Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 53

Árbók Reykjavíkurbæjar - júl. 1953, Blaðsíða 53
Sjúkraflutningar með sjúkrabifreiðum í Keykjavík, 35 Ár: Jan. Febr. Marz Apríl Mai Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Des. Samt. ]>ar af utanbæj. 1941 ... 106 127 169 123 131 98 109 87 111 121 109 149 1440 141 1942 ... 141 127 144 135 158 155 145 151 124 151 124 157 1712 140 1943 ... 164 163 181 165 177 148 147 145 132 170 135 163 1890 142 1944 ... 153 171 184 157 194 163 158 166 146 165 175 167 1999 198 1945 .. . 202 149 182 181 169 175 194 185 167 177 170 162 2113 259 1946 ... 180 171 196 164 181 206 183 177 191 186 171 189 2195 282 1947 ... 203 201 219 208 179 187 181 164 165 163 164 196 2230 202 1948 ... 193 201 203 168 188 176 146 146 171 163 175 208 2138 71 1949 ... 223 217 224 230 231 176 182 180 175 202 197 256 2493 75 1950 ... 221 192 225 224 253 203 220 220 239 267 248 259 2771 83 Aths.: Vorið 1921 hóf Reykjavíkurbær rekst- ur sjúkrabifreiðar frá slökkvistöðinni (fyrsti flutningur 4. apríl), en áður hafði heilbrigðis- fulltrúi um skeið haft með höndum sjúkraflutn- inga, sem fyrst fóru fram á hestvögnum, en síð ar á pallbifreið, sem þvottalaugarnar höfðu til afnota, eða öðrum vörubifreiðum eftir því sem til náðist. Hafði heilbrigðisfulltrúi umsjón með sjúkraflutningunum til ársloka 1922, en síðan hafa þeir að öllu leyti verið á vegum slökkvistöðvar- innar. Árið 1924 var Rauði kross Islands stofnaður (stofnfundur 10. des.). Á árinu 1926 aflaði hann sér sjúkrabifreiðar, og hófst rekstur hennar í nóv. þá um haustið. Varð að samkomulagi, að slökkvistöðin annaðist akstur og hirðingu bif- reiðarinnar gegn 2000.00 kr. gjaldi á ári, auk hins beina kostnaðar við rekstur hennar (ben- zín, olíur, gúmmí, viðgerðir o.þ.h.). Skyldi bif- reið þessi einkum annast sjúkraflutninga utan bæjar, og allar tekjur af akstri hennar renna til RKl. Þegar um haustið 1929 kom til orða, að RKl keypti nýja sjúkrabifreið. Af því varð þó ekki tyrr en á árinu 1934. 1 júní þ. á. tók hann í notkun nýja sjúkrabifreið, og var gamla bifreið- m, sem mjög var úr sér gengin, jafnframt seld. Sjúkrabifreið bæjarins var nú að verða ónot- hæf. Þurfti því að útvega aðra í hennar stað. Um haustið 1934 hóf RKl athugun á því, að hann tæki að sér alla sjúkraflutninga i bæn- bni. Á næsta ári var undirbúningi þess haldið áfram og drög lögð að kaupum nýrrar bifreið- ar, sem tekin var í notkun í maí 1936. Slökkvi- stöðin tók að sér að sjá um rekstur þeirrar bifreiðar á sama hátt og hinnar, og fyrir sama Sjald, eða 4 þús. kr. fyrir báðar bifreiðirnar. Gjald þetta taldi RKl sér um megn að inna af hendi, þegar frá leið, enda stæði það í vegi fyrir endumýjun bifreiðanna. Á öndverðu árinu 1940 fékk hann eftirgefinn helming árgjaldsins fyrir 1939, sem þá var í skuld, og um haustið fór hann fram á að fá afgreiðslu-gjaldið með öllu afnumið. Mun ekkert afgreiðslugjald hafa verið greitt eftir það. 1 árslok 1945 skuldaði RKl bæjarsjóði 7 þús. kr., en á næsta ári var sú upp- hæð felld burt úr reikningum hans, án þess að hún væri greidd. Árið 1943 fékk RKl tvær nýjar sjúkrabifreið- ir, sem teknar voru í notkun á slökkvistöðinni í sept. þ. á. Voru gömlu bifreiðirnar jafnframt seldar. 1 nóv. s. á. var þriðja bifreiðin tekin þar í notkun, en önnur hinna send burt úr bæn- um (til Seyðisfjarðar). í okt. 1945 voru enn þrjár nýjar sjúkrabifreiðir teknar í notkun á stöðinni. Ein þeirra fór þó brátt einnig út á land (til Akureyrar), og önnur bifreiðin frá 1943 var seld. Hin bifreiðin frá 1943 hefir verið áfram í gangi frá slökkvistöðinni, eins og að framan greinir, og notuð þar til snúninga, enda rekst- ur hennar sumpart kostaður af stöðinni. Sjúkrabifreiðirnar frá 1945 hafa um alllangt skeið verið lítt nothæfar, en þó ekki fengizt endurnýjaðar fyrr en á árinu 1951, að Reykja- víkurdeild RKl, sem stofnuð var í apríl 1950, tókst að fá innflutningsleyfi fyrir tveimur nýj- um bifreiðum, sem væntanlega verða teknar í notkun hér í bæ einhverntíma haustsins. RKl afhenti Reykjavíkurdeildinni sjúkrabifreiðirnar hér í bæ i ársbyrjun 1951, og tók hún að sér rekstur þeirra með sama fyrirkomulagi og ver- ið hefir. Eins og taflan sýnir, eru utanbæjarflutning- amir mun færri þrjú síðustu árin en áður. Staf- ar fækkun þeirra sumpart af þvi, að bifreiðirn- ar hafa verið lítt nothæfar til þeirra flutninga, eftir að þær fóru að ganga úr sér, enda ekki byggðar fyrir langferðir á vondum vegum (t. d. vetrarferðir), en sumpart hafa aðrar sjúkrabif- reiðir, sem reknar eru annars staðar, tekið að sér þessa flutninga. stöðum, veitingastöðum, samkomuhúsum o. þ. h. ■^á skyldi hann og hafa eftirlit með íbúðum, en það eftirlit hefir aðeins náð til kjallaraíbúða og ann- ars ófullnægjandi húsnæðis, en ekki verið fram- kvæmt að staðaldri eða reglulega (Um sjúkra- Gutninga sjá hér að ofan). Með stofnun borgarlæknisembættisins hefir starfssvið heilbrigðiseftirlitsins aukizt mjög í íramkvæmd og er mun víðtækara en áður. Þessi ®törf heyra nú undir embætti borgarlæknis, auk Þess, sem hann er ráðunautur bæjarins um heil- “rig'ðismál almennt: Héraðslæknisstörf í Reykjavík og Kópavogs- °g Seltjarnarneshreppum. Eftirlit með heilsufari °g heilbrigðismálum almennt (skýrslusöfnun), sáttvamir, farsóttir, húsnæðisskoðun o. fl. Heil- brigðiseftirlit: Eftirlit með tilbúningi, geymslu og dreifingu hvers konar matvæla og annarra neyzluvara, hollustuháttum i veitinga- og sam- komuhúsum, skólum, sjúkrahúsum, vistheimilum, lækningastofum, rakara- og hárgreiðslustofum, hvers konar vinnustöðum, íþróttahúsum, baðstöð- um, farartækjum til fólksflutninga, peningshúsum (búpeningshaldi og alifuglarækt), umgengni og þrifnaði á lóðum og lendum o. fl. Stjórn og um- sjón þrifnaðarframkvæmda bæjarins: Sorp-, sal- ema- og holræsahreinsun, rekstur náðhúsa, rottu- eyðing og lóðahreinsun. Gatnahreinsun var undir umsjón heilbrigðisfulltrúa fram til 1. júlí 1945, en hefir síðan verið framkvæmd í sambandi við viðhald gatna irndir stjórn bæjarverkfræðings.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266

x

Árbók Reykjavíkurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurbæjar
https://timarit.is/publication/1047

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.