Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 90

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 90
72 Útgerð togara frá Reykjavík. Tala togara Uthaldsdagar Veiðiferðir Lifrarföt Sala ísfisks f Síld, mál og tunnur Ár: 1941 . .. Saltfiskv. Isfiskv. Síldv. Öðrum veiðum Samtals Saltfiskv. ísfiskv. Saltfiskv. Isfiskv. s s 5£ S'S •O > 21 478 2820 143 961 4402 44 110 4070 8693 4717 1000017 44133 1942 . . . 17 74 3803 115 99 4091 7 159 811 18217 394 1639086 48762 1943 ... 17 — 4765 — 71 4836 — 184 — 24120 299 1990223 — 1944 ... 18 — 5245 — 26 5271 — 217 — 28498 51 2257149 — 1945 . .. 18 — 4949 53 81 5083 — 208 — 21480 666 2015253 2994 1946 . .. 13 642 2931 — — 3573 49 125 7477 11791 — 991916 — 1947 . .. 18 284 3502 140 — 3926 22 134 2347 18928 — 1122596 11931 1948 . .. 22 — 5980 112 — 6092 — 220 — 35795 — 2223154 2945 1949 . .. 22 — 5347 102 206 5655 — 201 — 28298 1507 1880987 2752 1950 ... 25 1209 1576 354 1079 4218 61 61 9911 7928 2155 480744 8777 Aths.: Taflan nær til allra togara, sem geng- ið hafa á fiskveiðar frá Reykjavík á árunum 1941 —50 (incl.), sbr. Árb. 1945, bls. 57. Á hverju ári eru taldir allir þeir togarar, sem ganga héð- an á því ári, þótt ekki sé nema nokkurn hluta úr árinu. — Árið 1949 var verkfall á togaraflot- anum í 6 vikur (30/1—15/3) og 1950 rúmar 18 vikur (1/7—7/11). Má sjá þess glögg merki í tölu úthaldsdaga, einkum síðara árið. Á árunum 1945—50 gengu héðan alls 36 tog- arar. Aðeins 5 þeirra voru hér allan tímann: Belgaum, Forseti (gekk ekki 1949), Skallagrím- ur, Tryggvi gamli og Þórólfur. Á árunum 1945 ■—48 voru 12 togarar seldir úr bænum, allir til útlanda nema þrír. Til Færeyja voru seldir 7 togarar: Geir, Kári, Karlsefni, Kópanes, Haf- stein, Bán (ekki skráð hér) og Þorfinnur, allir á árinu 1946, nema í>orfinnur, sem fór héðan haustið 1945. Drangey var seld til Svíþjóðar vor- ið 1948 og Skutull til Englands á öndverðu því sama ári. Faxi var seldur til Hafnarf jarðar 1945, Islendingur til Isaf jarðar 1946 og Viðey til Stykk- ishólms 1947. Islendingur hefur alltaf verið skráð- ur í Reykjavík, enda munu kaupin hafa gengið til baka. Gyllir lá i Englandi frá þvi i des. 1947 fram í ársbyrjun 1950. Allir framangreindir tog- arar höfðu verið gerðir hér út áður, sbr. Árb. 1945. Eftirtaldir 16 nýir togarar voru keyptir til bæjarins á árunum 1947—49, og komu þeir í þessari röð: Br.rúml. Komudagur 1. Ingólfur Amarson .. .. . 654 17. febr. 1947 2. Helgafell . 654 25. marz — 3. Egill Skallagrímsson . .. . 654 18. júní — 4. Akurey . 655 3. ágúst — 5. Hvalfell . 655 2. okt. — 6. Geir . 655 3. nóv. — 7. Askur . 657 7. nóv. — 8. Neptúnus . 684 28. des. — 9. Karlsefni . 657 3. jan. 1948 10. Fylkir . 677 22. febr. — 11. Marz . 684 27. apríl — 12. Skúli Magnússon . 677 8. júlí 13. Jón forseti . 675 31. ágúst — 14. Hallveig Fróðadóttir .. . 609 28. febr. 1949 15. Uranus . 656 5. apríl — 16. Jón Þorláksson . 609 18. apríl —- Reykjavíkurbær keypti 4 af þessum togurum, nr. 1, 12, 14 og 16, og hefir gert þá út. Bær- inn hafði og milligöngu um kaup á nokkrum öðr- um togurum. Sumarið 1947 var keyptur hingað til bæjarinS togari frá Þýzkalandi. Kári, 620 br. rúml., er var seldur þangað aftur á öndverðu árinu 1950. Árið 1948 fluttist hingað Júpiter, 394 br.rúml., frá Hafnarfirði. Gekk hann ekkert á árinu 1950. Sum- arið 1950 var gerður héðan út á síld togari, er strandað hafði á söndunum í V.-Skaftafellssýslu, Jón Steingrímsson, 298 br.rúml. Þá gekk og héð- an togarinn Sævar (áður Þór, varðsk.), 226 br. rúml., til fiskflutninga, en sökk við Skotland 19- maí 1950. Frh. af bls. 70. gjald hverju sinni. a) Inn á hafnarsvæðið kr. 100,00 fyrir skip allt að 100 nt. og kr. 0,40 frá 100—3000 nt. og kr. 0,10 fyrir hvert nt. þar yfir b) Út af hafnarsvæðinu kr. 100,00 fyrir hvert skip allt að 100 nt. og kr. 0,20 fyrir hvert nt. frá 100—3000 nt. og kr. 0,05 fyrir hvert nt. þar yfir. c) Um (inn i og út úr) innri höfn kr. 50.00 fyrir hvert skip, sem er allt að 100 nt. og kr. 0,10 fyrir hvert nt. yfir 100. (Um alm. undan- þágu frá skipagj. sjá bls. 70). Vörugjaldið skiptist í 9 flokka eftri vöruteg- undum og reiknast eftir þyngd, rúmmáli eða fyrir stk. Fyrir hver 100 kg. (með umbúðum): 1. fl. kr. 0,40, 2. fl. kr. 0,80, 3. fl. kr. 1,00, 4. fl. kr. 3,00, 5. fl. kr. 1,50. Fyrir hvem ten.m.: 6. fl. kr. 4,00 (timbur, tunnur o.þ.h.), 7. fl. kr. 6,00 (dráttarvélar, heyvinnsluvélar. kæliskápar, saumavélar o.s.frv.), 8. fl. kr. 8,00 (bifreiðir, húsgögn, jarðýtur, hljóðfæri o.þ.h.). Fyrir hvert stykki: 9. fl. kr. 5,00 (hestar, nautgripir, svín)- Vörugjald skal greiða af öllum vörum og skepn- um, sem fluttar eru af skipsfjöl á land, úr landi á skipsfjöl, úr einu skipi í annað, með eftirfar- andi takmörkunum: 1. Af vörum, sem ákveðnar eru til annarra hafna en Reykjavíkur, en látnar í land um stundarsakir, greiðist vörugjald einu sinni (við flutning i land). 2. Af vörum, sem fluttar eru úr landi á skip og fara eiga til ann* arra hafna innanlands, greiðist hálft vörugjald. Algjörlega undanþegnar vörugjaldi eru: a) Afh skipa, lagður á land, þegar skip kemur úr veiði- för, enda sé aflinn ætlaður til neyzlu eða verk- unar og vinnslu í Reykjavík. b) Innlend nýmjólk og rjómi, sem flyzt til hafnarinnar. c) Umbúð- ir, sem endursendar eru. d) Kol, olía, vistir og aðrar nauðsynjar skipa til eigin notkunar, sem fluttar eru úr landi, ennfremur salt og ís, sem flutt er úr landi í íslenzk skip til eigin nota. e) Bréfapóstur og farangur ferðamanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.