdegis, en eldri böm kl. 1—6 síðdegis. Brákarborg. Árið 1951 var veitt fjárfestingar- leyfi fyrir einum leikskóla, og var hann byggð- ur við Brákarsund. Bygging hans hófst í sept. 1951, og var hann afhentur Sumargjöf með samn. dags. 12. sept. 1952, til 5 ára frá 1. okt. að telja, með sömu skilmálum og framangreindir leikskólar. Hófst starfsemi þar 20. sept. og er ákveðið að haga henni á sama hátt og í hinum leikskólunum. Húsið er byggt úr steini, einlyft. Rúmar það 60 börn. Uppeldisheimili. Með bréfi dags. 28. sept. 1937 gaf eigandi jarðarinnar Hjarðarholts í Dölum (Th. J.) kost á jörðinni, ,,sem setri undir heimili fyrir vandræða- og afbrotaunglinga, enda reki ríkið eða Reykjavíkurbær stofnun þessa“. Tjáði hann sig fúsan til að láta jörðina endurgjalds- laust til afnota undir slíka stofnun um óákveðinn tíma eða tíma, sem um semdist, gegn því, að jörðinni og húsum væri haldið við og bætt eftir samkomulagi og öll opinber gjöld yrðu greidd af eignunum. Sérstakri sendinefnd var falið að kynna sér jörðina og húsakost hennar. Varð hún ásátt um að ráða frá því að festa þá jörð, að svo stöddu, sem setur undir heimili fyrir afbrotaunglinga. Færði hún fyrir því þær ástæður, að íbúðarhús- ið væri mjög gamalt og úr sér gengið, enginn jarðhiti væri á staðnum né skilyrði til virkj- unar og að jörðin lægi ekki að sjó. Benti nefnd- in þess í stað á jörðina Reykhóla í Barðastrand- Framh. á bls. 134.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.